Fréttablaðið - 29.06.2013, Side 70

Fréttablaðið - 29.06.2013, Side 70
29. júní 2013 LAUGARDAGUR| MENNING | 38 BAKÞANKAR Hildar Sverrisdóttur Gamla brýnið Al Pacino snæddi kvöldmat á veitingastaðnum Brite Spot í Los Angeles með vini sínum, leikaranum Christopher Walken. Kvöldverðinum lauk með því að Pacino braut snjallsíma sinn á kló- settgólfi veitingastaðarins. „Snjallsími, það var þá heldur,“ heyrði heimildarmaður Enquirer Pacino æpa á meðan hann traðkaði á símanum. „Hann hafði verið að reyna að nota Siri-forritið á sím- anum en fékk alltaf rangar upp- lýsingar,“ sagði heimildarmaður- inn. Er leikararnir sneru aftur til borðs síns heyrðist Walken hvísla til þjónustustúlku: „Og fólk telur mig ruglaðan.“ Braut snjallsíma Al Pacino braut síma sinn inni á veitingastað. ÓSÁTTUR Al Pacino var ekki ánægður með snjallsíma sinn. NORDICPHOTOS/GETTY Eva Mendes er sögð hafa tjáð kærasta sínum, leikaranum Ryan Gosling, að hún vilji trúlofast áður en hún verður fertug. Leik- konan fagnaði 39 ára afmæli sínu þann 5. mars. „Eva sagði Ryan að hún vildi vera trúlofuð áður en hún verður fertug. Ryan var aftur á móti þegar búinn að ákveða að hann ætl- aði að biðja hennar. Hann ætlar sjálfur að hanna hring- inn í samvinnu við gullsmiðinn Neil Lane,“ hafði Star Magazine eftir heimildar- manni. Vill trúlofast SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS BYGGT Á SANNSÖ GULEGUM ATBURÐUM WHITE HOUSE DOWN KL. 1 (TILBOÐ) 5.10 - 8 - 10.50 14 WHITE HOUSE DOWN LÚXUS KL. 2.20 - 5.10 - 8 - 10.50 14 THE PURGE KL. 6 - 8 - 10 16 THE INTERNSHIP KL. 3.15 - 5.25 - 8 - 10.35 7 AFTER EARTH KL. 8 12 FAST & THE FURIOUS 6 KL. 10.15 12 EPIC 2D ÍSL.TAL KL. 1 (TILBOÐ) KL. 3.15 - 5.45 L EPIC 3D ÍSL.TAL KL. 1 (TILBOÐ) KL. 3.45 L THE CROODS 2D KL. 1 (TILBOÐ) KL. 3.10 L WHITE HOUSE DOWN KL. 6 - 9 14 THE PURGE KL. 6 - 8 - 10 16 / THE ICEMAN KL. 10.15 16 THE INTERNSHIP KL 3 . (TILBOÐ) 9- 7 AFTER EARTH KL. 8 12 EPIC 3D ÍSL TAL KL 3 30. . . (TILBOÐ) - 5 45. L EPIC 2D ÍSL.TAL KL. 3.30 (TILBOÐ) L THE GREAT GATSBY KL. 6 12 THE CROODS 2D ÍSL.TAL KL. 3.30 (TILBOÐ) L WHITE HOUSE DOWN KL. 8 - 10 14 / THE PURGE KL. 8 - 10.30 16 THE ICEMAN KL . 5 40. 16 / THE INTERNSHIP KL . 5 40. 7 EPIC 2D / 3D KL. 3.40 (TILBOÐ) L EGILSHÖLLÁLFABAKKA KRINGLUNNI KEFLAVÍK AKUREYRI MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT SPARBÍÓ EMPIRE H.S.S. - MBL DAGSKRÁIN ER Á WWW.BIOPARADIS.IS OG MIDI.IS sá sam o.iþ r agyr ðð é bt g u iim MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT SPARBÍÓ MISSIÐ EKKI AF ÞESSARI“ SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI - SÝND Í 2D OG 3D WHITE HOUSE DOWN 2 - 5 - 8 - 10 THE PURGE 8 - 10.40 THE ICEMAN 8 - 10.20 THE INTERNSHIP 2 - 5 EPIC 2D 5 EPIC 3D 2 Tilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu. EIN NÓTT Á ÁRI ALLIR GLÆPIR ERU LÖGLEGIR 5% KL. 13 SMÁRABÍÓ KL.15 HÁSKÓLABÍÓ MEÐÍSLENSKU TALI 2D3D KL. 15.30 HÁSKÓLABÍÓ Í 2D OG 3D KL. 15.30 HÁSKÓLABÍÓ Í 2D KL. 13 SMÁRABÍÓ Í 2DKL. 13 SMÁRA BÍÓ Í 2D OG 3D MEÐ ÍSLENSKU TALI 2D Þegar heitt er í hamsi er skiljanlegt að fólk vilji koma sínu á framfæri á bein- skeyttan hátt. Í þeim anda líkir forsætis- ráðherra gagnrýni á sig við loftárásir. Hann er ekki sá eini sem grípur til samlík- inga við stríðsverk til að fjalla um pólitísk bitbein. ÖNNUR þekkt dæmi eru þegar Andri Snær Magnason kallaði bók sína Drauma- landið „loftárásir á ríkjandi hugmynda- fræði“ og eins þegar gripið er til orðs- ins hryðjuverk um aðgerðir sem fólk óttast að eyðileggi náttúruna. Það veldur sjaldnast uppnámi en hins vegar komst sami Andri Snær í klandur fyrir að nota orðin „klikkaður“ og „þroska heftur“ í umræðu um umhverfismál. Allt minnir þetta okkur á að það skiptir máli hvernig við notum tungumálið; að umræðan er sannkallað jarð- sprengjusvæði, svo gripið sé til stríðslíkingar. ÞÓTT íslenskir baráttumenn (enn ein hernaðarlíkingin) taki sér slíkt líkingamál í munn þýðir það eflaust ekki að þeir vilji gera lítið úr alvöru slíkra voðaverka. Skýringuna má eflaust frekar rekja til þess að afleiðingar þessara tilteknu stríðsverka hafa ekki með beinum hætti skekið íslenskt samfélag. Íslenskur stjórnmálamaður myndi nefnilega örugglega síður líkja sambærilegu pólitísku áfalli við til dæmis snjóflóð. EF við ætlum að beina spjótum okkar (önnur) að orðfæri annarra, er þá ekki eins gott að vera viss um að við myndum aldrei sjálf nota jafnóviðeigandi líkingamál? Hvernig væri að stríðslíkingum yrði sagt stríð (aha) á hendur? Til dæmis væri þá hægt að eyða púðri (jebb) í að finna friðsælli orð. Í staðinn fyrir loftárásir getur gagnrýni til dæmis rignt og hún jafnvel orðið að steypiskúr. Annað ágætt orð yfir steypi- skúr er hryðja og því væri líka hægt að lenda í hryðju. Hryðja er reyndar líka orð yfir hrákadall, svo ef vilji væri til að færa í stílinn eftir efninu væri hægt að segja óðamála að nú hafi maður aldeilis lent í hryðju úr hryðju. Eða bara halda okkur við klassískt líkingamál af ógnum til sjós. Ef það er of þjóðmenningarlegt væri hægt að búa til eitthvað nútímalegt og lýsa yfir að önfrendaður sé læklaus maður. Allt góðir kostir ef við viljum slíðra (!) sverðin. Steypiskúr úr hrákadalli

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.