Fréttablaðið - 29.06.2013, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 29.06.2013, Blaðsíða 40
ReMake Electric var stofnað í júní 2009. ReMake er skapandi fyrirtæki í örum vexti sem hannar, framleiðir og selur orkueftirlitskerfið eTactica, sem er heildarlausn fyrir fyrirtæki til þess að mæla, hafa eftirlit með og greina orkunotkun. Með öflugu stjórnendateymi og mjög hæfum rafmagns-og hugbúnaðar- sérfræðingum hefur ReMake hannað nýja lausn af rafmagnsmælum og er orðið markaðsleiðandi í orkueftirlitslausnum. Sölustjóri á Íslandi ReMake Electric óskar að ráða sölustjóra á Íslandi Lýsing: Lykilhlutverk sölustjóra felur í sér að ná inn nýjum viðskiptavinum, samskipti við núverandi viðskiptavini ásamt að vinna með endursöluaðilum og rafvirkjum. Starfið er kjörið fyrir einstakling með minnst 3ja ára reynslu af sölu rafmagnsbúnaðar t.d. rafmagnstækja, orkustjórnun- arkerfa, sjálfstýringarkerfa eða sambærilegra vara. Við munum einnig taka til skoðunar umsóknir frá óreyndum, en áhugaverðum einstaklingum. Starfssvið: • Öflun nýrra viðskiptavina, samningaviðræður og lokun sölusamninga. • Eftirfylgni við endursöluaðila. • Skuldbinding að sölumarkmiðum. • Gerð sölu- og aðgerðaáætlana. • Samkeppnisgreining. • Skýrslugerð til stjórenda um sölu og aðgerðir. Hæfniskröfur: • Menntun sem nýtist í starfi. Kostur að hafa skilning á rafmagni. • Reynsla af sölu rafmagnsbúnaðar eða rafmagnslausna. • Þekking á framleiðendum og dreifingaraðilum rafmagns búnaðar. • Árangursdrifni, áræðni og dugnaður. • Hæfni í mannlegum samskiptum og til að vinna í hóp. • Góð íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti. Vinsamlega sendið ferilskrá á ensku fyrir 8. júlí n.k. til: Francois Froment Director of Business Development francois@remake-electric.com Tölvunarfræðingur, kerfisfræðingur Þjóðskjalasafn Íslands auglýsir laust til umsóknar starf sér- fræðings á skjalasviði við langtímavörslu rafrænna gagna. Starfið felst einkum í ráðgjöf um rafræna skjalavörslu við opinbera aðila og viðtöku rafrænna gagna frá þeim. Helstu verkefni eru; ráðgjöf um rafræna skjalavörslu, leiðbeiningar um afhendingu á vörsluútgáfum rafrænna gagna til Þjóðskjalasafns, viðtaka, prófun og varðveisla rafrænna gagna. Hæfnikröfur • Gerð er krafa um próf í tölvunar- eða kerfisfræði eða aðra hliðstæða menntun. Menntun í eða þekking á skjalfræði er æskileg. • Fjölbreytt reynsla á sviði tölvumála. Reynsla af starfi við skjalavörslu, notkun skjalasafna eða vinna í skjalasafni er æskileg. • Góð kunnátta á miðlum og stöðlum er varða vörslu og flutning rafrænna gagna og kunnátta í algengum notendaforritum. • Góð kunnátta í íslensku, ensku og einu Norðurlandamáli er áskilin. Leitað er að fjölhæfum og áhugasömum starfsmanni, með frumkvæði í starfi, vönduð vinnubrögð og lipra framkomu. Frekari upplýsingar um starfið að finna á www.skjalasafn.is undir laus störf og á www.starfatorg.is Umsóknarfrestur er til og með 08.07.2013Lögfræðingar Borgarlögmaður óskar eftir að ráða tvo lögfræðinga til starfa hjá embættinu. Í boði er krefjandi og fjölbreytt starf í starfsumhverfi þar sem reynir á góða alhliða þekkingu á flestum réttarsviðum lögfræðinnar. Áhersla er lögð á símenntun og miðlun þekkingar milli starfsmanna. Embætti borgarlögmanns er í Ráðhúsi Reykjavíkur og þar eru stöðugildi átta lögmanna og lögfræðinga. Borgarlögmaður Helstu verkefni: Lögfræðilegar álitsgerðir og ráðgjöf til borgarstjórnar, borgarráðs, borgarstjóra, stofnana og fyrirtækja Reykjavíkur- borgar • Undirbúningur dómsmála og málflutningur • Meðferð stjórnsýslukæra • Samningagerð • Fyrirsvar vegna skaðabótakrafna sem beint er gegn Reykjavíkurborg • Uppgjör slysabóta á grundvelli kjarasamninga Menntunar- og hæfniskröfur: • Embættispróf eða meistaragráða í lögfræði • Málflutningsréttindi æskileg • Góð færni til framsetningar máls í ræðu og riti • Skipuleg og fagleg vinnubrögð • Frumkvæði og sjálfstæði í starfi • Lipurð og færni í samskiptum Laun eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar við Stéttarfélag lögfræðinga. Nánari upplýsingar veitir Kristbjörg Stephensen, borgarlögmaður, í síma 411 4100 eða í gegnum tölvupóstfangið kristbjorg.stephensen@reykjavik.is Umsóknarfrestur er til 12. júlí n.k. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknir ásamt fylgiskjölum skulu berast í gegnum vef Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is Vilt þú vinna spennandi verkefni með okkur? Hlíðasmári 3 | 201 Kópavogur | Sími: 458 4000 | airatlanta.com Air Atlanta Icelandic is looking for quality employee Qualifications:Main Task: Crewing (12 hour shifts) 12th of July 2013
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.