Fréttablaðið - 29.06.2013, Blaðsíða 43
Lausar stöður við Lágafellsskóla
og Varmárskóla í Mosfellsbæ
haustið 2013
Lágafellsskóli:
• Skólaritari 60 – 100% starfshlutfall.
Um framtíðarráðningu er að ræða.
• Aðstoðarmatráður í mötuneyti starfsmanna.
Vinnutími 07:30 – 15:30.
• Skólaliðar
Vinnutími 07:50 – 14:00.
Möguleiki á sveigjanlegu starfshlutfalli.
• Skólaliði í nemendamötuneyti.
Afleysing frá 15.ágúst – 6. nóvember.
Vinnutími 08:00 – 14:00.
Upplýsingar um störfin í Lágafellsskóla veitir Jóhanna
Magnúsdóttir skólastjóri í síma 8968230.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og starfsreynslu
sendist á netfangið johannam@lagafellsskoli.is
Varmárskóli:
• Deildarstjóri verkefna.
Um er að ræða tímabundna afleysingu í stjórnun
skólaárið 2013-2014.
• Dönskukennari (heil staða).
Um er að ræða dönsku í 7.-10.bekk og er ráðið tímabundið
í eitt ár vegna leyfis kennara.
• Stuðningsfulltrúar
70% starfshlutfall sem er hægt að hækka í 100% ef vinnu
í frístundaseli er bætt við.
• Stöður í frístundseli Varmárskóla.
Um er að ræða 40-50% stöður, vinnutími frá 13-16/17.
Laun eru greidd í samræmi við kjarasamning Sambands
íslenskra sveitarfélaga við Starfsmannafélag Mosfellsbæjar.
Upplýsingar um störfin veita skólastýrur Varmárskóla,
Þórhildur Elfarsdóttir s. 863- 3297 og Þóranna Rósa Ólafsdóttir
s. 899-8465
Umsóknir með ferilsskrá sendist á netfangið:
thorhildur@varmarskoli.is.
Umsóknarfrestur um öll ofangreind störf er til og með
10. júlí 2013.
Laun eru greidd í samræmi við kjarasamning Sambands
íslenskra sveitarfélaga við viðkomandi stéttarfélög.
Nánari upplýsingar um störfin, menntunar- og hæfnikröfur
er að finna á http://www.mos.is/Lausstorf/.
Fólk af báðum kynjum er hvatt til að sækja um.
Deildarstjóri og leikskólakennari á Ós
Barnaheimilið Ós er foreldrarekinn leikskóli sem starfar í anda
Hjallastefnunnar.
Á leikskólanum eru þrjár deildir með alls 34 börnum. Nú leitum
við annars vegar að deildarstjóra í elsta kjarna (fyrir börn fædd
2008) og leikskólakennara/starfsmanni.
Hæfnikröfur:
• Leikskólakennaramenntun eða önnur sambærileg menntun
• Brennandi áhugi á að starfa með börnum
• Reynsla af uppeldis-og kennslustörfum með börnum æskileg
• Áhugi og vilji til að þróa starfið í samstarfi við samstarfsfólk
og foreldra
Nánari upplýsingar veitir Gyða leikskólastjóri eftir kl. 12.
Áhugasamir sendið umsókn á os1@simnet.is
fyrir mánudaginn 8. júlí. 2013.
ERTU VERSLUNARSTJÓRI?
Við leitum að verslunarstjóra fyrir einn
af stöðunum okkar á höfuðborgarsvæðinu
Verslunarstjóri er ábyrgur fyrir rekstri staðarins.
Hann sér m.a. um þjálfun og ráðningu starfsfólks, samskipti við birgja,
uppgjör og skýrslugerð ásamt því að afgreiða og þjónusta viðskiptavini.
Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af afgreiðslu- og þjónustustörfum.
Við gerum kröfu um þjónustulund, samviskusemi og jákvæðni.
Umsókn ásamt ferilskrá
skal senda á starf@subway.is
Umsóknarfrestur er til og með 10. júlí nk.
H
VÍ
TA
H
Ú
SI
Ð
/
SÍ
A
-
13
-1
76
8
Óskum eftir kjötiðnaðarmanni og fólki
með reynslu og áhuga á eldamennsku.
Áhugasamir sendi umsókn ásamt mynd á
kjotkompani@kjotkompani.is
Kennsluráðgjafi
Laust er til umsóknar starf kennsluráðgjafa á Þjónustumiðstöð Árbæjar og Grafarholts. Um er að ræða 80% starf.
Velferðarsvið
Helstu verkefni og ábyrgð:
• Ráðgjöf við grunnskóla um kennsluhætti, þróun og skipulag
skólastarfs.
• Ráðgjöf vegna einstakra barna með þroskafrávik og barna
sem eru í námslegum og/eða félagslegum vanda.
• Ráðgjöf og aðstoð við gerð starfsáætlana í grunnskólum.
• Umsjón með ýmiskonar samstarfsverkefnum.
• Þátttaka í þverfaglegum teymum á þjónustumiðstöðinni.
• Samvinna við samstarfsaðila og hagsmunasamtök.
Hæfniskröfur:
• Kennaramenntun og framhaldsnám sem nýtist í starfi.
• Þekking og reynsla á starfi grunnskóla.
• Lipurð í mannlegum samskiptum.
• Skipulagshæfileikar.
• Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti.
• Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.
• Áhugi á þróun þverfaglegs starfs innan þjónustu-
miðstöðvarinnar.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og viðkomandi stéttarfélags.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Þorgeir Magnússon deildarstjóri í síma 411 1200 / 664 7756
eða með því að senda fyrirspurnir á thorgeir.magnusson@reykjavik.is
Umsækjendur eru vinsamlega beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar
www.reykjavik.is/storf Umsóknarfrestur er til 15. júlí n.k.
Vakin er athygli á stefnu Reykjavikurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það
margbreytilega samfélag sem borgin er.