Fréttablaðið - 29.06.2013, Blaðsíða 8

Fréttablaðið - 29.06.2013, Blaðsíða 8
29. júní 2013 LAUGARDAGUR| FRÉTTIR | 8 www.volkswagen.is Fullkominn ferðafélagi Volkswagen Tiguan Tiguan Sport & Style kostar frá 6.180.000 kr. Volkswagen Tiguan er einn best búni sportjeppinn á markaðnum. Fullkomið leiðakerfi fyrir Ísland sér til þess að þú ratir alltaf rétta leið. Svo getur komið sér vel að hafa rétta aukabúnaðinn. Volkswagen Tiguan fáanlegur með lykillausu aðgengi Eyðsla frá 5,8l/100 km Starfsemi LSS á árinu 2012 Fjárhæðir í milljónum króna Breytingar á hreinni eign til greiðslu lífeyris 31.12 2012 2011 A-deild V-deild S-deild Samtals Samtals Iðgjöld 5.408 1.353 84 6.845 6.073 Lífeyrir -897 -52 -90 -1.039 -884 Fjárfestingartekjur 4.772 750 117 5.639 4.910 Fjárfestingargjöld -112 -17 -3 -132 -169 Rekstrarkostnaður -83 -13 -1 -97 -105 Gjald í ríkissjóð 0 0 -1 -1 -48 Hækkun á hreinni eign á árinu 9.088 2.021 108 11.216 9.778 Hrein eign frá fyrra ári 49.787 7.538 1.143 58.467 48.689 Hrein eign til greiðslu lífeyris 58.874 9.558 1.251 69.683 58.467 Efnahagsreikningur A-deild V-deild S-deild 2012 2011 Fasteign, rekstrarfjármunir og aðrar eignir 104 17 0 121 125 Verðbréf með breytilegum tekjum 17.857 2.899 386 21.142 16.170 Verðbréf með föstum tekjum 32.911 5.343 649 38.903 32.707 Veðlán 5.039 818 0 5.857 6.287 Bankainnistæður 1.643 267 213 2.123 1.792 Aðrar fjárfestingar 288 47 0 334 288 Kröfur 615 100 2 717 528 Aðrar eignir 477 77 15 570 688 Skuldir -61 -10 -15 -86 -116 Hrein eign til greiðslu lífeyris 58.874 9.558 1.251 69.683 58.467 Kennitölur ársins 2012 A-deild V-deild S-deild I S-deild II S-deild III Samtals Nafnávöxtun 8,8% 8,8% 11,7% 7,8% 6,7% 8,8% Hrein raunávöxtun 4,1% 4,1% 6,9% 3,1% 2% 4,1% Hrein raunávöxtun – 5 ára meðaltal -0,5% -0,5% 1,3% 4,6% 4,2% -0,5% Fjöldi sjóðfélaga 10.178 3.932 227 83 63 14.483 Fjöldi lífeyrisþega 1.917 399 20 3 6 2.330 Rekstrarkostnaður í % af eignum -0,1% -0,1% -0,1% -0,1% -0,1% -0,1% Eignir í íslenskum krónum í % 82,8% 82,8% 65,4% 92,5% 100% 82,7% Eignir í erlendum gjaldmiðlum % 17,2% 17,2% 34,6% 7,5% 0% 17,3% Eign umfram heildarskuldbindingar í % -12,5% 3,2% Eign umfram áfallnar skuldbindingar í % -7,4% -1,2% Birt með fyrirvara um prentvillur Ársreikning LSS 2012 má sjá í heild sinni á heimasíðu LSS: www.lss.is Stjórn og framkvæmdastjóri Í stjórn lífeyrissjóðsins eru: Garðar Hilmarsson stjórnarformaður, Elín Björg Jónsdóttir, Gerður Guðjónsdóttir, Karl Björnsson, Kristbjörg Stephensen og Salóme E. Þórisdóttir. Framkvæmdastjóri sjóðsins er Jón G. Kristjánsson. Lífeyrissjóður starfsmanna sveitarfélaga er til húsa að Sigtúni 42, 105 Reykjavík, sími: 5 400 700 lss@lss.is - www.lss.is Lífeyrissjóður starfsmanna sveitarfélaga FJARSKIPTI Síminn hefur sett upp nítján 3G-senda af hraðvirkustu gerð víða um land, en þeir eiga að ná 42 Mb/s og eru þannig tvöfalt hraðvirkari en hröðustu forver- arnir hjá Símanum. Þessi efling 3G-kerfisins er gerð samhliða undirbúningi 4G- uppbyggingar, sem hefjast á síðla hausts. „Það kemur líklega mörgum á óvart að nú er mesti vöxturinn í 3G-farsímatækni í heiminum og útlit fyrir að hraðinn á 3G eigi enn eftir að tvöfaldast,“ segir Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir, upplýsingafulltrúi Símans. „Þetta er ástæða þess að við hjá Símanum byggjum enn upp 3G-kerfið okkar, auk þess að hefja uppsetningu á 4G-kerfinu.“ Sendarnir nítján eru á á höfuð- borgarsvæðinu, Akureyri, Kefla- vík, Egilsstöðum, Grímsnesi, Biskupstungum, Laugarvatni og Selfossi. „Þetta er byrjunin,“ segir Gunnhildur. „Við hlökkum til að sjá hvernig viðskiptavinir okkar upplifa kraftinn aukast enn á dreifikerfi Símans,“ en hún bætir við að á endanum muni viðskipta- vinir fjarskiptafyrirtækja ekki gera greinamun á tengingu með 3G og 4G. - þj Síminn setur upp hraðvirka senda víða um land: Býður upp á tvöfalt hraðari 3G-tengingar 3G-SAMBAND Síminn býður nú upp á tvöfalt hraðari tengingar á 3G-farsíma- kerfi sínu og boðar enn meiri hraða. BORINN TIL GRAFAR Fjölmenni fylgdi fjölmiðlamanninum Hermanni Gunnarssyni til grafar í gær, en hann varð bráðkvaddur í Taílandi fyrir skemmstu, 66 ára að aldri. Pálmi Matthíasson jarðsöng frá Hallgrímskirkju. Hermann lætur eftir sig sex börn. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL Hemmi Gunn jarðsunginn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.