Fréttablaðið - 29.06.2013, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 29.06.2013, Blaðsíða 68
29. júní 2013 LAUGARDAGUR| MENNING | 36 KVIKMYNDIR ★★★★★ Man of Steel Leikstjórn: Zack Snyder LEIKARAR: HENRY CAVILL, AMY ADAMS, MICHAEL SHANNON, KEVIN COSTNER, RUSSELL CROWE Það er eins og það hvíli bölvun á Ofurmenninu í kvikmyndum. Fyrir utan Superman frá árinu 1978 hafa allar myndir um þessa ævafornu ofurhetju verið mis- heppnaðar. Þetta hefur ekkert að gera með persónuna og það ætti ekki að vera erfiðara að gera henni skil á hvíta tjaldinu en öðrum ofurhetjum. Það er bara ekki vandað nægilega til verka. Nú er búið að reyna enn eina ferðina og kom tilraunin í hlut leikstjórans Zack Snyder. Með kvart- milljarð dala í vasanum hefur hann breytt bláklædda brókar lallanum Kal-El í r a u n s æ i s - hetju að hætti Christophers Nolan, framleiðanda og sögusmiðs myndarinn- ar. Undarleg ákvörðun, en ekkert á að vera heilagt. Fyrri hluti myndarinnar er þolanlegur þó að endurlitin s é u o f n o t u ð eftir að Kal- El fullorðnast. A t r i ð i n á K r y pton er u ágæt og þar vil ég helst hrósa Michael Shannon fyrir nokkuð sannfærandi takta. Vandræði myndarinnar hefjast á jörðu niðri. Cavill tekur sig ágætlega út í búningnum en það er ekki eitt augnablik í myndinni þar sem persónan hans er skemmtileg. Það örlar ekki á neista neins staðar, hvorki á móti Lois Lane né illmenninu, og maður spyr sig hvort vandamálið liggi hjá leikar- anum eða í handritinu. Í seinni hálfleik fáum við svo stanslausan hasar af leiðinlegu gerðinni. Það hjálpar myndinni auðvitað ekki neitt að koma í kjöl- far hressa Marvel-bunkans þar sem þetta er gert svo vel. Eftir 45 mínútur af stefnulausri tölvubrellu- kássu fór ég að velta því fyrir mér hvort hin bragðdaufa Superman Returns frá 2006 væri ekki hreinlega betri mynd en Man of Steel. Haukur Viðar Alfreðsson NIÐURSTAÐA: Gríðarleg von- brigði. DC þarf að hysja upp um sig. Stefnulaus stálkarl SLAKT OFUR- MENNI Henry Cavill tekur sig vel út í búningnum en persóna hans er ekki skem- mtileg, segir gagnrýnandi Frétta blaðsins. Bragagata, Laugavegur og Suðurlandsbraut / 562 3838 / eldsmidjan.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.