Fréttablaðið - 03.10.2013, Blaðsíða 30
3. október 2013 FIMMTUDAGUR| TÍMAMÓT |
TÍMAMÓT
Okkar ástkæri faðir og tengdafaðir,
JÓHANN BENEDIKT PÉTURSSON
klæðskeri og fv. póstmeistari,
Nesvöllum, Keflavík,
verður jarðsunginn frá Keflavíkurkirkju í dag,
fimmtudaginn 3. október kl. 14.00.
Blóm og kransar eru vinsamlega afþakkaðir
en þeim sem vilja heiðra minningu hans
er bent á Velferðarsjóð Suðurnesja í umsjá Keflavíkurkirkju.
Pétur Jóhannsson Sigrún Jónatansdóttir
Guðrún Rósalind Jóhannsdóttir
Helgi Jóhannsson Hjördís M. Bjarnason
Sóley Jóhannsdóttir Ólafur J. Briem
Jóhann Jóhannsson Hildigunnur Árnadóttir
og barnabörn.
Kær systir og vinkona,
BARBARA THINAT
Fannborg 7, Kópavogi,
lést á Landspítalanum þriðjudaginn
17. september. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar
látnu. Þökkum samhug og vinsemd.
Dagmar Schmidt
Jutta Harris
Svana Einarsdóttir
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir,
amma, langamma og langalangamma,
JÓHANNA ENGILRÁÐ
ALEXANDERSDÓTTIR
Skjóli við Kleppsveg,
áður Efstasundi 77, Reykjavík,
sem lést á dvalar og hjúkrunarheimilinu
Skjóli laugardaginn 28. september, verður
jarðsungin frá Áskirkju föstudaginn 4. október kl. 15.00.
Þröstur G. M. Eyjólfsson Karen Jónsdóttir
Inga Dóra Eyjólfsdóttir
Alexander F. Eyjólfsson Hjördís Sveinsdóttir
barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabarn.
Ástkær eiginmaður minn,
faðir, tengdafaðir og afi,
EGILL EGILSSON
forstjóri,
Álftamýri 61, Reykjavík,
lést miðvikudaginn 25. september.
Útförin fer fram í kyrrþey að ósk hins látna.
Erla Hafrún Guðjónsdóttir
Guðjón Helgi Egilsson Jóhanna Margrét Konráðsdóttir
Erla Hafrún Guðjónsdóttir
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð,
vináttu og hlýhug vegna andláts og útfarar
okkar ástkæra föður, tengdaföður,
afa og langafa,
SVAVARS BRAGA BJARNASONAR
Grænlandsleið 40, Reykjavík,
áður Villingaholti II.
Lóa Svavarsdóttir Maniscalco Robert Maniscalco
Margrét Svavarsdóttir Magnús Narfason
Elvar Ingi Ágústsson
Guðmundur Gunnlaugsson
Hafdís Svavarsdóttir Emil Hilmarsson
Sigfús Bergmann Svavarsson
barnabörn og barnabarnabarn.
Elskuleg eiginkona mín,
dóttir, móðir, tengdamóðir og amma,
ÞÓRUNN SIGURÐARDÓTTIR
Suðurengi 17, Selfossi,
verður jarðsungin frá Selfosskirkju
laugardaginn 5. október kl. 13:30.
Jóhann Stefánsson
Sigurður Bjarnason
Sigurður Óli Bragason Unnur Unnarsdóttir
Stefán Jóhannsson Tinna Rán Ægisdóttir
Guðlaug Erla Jóhannsdóttir Emil Orri Michelsen
og barnabörn.
Elskulegur eiginmaður minn,
MAGNÚS JÓNASSON
frá Stardal,
lést á heimili sínu að kvöldi þriðjudagsins
1. október. Útförin verður auglýst síðar.
Þórdís Jóhannesdóttir og fjölskylda.
Ástkær eiginmaður minn, faðir,
tengdafaðir, afi og langafi,
HÖRÐUR GARÐARSSON
Kjarnagötu 14, Akureyri,
fv. bóndi og oddviti,
Rifkelsstöðum, Eyjafjarðarsveit,
lést á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Hlíð
mánudaginn 23 september sl. Útförin hefur farið fram í kyrrþey
að ósk hins látna. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð.
Sérstakar þakkir til starfsfólksins á Skógarhlíð
fyrir alúð og umhyggju.
Rósfríð Kristín Vilhjálmsdóttir
Hulda Harðardóttir Áslaugur Haddsson
Sigrún Harðardóttir Björn Jóhannsson
Aðalheiður Harðardóttir
Vala Björk Harðardóttir Jóhann Jón Eiríksson
Hörður Kristinn Harðarsson
afa- og langafabörn.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð
og hlýhug við andlát og útför elskulegrar
móður okkar tengdamóður, ömmu og
langömmu
AUÐAR JÚLÍUSDÓTTUR
Árnatúni 4, Stykkishólmi.
Jónína K. Kristjánsdóttir Bernt H. Sigurðsson
Kristján J. Kristjánsson Svandís Einarsdóttir
Þóra M. Halldórsdóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
Innilegar þakkir til allra þeirra
sem sýndu okkur samúð og hlýhug við
andlát og útför eiginmanns míns,
ARNSTEINS STEFÁNSSONAR
Holtateigi 46, Akureyri,
áður bónda í Stóra-Dunhaga.
Halldóra Snorradóttir og fjölskylda.
Hjartkær eiginkona mín,
móðir, tengdamóðir og amma,
PERNILLE ALETTE HODDEVIK
Suðurbyggð 7, Akureyri,
lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri mánudaginn
23. september. Að ósk hinnar látnu fór útför
hennar fram í kyrrþey frá Höfðakapellu,
Akureyri, 30. september. Alúðar þakkir færum við starfsfólki á
lyfjadeild Sjúkrahússins á Akureyri fyrir umönnun í veikindum
hennar, svo og öllum þeim sem hafa auðsýnt okkur samúð og
hlýhug.
Magnús Ágústsson
Ágúst Jóel Magnússon Ásdís Arnardóttir
Gylfi Ívar Magnússon Helga Jóna Óðinsdóttir
Astrid Margrét Magnúsdóttir Heimir Arnar Sveinbjörnsson
Oddrún Halldóra Magnúsdóttir
Bryndís Pernille Magnúsdóttir Marco Pettinelli
Magnús, Arney, Sólveig og Ásgeir Ívar
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og
hlýhug vegna andláts og útfarar ástkærs
eiginmanns míns, föður, tengdaföður,
afa og langafa,
EINARS ÞORKELSSONAR
forstjóra,
Hamrahlíð 29, Reykjavík.
Lýdía Þorkelsson
Oddur Carl Einarsson Sigríður Elín Sigfúsdóttir
Rannveig Alma Einarsdóttir Ellert Kristján Steindórsson
Gunnlaug Helga Einarsdóttir Helgi Jóhannesson
barnabörn og barnabarnabörn.
Elskulegur bróðir okkar, mágur og frændi,
ÞORSTEINN GUÐJÓNSSON
frá Lögbergi, Vestmannaeyjum,
lést á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja,
föstudaginn 20. september. Útför hefur farið
fram í kyrrþey að ósk hins látna.
Páll Magnús Guðjónsson Guðbjörg A. Þorkelsdóttir
Ingibjörg Lovísa Guðjónsdóttir
Gísli Magnússon Lilja Garðarsdóttir
systkinabörn og aðrir aðstandendur.
„Við byrjum daginn með morgun-
verði klukkan átta sem við bjóðum
öllum nemendum og kennurum, bæði
núverandi og fyrrverandi í. Líka
borgar fulltrúum, styrktarfélögum,
vildarvinum, tónlistarmönnum og
menningarfrömuðum,“ segir Garðar
Cortes, óperusöngvari og skólastjóri
Söngskólans í Reykjavík, spurður út
í hátíðahöld í tilefni fertugsafmælis
skólans. Hann segir þó hefðbundna
kennslu verða eins og venjulega í dag,
enda sé fimmtudagur ásetnasti dagur
vikunnar.
Hátt á fjórða þúsund nemendur hafa
útskrifast frá Söngskólanum í Reykja-
vík á þessum fjórum ára tugum og
Garðar segir stóran hluta þess hóps
vinna við fagið. „Það var rík þörf
fyrir skólann því áður þurftu allir að
sækja söngmenntun til útlanda,“ segir
Garðar, sem kom skólanum á fót.“
Hann segir fólk hafa flykkst í skólann,
margt á þrítugsaldri og þaðan af eldra,
virkilegt söngfólk sem kom úr kórum
og þráði að fá að læra. Sama máli gilti
um kennarana sem ráðnir voru, þeir
voru margir stórsöngvarar sem höfðu
verið að kenna heima áður. Nú eru 32
starfsmenn við skólann.
Söngskólinn í Reykjavík hefur
starfrækt háskóladeild frá árinu 1977
og hafa 252 nemendur lokið prófum
þaðan. gun@frettabladid.is
Rík þörf fyrir skólann
Fjörutíu ár eru liðin frá því Söngskólinn í Reykjavík var stofnaður. Síðan þá hefur hann
alið af sér á fj órða þúsund söngvara. Garðar Cortes hefur verið skólastjóri frá byrjun.
SKÓLASTJÓRINN Verður með hátíðamorgunverð fyrir sitt fólk í dag. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR