Fréttablaðið


Fréttablaðið - 03.10.2013, Qupperneq 48

Fréttablaðið - 03.10.2013, Qupperneq 48
3. október 2013 FIMMTUDAGUR| MENNING | 36 Stöpullinn nefnist nýtt sýningar- rými sem tekið verður í notkun í Listasafni ASÍ á laugardaginn. Stöpullinn er staðsettur í garð- inum við listasafnið þar sem höggmynd Gunnfríðar Jóns- dóttur, Á heimleið, stóð áður. Fyrsti listamaðurinn sem sýnir á þessum nýja stað í safninu er Ívar Valgarðsson en verk hans kallast „Varanlegt efni“ (snjó- bolti). Fyrirmyndin er snjó- bolti, hnoðaður úr snjó sem féll í október 2005. Skipt verður um verk á Stöpl- inum á þriggja mánaða fresti. Stöpullinn vígður STÖPULLINN Varanlegt efni eftir Ívar Valgarðsson er fyrsta verkið sem sýnt er á Stöplinum. Hljómsveitin Moscow Virtuosi var stofnuð árið 1979 af Vladimir Spivakov, fiðluleikara og hljóm- sveitarstjóra. Meðlimir hennar eru flestir sigurvegarar alþjóð- legra tónlistarkeppna og hljóm- sveitin ein virtasta hljómsveit sinnar tegundar. Eins og nafnið ber með sér eru tónlistarmenn- irnir allir einleikarar og hafa átt farsælan feril sem slíkir. Á hverju ári heldur hljómsveitin um 100 tónleika víða um lönd í öllum helstu tónleikasölum heims, en hún hefur aldrei áður komið fram á Íslandi. Frá stofn- un hefur hljómsveitinni verið stjórnað af Vladimir Spivakov sem sjálfur er einn fremsti fiðlu- leikari heims. Einleikari á píanó á tónleikun- um í Hörpu er hinn 15 ára gamli Daniel Kharitonov sem kallaður hefur verið undrabarn. Hann hóf píanónám fimm ára og sex ára gamall fékk hann inngöngu í Moskvu Konservatoríið og hefur stundað þar nám síðan 2009 hjá Valery Piassetski. Frá árinu 2006 hefur hann sópað að sér verð- launum í píanókeppnum víða um lönd en hann hefur tekið þátt í átta alþjóðlegum píanókeppnum í Rússlandi, Þýskalandi, Frakk- landi og Tyrklandi og kom fram á Ólympíuleikunum í St. Péturs- borg árið 2012. Þetta mun vera í fyrsta sinn sem hann kemur fram á Íslandi. Undrabarn leikur með Moscow Virtuosi í Hörpu Hljómsveitin Moscow Virtuosi heldur tónleika í Hörpu annað kvöld. Einleikari er hinn 15 ára gamli píanóleikari Daniel Kharitonov. UNDRABARN Daniel Kharitonov hefur sópað til sín verðlaunum í alþjóðlegum píanókeppnum víða um lönd undan- farin ár. ➜ Á hverju ári heldur hljóm- sveitin um 100 tónleika víða um lönd í öllum helstu tónleika sölum heims HVAÐ? HVENÆR? HVAR? FIMMTUDAGUR 03. OKTÓBER Hátíðir 17.00 Tíu daga kvikmyndahátíð helguð loftslagsmyndum hefst í Kamesi Borgar- bókasafns Reykjavíkur. Hátíðin stendur til 13. október. 18.00 Kex Hostel umbreytist í bæversk- an bjórgarð um helgina. Boðið verður upp á svínaskanka, súrkál, snitsel, bratwurst og pretzel. Tónlistarmennirnir Claus Gerleigner og Andreas Reitberger munu leika fyrir dansi. 20.00 Bjössi og Bítlarnir halda útgáfu- tónleika í Salnum Kópavogi í kvöld. Málþing 15.00 Málstofa um verðbréfun, útlán banka og peningastefnu fer fram í fyrir- lestrarsalnum Sölvhóli í Seðlabanka Íslands, Kalkofnsvegi 1 í Reykjavík. Kristin Ann Van Gaasbeck halda fyrirlestur um ofangreint efni. Allir velkomnir. Tónlist 20.00 Símon Ívarsson og Ívar Símonar- son leika flamenco-tónlist á Café Rósenberg við Klapparstíg. 22.00 Bítladrengirnir blíðu halda tón- leika á Obladíoblada, við Frakkastíg 8. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@ frettabladid.is og einnig er hægt að skrá þá inni á visir.is. 10 HJARTAÞRÆÐINGUM OG EINU HJARTA SÍÐAR Á hverju ári þurfa 2.400 manns á hjartaþræðingu á hjartadeild Landspítala Íslands að halda. 2.400 hjörtu sem slá fyrir okkur öll. Leggðu sjúkum lið og vertu hjartað sem þú vilt að slái þér. Greiddu valgreiðslu í heimabanka, leggðu inn á reikningsnúmer okkar eða hringdu í síma: 907-1801 fyrir 1.000 kr. framlag 907-1803 fyrir 3.000 kr. framlag 907-1805 fyrir 5.000 kr. framlag Frjáls framlög: 0513-26-1600 Kt. 511083-0369 Kjartan Birgisson hefur farið tíu sinnum í hjartaþræðingu og hefur fengið nýtt hjarta
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.