Fréttablaðið - 07.11.2013, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 07.11.2013, Blaðsíða 32
FÓLK|TÍSKA SKART „Fjöldi handverksmanna og hönnuða sýna vörur sínar í Ráð- húsinu. Þar má meðal annars finna fallegt skart í jólapakkann.” Sýningin Handverk og hönnun í Ráðhúsinu verður opnuð í dag klukkan 16. Þetta er í tíunda sinn sem sýningin er haldin og í ár verður hún haldin í tveimur hlutum og stendur í tíu daga. „Ástæðan er sá fjöldi vandaðra umsókna sem bárust í ár. Venjulega hefur fjöldi sýnenda verið 55 en nú verða sýnendur 90,“ segir Fjóla Guðmundsdóttir hjá Handverki og hönnun. „Þetta er mjög gleðilegt. Nú verður einnig rýmra bæði um sýnendur og gesti þar sem í fyrra hollinu sýna 44 og 45 í því seinna. Við lítum á þetta nýja fyrirkomulag sem áhuga- verða tilraun og munum meta árangurinn að sýningu lokinni. Vonandi er þessi gróska komin til að vera.“ Sýningin stendur frá degin- um í dag og fram á mánudag, þá verður lokað þriðjudaginn 12. meðan seinni sýnend- urnir koma sér fyrir. Sýningin verður svo opnuð aftur mið- vikudaginn 13. nóvember og stendur til sunnudagsins 17. nóvember. Sýningin verður opnuð klukkan 16 í dag en aðra sýningardaga er opið frá klukkan 10 til 18. HANDVERK Í RÁÐHÚSINU ÍSLENSK HÖNNUN Sýningin Handverk og hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur er nú haldin í tíunda sinn. Vegna fjölda umsókna stendur sýningin nú yfir í tíu daga en földi sýnenda hefur nánast tvöfaldast frá því árin á undan. Alls sýna 90 listamenn vörur sínar. Parísartízkan býður upp á vandaðan tísku- og skófatnað frá Þýskalandi og Ítalíu í stærðum 36-50. Áhersla er lögð á gæði og góða persónulega þjónustu Skipholti 29b • S. 551 0770 Parísartízkan vertu vinur okkar á facebook 15% – 20% afsláttur af öllum fatnaði. Í tilefni að 50 ára afmæli Parísartísku ætlum við að bjóða upp á léttar veitingar út þessa viku. FRÍÐA HELGA MOGENSEN HRINGA HELGA ÓSK ABERG ARK ART
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.