Fréttablaðið - 07.11.2013, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 07.11.2013, Blaðsíða 50
7. nóvember 2013 FIMMTUDAGUR| MENNING | 38 Hamborgarabúllan í London, eða Tommi‘s Burger Joint eins og staðurinn heitir þar í landi, fékk frábæra umsögn í dagblaðinu The Times í London. Stað- urinn var valinn einn af 20 svölustu veitingastöðum Bretlands. Umsögnin kemur á frábærum tíma því aðstand- endur staðarins hafa stækkað við sig og opna nýjan veitingastað á King‘s Road í London. Róbert Aron Magnússon, einn eigenda Tommi‘s Burger Joint, er að vonum ánægður með gang mála. „Þetta er algjörlega frábært. Bæði umsögnin og stækkunin. Í sumar fengum við óvænt tækifæri til þess að stækka við okkur og ákváðum að skella okkur á það,“ segir Róbert. Staðsetningin á nýja staðnum er frábær að sögn Róberts. „Þetta er mjög vinsæl verslunargata og margir flottir veitingastaðir í kring. Þetta er í Chelsea-hverfinu, hér er nóg um að vera.“ Stefnt er að því að opna staðinn fyrir desember- byrjun. kjartanatli@frettabladid.is Margir þekktustu söngvarar þjóðarinnar koma fram. „Þetta er upprunalega hugmynd frá Röggu Gröndal, hún hefur gengið með hana síðan í haust,“ segir Kristjana Stefánsdóttir tónlistar kona sem kemur fram á heiðurstónleikum í kvöld. Afmælisheiðurstónleikarnir eru til heiðurs Robertu Joan Anderson, sem er betur þekkt sem Joni Mitchell og af því til- efni ætla nokkrir af fremstu flytjendum og listamönnum þjóðarinnar að koma saman og halda upp á afmælið hennar. „Við förum yfir feril hennar sem er ansi langur og tökum lög frá hinum ýmsu tímabilum, alveg frá fyrstu plötunum til nýjustu platna hennar,“ bætir Kristjana við. Á tónleikunum koma ein- göngu fram söngvarar sem eru miklir aðdáendur Joni Mitchell. „Við erum öll miklir aðdáendur og höfum hlustað mikið á hana.“ Fram koma þau Andr- ea Gylfadóttir, Björn Jörundur Friðbjörnsson, Egill Ólafsson, Kristjana Stefánsdóttir, Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir Lay Low, Margrét Eir Hönnudóttir, Ragnheiður Gröndal, Sigríður Thorlacius og Valdimar Guð- mundsson. Hljómsveitarstjóri er Guðmundur Pétursson, Guð- mundur Óskar spilar á bassa og Ragnheiður Gröndal leikur á píanó. „Við höfum æft undanfarna daga, þetta gengur rosalega vel og ég hlakka mikið til.“ Tónleikarnir fara fram í Iðnó og eru miðar seldir við inn- ganginn. Húsið verður opnað kl. 19.30 en tónleikarnir hefjast kl. 21.00. „Við lofum notalegri og fallegri kvöldstund,“ segir Kristjana að lokum. - glp Tónleikar til heiðurs Joni Mitchell VINSÆL Búllan í London er gríðarlega vinsæl. HEIÐURSTÓNLEIKAR Tónlistar- konurnar Kristjana Stefánsdóttir og Ragnheiður Gröndal koma fram á tónleikunum. MYND/AÐSEND ➜ Joni Mitchell vann sín fyrstu Grammy-verðlaun árið 1969 og hefur unnið Grammy-verð- launin samtals átta sinnum á ferlinum. FLOTTUR DÓMUR Hamborgarabúl- lan fékk flottan dóm í The Times. Búllan meðal 20 svölustu veitingastaða Bretlands Dagblaðið The Times gefur Hamborgarabúllunni í London frábæra umsögn. Ný Búlla opnuð í Chelsea-hverfi nu seinna í mánuðinum. Gildir á meðan birgðir endast. Fæst í Smáralind, Garðabæ og Kringlunni, minna úrval í öðrum verslunum. Á ÓTRÚLEGU VERÐI SJÓNVÖRP 32” 50“ FULL HD EDGE LED SMART TV Edge LED Full HD 1920x1080 Smart TV snjallsjónvarp DVB-T2 móttakari ásamt CI+ kortarauf Styður USB upptöku á utanáliggjandi drif 32“ LED TV: ED HD 1366x768 DVB-T/C móttakari ásamt CI+ kortarauf 2x HDMI, 2x USB, 1x Scart, 1x VGA Dolby Digital Plus Orkunotkun A 75.999KR 89.999KR39“ FULL HD EDGE LED TV:LED ÖRÞUNNT FULL HD 1920X1080 FINLUX 39FLHKR185B DVB-T2 móttakari ásamt CI+ kortarauf Styður USB upptöku á utanáliggjandi drif 2x HDMI 1.4, 2x USB, 2x Scart Dolby Digital Plus Orkunotkun A 2x HDMI 1.4, 2x USB, 2x Scart Dolby Digital Plus, DLNA 1.5 WiFi með meðfylgjandi USB dongle Internet vafri Orkunotkun A 39” 50” 189.999KR ÖRÞUNNT VANDAÐ TÆKI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.