Fréttablaðið - 19.12.2013, Blaðsíða 12

Fréttablaðið - 19.12.2013, Blaðsíða 12
19. desember 2013 FIMMTUDAGUR| FRÉTTIR | 12 SVALANDI Sjíamúslimar í pílagrímsferð milli Najaf og Karb- ala í Írak fengu svalandi vatn á leiðinni. Þeir eru að halda Arbaeen-hátíðina heilaga, en á hún fer fram á 40. degi eftir Ashura og er til minningar um morðið á Imam Hussein, barnabarni Múhameðs spámanns, á sjöundu öld. FENGU SÉR SNÚN- ING Þessir spræku dansarar komu fram í Istanbúl í Tyrklandi í gær. Þeir eru hluti af reglu súfista, sem eru múslimar sem leggja áherslu á umburðarlyndi og leit að skilningi. Snúningsdansinn sem þeir iðka hér er eins konar bæn. LÉTTIR Á ÞVÍ Þessir hressu gluggaþvottamenn í Tókýó klædd- ust búningum í tilefni þess að ár nöðrunnar er senn á enda og ár hestsins tekur við. Þeir eru hér í um 55 metra hæð yfir jörðu utan á hóteli einu sem stóð fyrir ýmsum uppákomum í tilefni áramótanna. STUND MILLI STRÍÐA Mótmælendur í Kíev í Úkraínu hvílast hér við eitt götuvígið sem hlaðið hefur verið í átökunum milli Evrópusinna og stjórnvalda. Forsætisráðherra landsins varði í gær ákvörðun um að semja við Rússa um efnahagsaðstoð. Margir telja að þrýstingur frá Rússum hafi orðið til þess að stjórnvöld hættu við að undirrita víðtækan samstarfssamning við Evrópu- sambandið í síðasta mánuði. SENUÞJÓFUR Þessi spræki mávur skaust beint í veg fyrir linsu ljós- myndarans þar sem Frans páfi ávarpaði mannfjöldann á Péturstorgi í Róm. NORDICPHOTOS/AFP ÁSTAND HEIMSINS 1 1 4 4 2 5 5 3 3 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.