Fréttablaðið - 19.12.2013, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 19.12.2013, Blaðsíða 52
| FÓLK | TÍSKA6 FÓLK ER KYNNINGARBLAÐ sem býður aug- lýsendum að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala og umfjallana ásamt hefðbundnum auglýs- ingum. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega. Útgefandi: 365 miðlar | Ábyrgðarmaður: Jón Laufdal Sölumenn: Bryndís Hauksdóttir, bryndis@365.is, s. 512 5434 Sverrir Birgir Sverrisson, sverrirbs@365.is, s. 512 5432 Kolbeinn Kolbeinsson, kolli@365.is, s. 512-5447 | Hönnun: Silja Ástþórsdóttir TÍSKAN „Hanskar eru góð gjöf en það fyrsta sem kemur upp í hugann þegar maður hugsar um leðurhanska er afi. Frekar ætti að gefa ullarvettlinga.“ Köflótt skyrta er vinsæl um þessar mundir og hana er hægt að nota við litaðar kakíbuxur eða galla- buxur,“ svarar Arnar Gauti þegar hann er spurður hvað sé mest í tísku. „Barbour- yfirhöfn er mjög mikið í tísku um þessar mundir, tímalaus jakki sem er hrikalega „stylish“. Timberland-skór eru flott gjöf. Allir karlmenn ættu að eiga eina slíka, gjöf sem endist í mörg ár. Ég fékk Timber- land-skó í jólagjöf fyrir mörgum árum og er enn að nota þá, líklega endingarbesta gjöf sem ég hef fengið,“ bendir Arnar Gauti á og enn er hann með nokkrar hug- myndir. „Hanskar eru góð gjöf en það fyrsta sem kemur upp í hugann þegar maður hugsar um leðurhanska er afi. Frekar ætti að gefa ullarvettlinga, til dæmis með snjó- korninu frá Varma. Þeir eru flottari fyrir útlitið,“ segir hann. „Ilmvatn er alltaf kærkomin gjöf fyrir karlmenn. Konan velur oft lykt sem henni finnst góð og vill að maðurinn noti hana en ég mæli frekar með Spice Bomb frá Victor & Rolf. Síðan er alltaf gott að fá buxur. Þær ættu að vera í flottum lit, vínrauðar eða gular og með þröngu sniði. Þær fara vel með köflóttu skyrtunni og bláum Barbour-jakka. Flottir ullarsokkar gætu verið í pakkanum því það er mikið í tísku að setja þá yfir kakí- eða gallabuxur. Núna er hægt að fá ullarsokka í flottum litum. Passa líka vel við Timberland- skóna. Slaufur eru sannarlega í tísku núna og mikið úrval í verslunum. Falleg skyrta, slaufa og peysa yfir – þýðir vel klæddur karlmaður. Sumir karlmenn eru hrifnari af bindum en þá þarf bara að meta hvað passar betur,“ segir Arnar enn fremur. „Ekki má gleyma þægilegum nátt- buxum, til dæmis frá Joe Boxer. Margir karlmenn sofa ekki í náttfötum en vilja eiga náttbuxur til að nota á morgnana um helgar eða þegar maður vill hafa það kósí. Svo má ég til með að nefna bak- poka fyrir tölvuna og annað dót sem við þurfum að vera með á okkur. Einnig get ég nefnt flott armband. Strákar eru ekki lengur feimnir við að ganga með skart- gripi. Ég get nefnt Infinity-armbandið frá Vera Design sem er með því flottara,“ segir Arnar Gauti sem veit hvað hann syngur á þessu sviði. Arnar segir að merkin skipti í rauninni ekki máli heldur að varan sé útsjónar- söm og á góðu verði. „Það er samt alltaf gaman að fá vandaða og góða vöru sem endist lengi. Þegar hann er beðinn að lýsa flottum karlmanni sem fylgir tískunni, svarar hann. „Sá er í köflóttri skyrtu með slaufu, í vínrauðum kakí-buxum, Timberland- skóm með ullarsokka yfir buxurnar. Auðvitað er hann í Barbour-jakka með bakpoka og ullarvettlinga. Þetta væri stórfenglegur maður í útliti með gott sjálfstraust og veit hvernig á að klæðast.“ ■ elin@365.is HINN FULLKOMNI KARLMAÐUR JÓLIN Það getur verið höfuðverkur að finna réttu jólagjöfina fyrir herrann. Alltaf er þó hægt að bjarga sér með tískufatnaði. Arnar Gauti stílisti var spurð- ur hvað væri í tísku um þessar mundir fyrir herrann. Hann gefur hér góð ráð um flottar jólagjafir og það vafðist ekkert fyrir honum. STÍLISTINN Arnar Gauti veit hvað hinn sanni karlmaður vill fá í jólagjöf. MYND/KRISTBJÖRG JAKKINN Barbour-yfirhöfn fyrir þá sem vilja tolla í tískunni. SKÓRNIR Timberland-skór eru gjöf sem endist.ILMVATNIÐ Spice Bomb frá Victor & Rolf. SÚ KÖFLÓTTA Köflóttar skyrtur eru í tísku um þessar mundir. GuSt | Ingólfsstræti 2 | sími 551 7151 | www.gust.is Í S L E N S K H Ö N N U N Verslunin verður opin í desember sem hér segir. Nú er allra veðra von Uppháir herrakuldaskór úr leðri og fóðraðir með lambsgæru. Góður sóli. Mán. - föst. 10 - 18 lau. 14. des. 10 - 16 lau 21. des 10 - 18 Þorláksmessu: 10 - 20 Aðfangadag: 10 - 12 Litir: brúnt og svart Stærðir: 40 - 48 Verð: 29.950 ´ Kí ki ð á m yn di r o g ve rð á F ac eb oo k Laugavegi 178 (Bolholtsmegin) | Sími 555 1516 á 13.900 kr. Stærð 36 - 46 Kjóll Opið í dag kl. 11–20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.