Fréttablaðið - 13.01.2014, Blaðsíða 1
FRÉTTIR
É g tók þátt í sýningu Handverks og hönnunar í Ráðhúsinu síðastliðið haust og eftir hana setti ég Golu á laggirnar. Nafnið Gola tengist textíl í mínum huga, líkt og þegar þvotturinn bærist í golunni. Henni fylgir líka nota-leg tilfinning um milt sumar,“ útskýrir Margrét Oddný Leópoldsdóttir te tílhönnuður
úrunni í áratugi og mun líklega alltaf leita innblásturs í hana.“Margrét leggur áherslu á munstur-gerð og þó hún saumi sjálf löberana segist hún ekki ætla að einskorða sig
við borðdúka.
„Gola mun ekki
MOSI Í MUNSTURÍSLENSK HÖNNUN Margrét Oddný Leópoldsdóttir textílhönnuður vinnur símunstur upp úr mosanum í Grábrókarhrauni og prentar á tau.
MUNSTURGERÐ Margrét Oddný Leópoldsdóttir hannar símunstur og lætur prenta á tau í metravís.MYND/GVA
12 DRAUMAR ARKITEKTANú stendur yfir sýning í anddyri Norræna hússins þar sem finnska arkitekta-
stofan friman.laaksonen arkkitehdit sýnir óframkvæmdar draumsýnir og verk.
Friman.laaksonen AB er í eigu tveggja arkitekta
sem búsettir eru í Helsinki, Kimmo Friman og Esa Laaksonen, en þeir eru báðir meðlimir í Félagi
finnskra arkitekta; SAFA.FASTEIGNIR.IS
13. JANÚAR 2014
2. TBL.
Fasteignasalan TORG og Óskar
Bergsson kynna: Vel skipulagt
og bjart raðhús á tveimur
hæðum.
Húsið stendur í rólegri götu og
nýtur sólar frá morgni til kvölds.
Gengið inn í bjarta flísalagða for-
stofu og er opið úr henni að stiga
og inn í stofu og eldhús. Á neðri
hæðinni eru stofur og eldhús í
einu opnu rými og er gengið út á
Vel skipulagt raðhús
Flatahraun -Hf. – Atvinnuhúsnæði Til leigu 112 fm. – 223 fm.
Til L
eig
u
* Starfsemi Landmark byggir á öflugum mannauði sem veitir afburðaþjónustu! Okkur er sönn ánægja að sjá um þín fasteignaviðskipti – þú hringir við seljum!
100% þjónusta = árangur*
Landmark leiðir þig heim!
Sími 512 4900
landmark.is Benedikt
Ólafsson
sölufulltrúi
Sími 661 7788
Magnús
Einarsson
Löggiltur
fasteignasali
Sími 897 8266
Sigurður
Samúelsson
Löggiltur
fasteignasali
Sími 896 2312
Sveinn
Eyland
Löggiltur
fasteignasali
Sími 690 0820
Íris Hall
Löggiltur
fasteignasali
Þórarinn
Thorarensen
Sölustjóri
Sími 770 0309
Kristberg
Snjólfsson
Sölufulltrúi
Sími 892 1931
Eggert
Maríuson
Sölufulltrúi
Sími 690 1472
Haraldur
Ómarsson
sölufulltrúi
sími 845 8286
Sigurður Fannar
Guðmundsson
Sölufulltrúi
Sími 897 5930
SKÓLAR
& NÁMSKEIÐ
MÁNUDAGUR 13. J
ANÚAR 2014
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012
Mánudagur
12
3 SÉRBLÖÐ
Skólar og námskeið | Fasteignir | Fólk
Sími: 512 5000
13. janúar 2014
10. tölublað 14. árgangur
Verðlaunabjór í Oregon
Auðunn Sæberg Einarsson er einn
eigenda verðlaunaðs brugghúss í
Oregon í Bandaríkjunum. 2
Ekki ofvernda Bandarískur sál-
fræðingur varar foreldra við því að
ofvernda kvíðin börn. 6
Ættleiddum vegnar vel Ættleidd-
um börnum vegnar vel hér á landi,
þeim gengur almennt vel í skóla og
eru meðvituð um uppruna sinn. 8
Vantar stuðning Börn sem eiga í
vanda í skólakerfinu án þess þó að
vera með greiningu fá ekki nægilegan
stuðning. Skóla án aðgreiningar ekki
fylgt nógu vel eftir, segja foreldrar. 10
SKOÐUN Það er ekki hægt að vernda
og virkja í einu, skrifar Guðmundur
Andri Thorsson í dag. 13
MENNING Frumsýning Mið-Íslands
gekk svo vel að bæta þurfti við
stólum til að koma öllum að. 30
SPORT Luis Suarez var enn og aftur
á skotskónum í stórsigri Liverpool á
Stoke í ensku úrvalsdeildinni. 26
Nú er opio allan
sólarhringinn
í Engihjalla
Paratabs®
ALLT AÐ 75% AFSLÁTTUR
SUÐURLANDSBRAUT 26 - REYKJAVÍK - SÍMI 569 1500
MEIRA EN 1000
VÖRUTEGUNDIR MEÐ ÓTRÚLEGUM AFSLÆTTI
Sjá úrvalið á ht.is
FRÁBÆRUM SIGRI FAGNAÐ Strákarnir okkar unnu glæsilegan sigur á Noregi, 31-26, í fyrsta leik EM í handbolta sem hófst í Danmörku í gær. Landsliðið gaf því
tóninn fyrir það sem koma skal en sigurinn skipti gríðarlega miklu máli fyrir framhaldið. Björgvin Páll Gústavsson, sem fagnar hér með liðsfélögum sínum, var valinn maður
leiksins en allir leikmenn íslenska liðsins spiluðu vel í gær, sérstaklega í fyrri hálfleik þar sem Norðmenn voru slegnir út af laginu. Sjá síður 24 og 26 FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL
Bolungarvík 1° A 18
Akureyri 0° A 10
Egilsstaðir 0° A 13
Kirkjubæjarkl. 2° A 16
Reykjavík 5° A 15
STORMUR SYÐRA Víða allhvöss eða
hvöss A-átt á landinu og stormur syðst.
Úrkoma um SA- og A-vert landið en
annars úrkomulítið. Hiti 0-6 stig. 4
VIÐSKIPTI Iðnaðarráðherra leitar
eftir ólíkum sjónarmiðum varð-
andi lög um kynjakvóta í stjórnum
hlutafélaga. Samkvæmt upplýsing-
um frá iðnaðarráðuneytinu verður
fulltrúum úr atvinnulífinu boðið á
lokaðan fund í þarnæstu viku til
þess að ræða kosti og galla laganna.
„Fundurinn er haldinn til þess
að leita eftir sjónarmiðum frá
atvinnulífinu, bæði þeirra sem eru
hlynntir lagasetningunni og þeirra
sem hafa talað gegn þeim,“ segir
Ingvar Pétur Guðbjörnsson, aðstoð-
armaður iðnaðarráðherra.
Ingvar segir ekki liggja fyrir
hvort lögin verði endurskoðuð, en
meðal annars verði litið til þeirra
sjónarmiða sem fram koma á fund-
inum þegar það verði ákveðið.
Lögin voru samþykkt á Alþingi
árið 2010 af þingmönnum úr öllum
stjórnmálaflokkum nema Sjálf-
stæðiflokki. Ragnheiður Elín
Árnadóttir, núverandi iðnaðar-
ráðherra, var framsögumaður
minnihlutaálits viðskiptanefndar
þar sem kom fram skýr andstaða
við lagasetninguna. Ekki náðist í
Ragnheiði við vinnslu fréttarinnar
í gær.
Í áliti minnihlutans sagði meðal
annars að ekki ætti að koma á jafn-
rétti með boðum og bönnum, en í
stað þess ætti jákvæð hvatning til
fyrirtækja að vera ríkari. Þá sagði
Ragnheiður Elín í umræðum um
lagafrumvarpið: „Þrátt fyrir að
vera mikill jafnréttissinni vil ég
ekki sjá það að ég fái sæti í stjórn
eða þingsæti eða hvað það sem
ég er að sækjast eftir eingöngu á
grundvelli þess að ég er kona. Mér
finnst það vera það sem við í Kefla-
vík kölluðum að vera súkkulaði-
kleina.“
Konur eru um 23 prósent aðal-
manna í stjórnum íslenskra fyrir-
tækja, og hefur hlutfall kvenna
hækkað lítillega á síðasta ári, sam-
kvæmt samantekt sem Creditinfo
vann fyrir Fréttablaðið.
Kristín Ástgeirsdóttir, fram-
kvæmdastýra Jafnréttisstofu,
segir að breyting gæti orðið á
kynjahlutfalli stjórna á þessu ári
þegar mörg félög halda fyrstu
aðalfundi sína eftir að lögunum
var breytt 1. september síðast-
liðinn.
„Það hefur ýmislegt gerst í
þessum málum á undanförnum
árum og konum fjölgað tölu-
vert mikið. Það verður kannski á
þessu ári sem við sjáum virkilega
breytinguna,“ segir Kristín, sem
telur skorta skilning á því hversu
mikilvægt sé fyrir fyrirtæki að
jafna hlut kynjanna. „Þetta hefur
jákvæð áhrif á ímynd fyrirtækja
og rekstur.“ - eb / sjá síðu 4
Ráðherra vill skoða
lög um kynjakvóta
Iðnaðarráðherra hefur boðað til lokaðs fundar með fulltrúum úr atvinnulífinu til
þess að fá fram ólíkar skoðanir á lögum um jafnt kynjahlutfall í stjórnum félaga.
„Konur í stjórnum fyrirtækja meta sig almennt á jákvæð-
ari nótum en karlar þegar spurt er um ýmsa þætti sem
tengjast stjórnarstörfum,“ segir Guðbjörg Linda Rafns-
dóttir, prófessor í félagsfræði, sem rannsakar framkvæmd
laga um jafnt kynjahlutfall stjórnum fyrirtækja. Haustið
2012 var stjórnarfólk beðið um að meta þætti á borð
við ákvarðanatöku, frumkvæði og siðferði. Konur gáfu
sjálfum sér hærri einkunnir en karlar í öllum tilvikum.
„Það má að minnsta kosti segja að konur hafi fullt sjálfs-
traust til að takast á við stjórnarstörfin,“ segir Guðbjörg.
Konur telja sig vera góða stjórnarmenn
GUÐBJÖRG LINDA
RAFNSDÓTTIR
STJÓRNMÁL Leiðtogar Sam-
fylkingar, Bjartrar Framtíðar
og Pírata vilja halda þjóðar-
atkvæðagreiðslu um áframhald
aðildar viðræðna við Evrópu-
sambandið samhliða sveitar-
stjórnarkosningum sem munu
fara fram í vor.
Bjarni Benediktsson, fjár-
mála- og efnahagsráðherra, segir
ríkisstjórnarflokkana ætla að
bíða eftir skýrslu sem verið er að
vinna um viðræðurnar áður en
ákvörðun um atkvæðagreiðslu
verði tekin. - hg / sjá síðu 4
Þjóðaratkvæði um ESB:
Vilja kjósa í vor