Fréttablaðið - 13.01.2014, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 13.01.2014, Blaðsíða 54
13. janúar 2014 MÁNUDAGUR| MENNING | 22 BAKÞANKAR Álfrúnar Pálsdóttur ÁLFABAKKA AKUREYRI EGILSHÖLL KRINGLUNNI KEFLAVÍK T.V. - BÍÓVEFURINN/SÉÐ OG HEYRT ROLLING STONE EMPIRE THE GUARDIAN CHICAGO SUN-TIMES ENTERTAINMENT WEEKLY TIME WALL STREET JOURNAL SAN FRANCISCO CHRONICLE VE ST UR LA ND SV EG UR VÍKURVEGUR ÞÚ SÖ LD VÍ NL AN DS LE IÐ Nýtt þjónustuver Sjúkratrygginga Íslands (SÍ) opnaði að Vínlandsleið 16 í Grafarholti þann 2. janúar sl. SÍ annast framkvæmd sjúkra- og slysatrygginga. Frekari upplýsingar: • Þjónustuver SÍ – Vínlandsleið 16, Reykjavík • www.sjukra.is • Réttindagátt – mínar síður á www.sjukra.is • sjukra@sjukra.is • Sími 515-0000 Nýtt þjónustuver Sjúkratrygginga Íslands opnaði 2. janúar SJÚKRATRYGGINGAR ÍSLANDS VÍNLANDSLEIÐ 16 150 REYKJAVÍK Verið hjartanlega velkomin á nýjan stað á nýju ári! LONE SURVIVOR 8, 10:30 HOBBIT 2 6, 10 JUSTIN BIEBER’S BELIEVE 6 SECRET LIFE OF WALTER MITTY 5, 8, 10:20 sýnd í 3d 48 rammaS R BELIEVE LONE SURVIVOR SECRET LIFE OF WALTER MITTY SECRET ... WALTER MITTY LÚXUS THE HOBBIT 3D 48R THE HOBBIT 3D 48R LÚXUS RISAEÐLURNAR 2D LONE SURVIVOR SECRET LIFE OF WALTER MITTY THE HOBBIT 3D THE HUNGER GAMES 2 KL. 3.30 - 5.40 - 7 KL. 8 - 10.35 KL. 5.30 - 8 - 9.10 - 10.30 KL. 8 - 10.30 KL. 3.30 - 4.30 - 8 KL. 4.30 KL. 3.30 Miðasala á: og KL. 5.30 - 8 - 10.30 KL. 5.30 - 8 - 10.30 KL. 5.30 - 9 KL. 6 - 9 NÁNAR Á MIÐI.IS LONE SURVIVOR SECRET LIFE OF WALTER MITTY THE HOBBIT 3D KL. 5:50 - 8 - 10:15 KL. 5:50 - 8 KL. 10.15 Í SMÁRABÍÓI -S.G.S., MBL -L. K.G., FBL VIDEODROMEBORGMAN HROSS Í OSS SJÁ FLEIRI SÝNINGAR Á WWW.BIOPARADÍS.IS - Miðasala: 412 7711 - Hverfisgata 54 - bioparadis.is - Hluti af Europa Cinemas Hin sextán ára Lottie Moss fetar sín fyrstu skref í fyrirsætubrans- anum en hún hefur nú skrifað undir samning við Storm Models. Fyrirsætuskrifstofan er sú sama og uppgötvaði stóru systur henn- ar, Kate Moss á JFK-flugvellinum þegar hún var einungis fjórtán ára. Lottie þykir mikið fyrirsætu- efni en hún líkist systur sinni þónokkuð þrátt fyrir að þær séu einungis samfeðra. Kate Moss skaust upp á stjörnuhimininn þegar hún sat fyrir hálfnakin í auglýsingu frá Calvin Klein. Hún hefur prýtt öll helstu tískutíma- rit heims og verið andlit auglýs- ingaherferða ýmissa tískurisa á borð við Gucci og Top Shop. Nú er hún að nálgast fertugt og hefur enn nóg fyrir stafni og árið 2012 lenti hún í öðru sæti Forbes- listans yfir tekjuhæstu fyrir- sætur heims. Eins og stóra systir Alla þessa viku heldur Salsa- Iceland, dansskóli og Félag áhugafólks um salsadans, ókeypis námskeið í salsadansi. Ekki er þörf að skrá sig fyrirfram, heldur eingöngu mæta á staðinn. Áhuga- samir geta mætt einir eða með dansfélaga. SalsaIceland er til húsa á Grensásvegi 12a, en á fimmtudaginn verður boðið upp á danskennslu á skemmtistaðnum Thorvaldsen. Námskeiðinu lýkur á föstudag þegar efnt verður til heljarinnar dansveislu. - kak Ókeypis salsa LOTTIE MOSS Þykir lík systur sinni. KATE MOSS VAXANDI Salsadans er vaxandi grein hér á landi. Í gegnum tíðina hef ég ekki lagt það í vana minn að strengja áramótaheit en í ár ákvað ég hins vegar með sjálfri mér að taka hverju gráu hári og nýrri hrukku fagnandi. Eftir strembið ár þar sem þriðji tugurinn læddist aftan að mér og vísitölufjölskyld- an var fullmótuð ákvað ég að í ár myndi ég sættast við hækkandi tölu. Falla ekki í þá gryfju að lenda í krísu yfir því að vera komin á fertugsaldur. NÚ hugsa sumir að þessu áramóta- heiti sé nú ekki erfitt að framfylgja en, krakkar mínir, síðustu dagar hafa verið prófraun. Eins og hendi væri veifað varð ég miðaldra í byrjun janúar 2014. Fyrsta virka daginn eftir áramót tilkynnti frumburðurinn hátíðlega úr aft- ursætinu á leiðinni í leikskólann að í ár byrjaði hún í skóla. Kald- ur sviti rann niður mjóbakið. Ég man þegar ég var á sama aldri og dóttir mín. Það voru tíma- mót. Aldur er afstæður, muldr- aði ég undir stýrinu á meðan undirmeðvitundin fór snögglega yfir gestalistann í ferminguna. SEINNA atvikið var alvarlegra og afleiðingarnar langt umfram eitt svita- kast. Tveir ungir herramenn trylltu lýð- inn í verslunarmiðstöð á höfuðborgar- svæðinu. Unglingsstúlkur féllu í yfirlið, unglingar tróðust undir í múgæsingnum og bílar skemmdust þennan örlagaríka dag, sem endaði með handtöku mann- anna tveggja. STÓRSTJÖRNUR sem náðu að skapa meiri glundroða á landinu en Hollywood- drengirnir Ryan Gosling, Ben Stiller og Tom Cruise samanlagt, að ekki sé minnst á popparann Bono. Stórstjörnur sem gerðu mig kjaftstopp þar sem ég hafði aldrei á ævinni heyrt á þá minnst, hvað þá vitað af tilvist samskiptamiðilsins sem skapaði þeim frægð. ÁMINNINGIN var harkaleg. Ég var ekki undir það búin að þurfa að spyrja 15 ára frænku mína hverjir í ósköpun- um þessir drengir væru. Ég áttaði mig á stöðu minni af því hvernig hún svaraði mér, með örlitlu dæsi, og gott ef hún rúll- aði ekki augunum smá í leiðinni. Ég er orðin miðaldra. Árið sem ég varð miðaldra Sjö íslenskir hönnuðir koma til með að sýna á Reykjavík Fashion Festi- val í ár. Þeir eru Cintamani, Ella, Farmers Market, JÖR by Guðmund- ur Jörundsson, Magnea Einars, REY og Sigga Maija. Hátíðin fer fram í fimmta sinn samhliða Hönnunar- Mars, dagana 27. til 30. mars. Reykjavík Fashion Festival var stofnað árið 2009. Mark- mið RFF er að markaðssetja og vekja athygli á íslenskri fatahönnun og þeirri þróun og tækifærum sem í henni felast. Fjölda erlendra og innlendra fjölmiðla ásamt starfandi fólki í tískuiðnaðinum er boðið á hátíð- ina og gefst þeim tækifæri til að upplifa íslenska hönnun og kynnast hönnuðunum sjálf- um. Á meðal erlendra gesta á hátíðinni í fyrra voru Beatrice Luise Graf, tískurit- stjóri þýska Vogue, Hermine Coyet Ohlén, ristjóri sænska ELLE, Signy Fardal, ritstjóri norska ELLE, og hinn heimsfrægi tískuljósmynd- ari Roxanne Lowit svo einhverjir séu nefndir. Hátíðinni er einnig ætlað að veita áhugafólki innsýn í heim íslenskrar tísku. Til viðbótar verður samtím- is haldin svokölluð Tískuvaka í Reykjavík en hún mun lífga upp á stræti miðborgarinnar með skemmtilegum versl- unar- og tískuviðburðum. - ósk Þessir sýna á RFF 2014 Sjö íslenskir hönnuðir sýna á Reykjavík Fashion Festival dagana 27.-30. mars.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.