Fréttablaðið - 13.01.2014, Blaðsíða 26
Guðlaugur I.
Guðlaugsson,
sölumaður
Ásdís H.
Júlíusdóttir
ritari
Reynir Björnsson
lögg. fasteignasali
ÞORLÁKSGEISLI 7
- ÍBÚÐ 0404 OG BÍLSK.
Glæsileg 4ra herb. 124,1 fm íbúð á 4.h. í fallegu vel staðs. lyfuhúsi í Grafarholt-
inu ásamt stæði í bílageymslu. 3. rúmgóð herb. og rúmgóð stofa. Góðar svalir.
Sérþvottahús innan íbúðarinnar. Parket og flísar. Íbúðin er að mestu nýmáluð.
Afhending strax. Eignin verður sýnd mánud.13.jan. frá kl. 17:15 - 17:45
V. 32,9 m. 3465
RAUÐALÆKUR 16
- MJÖG GÓÐ EFRI SÉRHÆÐ
Rúmgóð og falleg 121,8 fm efri sérhæð ásamt sérb. 36 fm bílskúr. Sérinng.
er inn í stigahús og skiptist íbúðin í forstofuherbergi, stórt hol, eldhús með
borðkrók, þvottaherbergi ( hægt að hafa sem fjórða herbergið), stórar stofur,
tvennar svalir, baðherb., hjónaherb. og stórt herb. sem var sameinað úr
tveimur herb. Sérbyggður bílskúr með gluggum og göngudyrum.
Góð staðsetning í lokaðri götu við opið leiksvæði fyrir börn.
Eignin er sýnd mánudag 13.jan. frá kl. 17:15 - 17:45 V. 44,9 m. 3453
ÞÓRÐARSVEIGUR 18
- IBÚÐ 0302
Mjög góð og vel skipulögð 62 m2 2ja herb. íbúð á þriðju hæð í lyftuhúsi.
Íbúðin skiptist í hol, eldhús, stofu, svefnherbergi, baðherbergi og þvottaher-
bergi innan íbúðar. Gott hús, byggt árið 2004. Vestursvalir með ágætu útsýni.
Eignin verður sýnd Mánud. 13.jan. frá kl. 17:15 - 17:45 V. 20,9 m. 3310
VESTURBERG 2 0401
- ÚTSÝNISÍBÚÐ
Mjög vel skipul. og björt 4-5 herb. 108,2 fm íbúð á 4. hæð í nýviðgerðu fjölb.
Tvær stofur og þrjú svefnherb., þvottahús innan íbúðar, baðkar og sturtuklefi
á baði, rúmg. vestur svalir og glæsileg borgar-, fjalla- og sjávarsýn. Skólar,
verslun og sund í göngufæri.
Eignin verður sýnd mánudag 13.janúar frá kl. 17:30 til 18:00 V. 23,5 m. 3254
BOÐAGRANDI 7, 8B
- 2JA HERBERGJA M. BÍLSKÝLI
2ja herbergja falleg íbúð á 8. hæð í lyftublokk ásamt stæði í bílageymslu.
Stórglæsilegt útsýni er úr íbúðinni. Sér inngangur er af svölum
Eignin verður sýnd mánudaginn 13.jan. milli kl. 17:15 og kl. 17:45 V. 22,5 m.
3306
AKRALAND 3
- ÍBÚÐ 0202
Falleg og einstaklega vel skipulögð 2ja herb. íbúð á efri hæð í vönduðu litlu 2ja
hæða fjölbýli á einstaklega góðum stað í Fossvoginum. Sérinngangur. Fallegar
innréttingar, þvottahús innan íbúðarinnar. Rúmgóð stofa og herbergi, parket.
Mjög gott útsýni yfir Fossvoginn. Getur losnað fljótlega.
Eignin verður sýnd miðvikudaginn 15.jan. milli kl. 17:00 og 17:30
V. 25,9 m. 3476
EFSTASUND
- EINB./TVÍBÝLI
Einbýlishús m. aukaaíbúð samt. 202 fm ásamt 50,3 fm bílskúr.
Endurnýjaðar ofnalagnir og ofnar að hluta. Skólplagnir og hitalagnir.
Séríbúð 70 fm endurnýjuð í kjallara hússins. Frábær staðsetning innarlega í
lóðinni . Nýtt hellulagt bílaplan með hita og steypt aðkeyrsla að bílskúr.
Nýlega tyrfð lóð. V. 49,9 m. 3296
OPI
Ð H
ÚS
má
nud
ag
OPI
Ð H
ÚS
má
nud
ag
OPI
Ð H
ÚS
má
nud
ag
OPI
Ð H
ÚS
má
nud
ag
OPI
Ð H
ÚS
má
nud
ag OPI
Ð H
ÚS
mið
vik
uda
g
50 ÁRA OG ELDRI.
Vesturgata - AFH. STRAX.
Góð 4ra herbergja ca 102 fm íbúð á þriðju hæð fyrir eldri
borgara við Vesturgötu í Reykjavík. Mjög falleg aðkoma
er að íbúðinni, en gengið er inn úr n.k. garðskála. Öll
sameign er mjög snyrtileg. Heitur matur fæst keyptur í
hádeginu í miðri viku. Heilsugæsla er í húsinu, hársnyr-
tistofa, fótsnyrting og samkomusalur V. 29,3 m. 2295
EINBÝLI
Miðbraut 20 - Seltjarnarnesi
Fallegt og vel staðsett samtals ca 202 fm einbýlishús á
einni hæð með 38 fm bílskúr. Mjög gott skipulag. 4 svefn-
herb. Gestasnyrting. Endurn. baðherb. Stofa og sólstofa.
Bílskúr er sérbyggður og er skipt í geymslu og herbergi
með snyrtingu. V. 58,0 m. 3317
EINBÝLI
Merkurgata - Einbýlishús.
Frábærlega vel staðsett eldra hús á tveimur hæðum ofan
við höfnina í Hafnarfirði á mjög góðri lóð í hrauninu. Húsið
er skráðir 140,4 fm og þarfnast talsverðra endurbóta.
Hluti var byggður 1920 en viðbygging er frá ca 1976. Allt
að fjögur svefnherbergi, arinn. Laust samkvæmt sam-
komulagi. V. 32,0 m. 3236
EINBÝLI
Fagraþing - Glæsilegt einbýlishús.
Sérstaklega vandað og vel staðsett 379 fm einbýlishús,
þar af 40 fm bílskúr. Steinsteypt tveggja hæða hús byggt
árið 2007 með stórum svölum og fallegu útsýni yfir Elliða-
vatn í lítilli botnlangagötu. Auka íbúð er á jarðhæð með
sér inngang. Mögulegt að nýta sem tvær íbúðir eða sem
eina heild. Mikil lofthæð. Hiti er í gólfum. V. 115 m. 3214
Stórglæsileg fullbúin ný íbúð á 5. hæð með miklu og einstöku útsýni í nýju húsi í Skuggahverfinu
í Reykjavík. Íbúðin er búin vönduðum innréttingum. Sér stæði í bílageymslu og lyfta beint úr
bílageymslu. V. 86,5 m. 3474
Vatnsstígur 16-18 - 173 fm og bílskýli