Fréttablaðið


Fréttablaðið - 09.04.2014, Qupperneq 18

Fréttablaðið - 09.04.2014, Qupperneq 18
9. apríl 2014 MIÐVIKUDAGUR| TÍMAMÓT | 18TÍMAMÓT Okkar ástkæri AGNAR HÖRÐUR HINRIKSSON lést þann 31. mars síðastliðinn. Útför hans fer fram frá Hallgrímskirkju föstudaginn 11. apríl kl. 15.00. Blóm og kransar afþökkuð en þeim sem vilja minnast hins látna er bent á reikning sem stofnaður hefur verið á nafni dóttur hans, Ásrúnar Emblu Agnarsdóttur, 0701-18-540990, kt. 130513-2550. Fyrir hönd aðstandenda, Óla Steina Agnarsdóttir og Hinrik Halldórsson Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför okkar ástkæra DANÍELS HELGASONAR fv. flugumferðarstjóra, Árskógum 8, sem lést 24. mars sl. Guðríður Gunnarsdóttir Guðbjörg Daníelsdóttir Snorri Gunnarsson Hjördís Rósa Daníelsdóttir Faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, RÖGNVALDUR GÍSLASON lést á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki mánudaginn 7. apríl. Útförin verður gerð frá Sauðárkrókskirkju föstudaginn 25. apríl kl. 14. Eiríkur Rögnvaldsson Guðrún Ingólfsdóttir Nanna Valgerður Rögnvaldardóttir Guðrún Rögnvaldardóttir Bjarni Þór Björnsson Sigríður K. Rögnvaldsdóttir Þórir Már Einarsson barnabörn og barnabarnabörn. Elskulegur eiginmaður, faðir, tengdafaðir, afi og langafi, HÁKON ORMSSON Skriðinsenni, Strandasýslu, lést mánudaginn 31. mars á Hjúkrunarheimili aldraðra á Hólmavík. Útför hans fer fram frá Hólmavíkurkirkju laugardaginn 12. apríl kl. 13.00. Lilja Jónsdóttir Jón Hákonarson Sigríður Einarsdóttir Steinunn Kristín Hákonardóttir Lýður Hákonarson Margrét Vilhjálmsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær faðir okkar, tengdafaðir og afi, KRISTJÁN ÖSSUR JÓNASSON viðskiptafræðingur sem lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 1. apríl, verður jarðsunginn frá Háteigskirkju í dag, miðvikudaginn 9. apríl, kl. 13.00. Sigríður Sóley Kristjánsdóttir Harold Jordan Hugrún Hrönn Kristjánsdóttir Rúnar Björgvinsson Ingveldur Halla Kristjánsdóttir Erla Björg Kristjánsdóttir Khalil Sellim Una Hlín Kristjánsdóttir Hólmsteinn Össur Kristjánsson Maja Loncar og afabörn. Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, GÚSTAV KRISTJÁN GÚSTAVSSON til heimilis að Hrafnistu í Hafnarfirði, lést 31. mars. Jarðarförin fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju föstudaginn 11. apríl kl. 13.00. Inga Gústavsdóttir Gunnar Einarsson Gústav Kristján Gústavsson Margrét Sólveig Ólafsdóttir Ásdís Heiðdal Gústavsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. INGIBJÖRG PÉTURSDÓTTIR lést 5. mars sl. Útförin hefur farið fram í kyrrþey. Jón Pétursson Matthías Pétursson Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, ÓLÍNA ELÍNBORG KRISTLEIFSDÓTTIR áður til heimilis á Njarðargötu 45, lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 5. apríl. Útförin verður gerð frá Hallgrímskirkju mánudaginn 14. apríl klukkan 15.00. Helga Stefánsdóttir Hrafnkell Þórðarson Nína Stefánsdóttir Örn Einarsson Sveinbjörn Kr. Stefánsson Klara Ragnarsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, SÓLBORG S. SIGURÐARDÓTTIR lést á hjúkrunarheimilinu Mörk 5. apríl síðastliðinn. Útför hennar fer fram frá Kópa- vogskirkju miðvikudaginn 16. apríl kl. 13. Álfheiður Steinþórsdóttir Vilhjálmur Rafnsson Sigurður Steinþórsson Kristjana Ólafsdóttir Magnús Steinþórsson Margrét Ragnarsdóttir Steinþór Steinþórsson Bjarnþóra Egilsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð og hlýhug vegna fráfalls okkar elskulega SIGTRYGGS VALDIMARSSONAR Furulundi 15c, Akureyri. Sérstakar þakkir til starfsfólks lyflækningadeildar Sjúkrahúss Akureyrar fyrir góða umönnun og hlýju. Valborg Gunnarsdóttir Svanhildur Sigtryggsdóttir Frosti Meldal Gunnar Sigtryggsson Rósa Sveinbjörnsdóttir Gunnar Kristjánsson Ingibjörg Tómasdóttir Anna Ásgeirsdóttir afa- og langafabörn. MERKISATBURÐIR 1483 Játvarður 5. verður konungur Englands, tólf ára að aldri, en er komið fyrir í Tower of London, ásamt bróður sínum, Ríkharði her- toga af York. Þar er þeim ráðinn bani. 1870 Deutsche Bank byrjar rekstur í Berlín. 1894 James Craig kaupir Geysi fyrir 3.000 krónur af bændum í Haukadal. 1911 Þingeyrarkirkja er vígð. 1940 Þjóðverjar hernema Danmörku og gera innrás í Noreg. 1942 Tveir Íslendingar og 22 Norðmenn farast með norska skipinu Fanefeld á leið frá Bíldudal til Ísafjarðar. 1967 Fyrsta Boeing 737-flugvélin flýgur jómfrúarflug sitt. „Ég held að þetta verði mjög skemmti- legur dagur því það er mikil stemning í bæjarfélaginu bæði meðal íbúa og starfsmanna. Allir aldurshópar munu taka virkan þátt í afmælisgleðinni, hvort sem það eru leikskólabörn eða eldri borgarar,“ segir Ásgerður Halldórs- dóttir, bæjarstjóri Seltjarnarnesbæjar, sem mun flytja ávarp í dag í tilefni af að nú eru 40 ár síðan Seltjarnarnes öðlaðist kaupstaðarréttindi. „Það er einnig mikil ánægja meðal bæjarbúa að útilistaverk- ið Skyggnst á bak við tunglið eftir Sigur- jón Ólafsson verði afhjúpað í hádeginu í dag. Verkið var fjarlægt um tíma þegar World Class-stöðin var byggð en verð- ur nú sett upp að nýju,“ segir Ásgerður. Það má með sanni segja að Seltjarnar- nesbær fari í afmælisbúninginn í dag og tímamótunum verður fagnað með fjölbreyttum viðburðum. Fyrirtæki og stofnanir á Seltjarnarnesi bjóða ókeyp- is aðgang, afslátt, kynningar og tilboð og opna dyr sínar fyrir gestum. Skóla- starf verður jafnframt með óhefðbundn- um hætti. Aðalveisluhöldin verða á milli kl. 17 og 19 með mikilli afmælishátíð á Eiðistorgi en boðið verður upp á afmæl- istertu og forsetahjónin munu heiðra bæjarbúa með nærveru sinni. „Það er óhætt að segja að það verður mikið fjör og mikið gaman. Jóhann Helgason flyt- ur lagið Seltjarnarnes sem hann samdi þegar hann var kjörinn bæjarlistamað- ur Seltjarnarness á sínum tíma og eldri bekkingar grunnskólans flytja atriði úr Bugsey Malone þar sem þau syngja og dansa.“ Á heimasíðu bæjarins, www.seltjarn- arnes.is, er að finna þétta skemmtidag- skrá með fjölbreyttum viðburðum sem bæjarbúar og velunnarar geta notið í dag. marinmanda@frettabladid.is Stórveisla á 40 ára kaupstaðarafmælinu Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri segir Seltirninga fagna deginum í dag. SPENNT FYRIR DEGINUM Ásgerður Halldórs- dóttir, bæjarstjóri Seltjarnarnesbæjar. Allir aldurshópar munu taka virkan þátt í afmælis- gleðinni, hvort sem það eru leikskólabörn eða eldri borgarar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.