Fréttablaðið


Fréttablaðið - 09.04.2014, Qupperneq 28

Fréttablaðið - 09.04.2014, Qupperneq 28
FÓLK|FERÐIR FÓLK ER KYNNINGARBLAÐ sem býður aug- lýsendum að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala og umfjallana ásamt hefðbundnum auglýs- ingum. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega. Útgefandi: 365 miðlar | Ábyrgðarmaður: Jón Laufdal Sölumenn: Bryndís Hauksdóttir, bryndis@365.is, s. 512 5434 Sverrir Birgir Sverrisson, sverrirbs@365.is, s. 512 5432 Kolbeinn Kolbeinsson, kolli@365.is, s. 512-5447 | Hönnun: Silja Ástþórsdóttir DÓMKIRKJA ÚR PAPPA Dómkirkjan í Christchurch á Nýja- Sjálandi eyðilagðist í jarðskjálfta árið 2011. Shigeru Ban var beðinn um að hanna bráðabirgðadómkirkju. Kirkjan er byggð að mestu leyti úr pappa og getur hýst 700 manns. MYND/STEPHEN GOODENOUGH POMPIDOU-METZ Centre Pompidou-Metz er nútímalistasafn í borginni Metz í Lorraine í Frakklandi. Það er hluti af Pompidou- listamiðstöðinni í París. Húsið var vígt af Nicolas Sarkozy 2010. Þak byggingarinnar þykir eftirtektarvert en Ban notaði kínversk- an hatt sem fyrirmynd. MYND/DIDIER BOY DE LA TOUR Shigeru Ban hefur gert til-raunir með mannvirki úr pappa allt frá því hann stofnaði stofu sína í Tókýó árið 1985, en hann er nú einnig með skrifstofur í París og New York. Hann hefur notað kunnáttu sína til góðs og tekið þátt í verkefnum sem snúa að því að byggja húsaskjól fyrir flótta- menn og fórnarlömb ham- fara víða í heimi. Sem dæmi má nefna pappabjálkahús og pappakirkju sem hann hann- aði og byggði fyrir víetnamska flóttamenn í Japan árið 1995. Þá byggði hann pappaskýli fyrir flóttamenn í Rúanda árið 1999 og pappadómkirkju í Christ- church á Nýja-Sjálandi eftir jarð- skjálftann árið 2011. Arkitektinn er einnig vel þekktur fyrir nýstárlega notkun á efni á borð við timbur, bamb- us, vefnað og plast. Hann hefur sótt innblástur í hefðbundnar japanskar smíðaaðferðir sem hann fylgdist með sem barn. „Þegar ég byrjaði að vinna á þennan máta fyrir nærri þrjátíu árum, var enginn að spá í um- hverfið. Þessi leið var mér eigin- leg, ég hef alltaf verið áhuga- samur um hagkvæmni í kostnaði og vil nota efni sem finna má í nærumhverfinu og endurnýtan- leg efni.“ Shigeru Ban hlýtur Pritzker- verðlaunin árið 2014 en þetta er í 37. sinn sem verðlaunin eru veitt. Pritzker-verðlaunin eru þau æðstu í heimi arkitekta. Ban fær afhent verðlaunafé við hátíð- lega athöfn í Amsterdam í júní. MÓTAÐ Í PAPPA ARKITEKTÚR Japanski arkitektinn Shigeru Ban hlýtur Pritzker-verðlaunin árið 2014. Verðlaunin eru þau æðstu í heimi arkitekta. GARDÍNUHÚS Curtain-Wall House heitir þetta hús í Tókýó sem Ban hannaði 1995. Þar kemur Ban með nýja túlkun á hefðbundnum japönskum byggingarstíl. Stórar svalir um- kringja húsið en hægt er að loka þeim alveg af með sérhönnuðum gardínum. MYND/HIROYUKI ÁN VEGGJA Wall-Less House kallast þetta hús eftir Ban frá 1997 sem stendur í Nag- ano í Japan. Húsið sem stendur í miklum halla hefur enga veggi sem aðskilja eldhús, baðherbergi og salerni en þó er hægt að skipta rýminu upp með færanlegum spjöldum. MYND/HIROYUKI HIRAI VERÐLAUNAÐUR Shigeru Ban hlýtur Pritzker-verðlaunin í ár. MYND/SHIGERU BAN ARCHITECTS 5 frábærir eiginleikar Hvað er BB krem? BB krem (Blemish Balm) er fegurðarleyndarmál frá Asíu með byltingarkenndri formúlu sem sameinar í einu skrefi það besta í húðumhirðu og örfínar litaragnir sem láta húðina ljóma. Miracle Skin Perfector Kraftaverkakremið frá Garnier- 5-í-1 fyrir fullkomna húð á augnabliki. 2 bókstafir, fullkomin húð á 1 augnabliki Miracle Skin Perfector 5-í-1-KREMIÐ krem frá Garnier Jafnar húðlit Rakagefandi Hylur Gefur ljóma Sólarvörn SPF 15 -30% 50%20% 30%40% 10% Við ætlum að rýma fyrir nýjum vörum og bjóðum allt að 50% afslátt Fyrstir koma fyrstir fá LAGERHREI NSUN Fjarstýringavasar - verð frá 2.900 Púðar - verð frá 2.900 Púðaver - verð frá 1.000 Stólar - verð frá 5.000 Speglar - verð frá 10.000 Skrifstofuhillur - verð frá 9.900 Sjónvarpsskápar - verð frá 19.900 Rúm 150-193 cm - verð frá 69.000 Sófaborð mism. stærðir verð frá 7.500 Borðstofuborð 220 - verð 47.500 Borðstofuskenkar verð frá 159.900 Bar skápar 119x158x52 verð frá 89.000 Bíldshöfða 18 - 110 Reykjavík - sími: 557 9510 - www.patti.is Opið virka daga kl. 10-18 laugard. 11-16 OPNUM KL.10 Tungusófi verð 149.000 á ður 284.900
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.