Fréttablaðið - 17.04.2014, Blaðsíða 28
FÓLK|TÍSKA
Þessi 23 ára leikkona á langan feril að baki. Fyrsta kvikmyndahlutverkið var í Super-bad árið 2007 en síðan þá hefur hún leikið í
myndum á borð vð The House Bunny, Ghosts of
Girlfriends Past, Zombieland, Paper Man, Easy A og
Crazy, Stupid, Love. Langflestir þekkja hana þó úr
gæðamyndinni The Help.
Um þessar mundir ferðast Stone um heim-
inn og kynnir nýjustu mynd sína, The Amazing
Spider man 2: Rise of Electro. Hún vekur hvar-
vetna athygli fyrir framkomu og fallegan og þrosk-
aðan klæðaburð. Á myndunum sem hér fylgja
gefur að líta nokkrar flíkur sem hún hefur skartað
á ferðalagi sínu.
STÆLLEG STJARNA
TÍSKA Emma Stone hefur vaxið og dafnað sem leikkona. Hún hefur þróast úr
stelpulega grallaranum yfir í glæsilega stórstjörnu. Það sést bæði á hlutverka-
valinu og klæðnaðinum. Hún ferðast nú um og kynnir nýjustu mynd sína.
SYDNEY Emma þótti smart til fara
í Ástralíu en þangað fór hún til
að kynna nýjustu mynd sína The
Amazing Spiderman 2: Rise of
Electro. NORDICPHOTOS/GETTY
DRAGT Dragtir þykja sjaldan glæsilegar,
nema helst þessi frá Saint Laurent sem
Emma klæddist í London. Dragtin minnir á
jakkaföt úr eigu Karls Bretaprins en samt
er eitthvað heillandi við hana.
VERSACE Guli kjóllinn frá Atelier
Versace vakti verðskuldaða athygli á
frumsýningu Spiderman í London. Um
hálsinn ber hún gullhálsmen frá David
Webb.
PLEÐUR Emma Stone tók
áhættu með því að klæð-
ast þessum gervileðurkjól
frá Lanvin á frumsýningu
The Amazing Spider-
Man 2 í París á dög-
unum. Tískuspekúlantar
segja áhættuna hafa
borgað sig og telja
henni einnig
til tekna að
sleppa öllu
skarti.
SINGAPÚR Þegar
Emma hitti aðdáendur
Köngulóarmannsins í
Singapúr klæddist hún
fallegum fjólubláum
kjól frá Christian
Dior og við hann var
hún í Iriza-skóm frá
Christian Louboutin.
Heilsusetur Þórgunnu
552 1850 / 896 9653 · www.heilsusetur.is
Viðurkenndur sérmenntaður
kennari með 20 ára reynslu
NÁMSKEIÐ Í
ANDLITSNUDDI
& INDVERSKU
HÖFUÐNUDDI
27 nóvember frá kl. 11.00 til 15.00
Upplýsingar í síma 896-9653
og á www.heilsusetur.is.
il
· . il .i
f l. . til .
l i í í
. il .i .
laugardaginn 5. maí frá kl 11-15:00
NÁM Í SVÆÐA-
OG VIÐBRAGÐSSKÓLA
ÞÓRGUNNU
Heilsusetur Þórgunnu
552 1850 / 896 9653 · www.heilsusetur.is
Viðurkenndur sérmenntaður
kennari með 20 ára reynslu
Upplýsingar í síma 896-9653
og á www.heilsusetur.is.
il
· . il .i
l i í í
. il .i .
Fornám fyrir haustönn byrjar þriðjudaginn
6. maí n.k. Kennsla eitt kvöld í viku
frá kl. 18.00 - 21.00 út maí mánuð.
Nám sem gerir þér kleift að vinna sjálfstætt.
Persónulegur og notalegur skóli með aðeins 6
nemendum í hóp. Nám sem ég hef verið með
síðan 1992. Það er viðurkennt af m.a. af SMFÍ
og BIG -Bandalagi íslenskra Græðara og niður-
greitt af stéttarfélögum.
Netfang:
thorgunna.thorarinsdottir@gmail.com
Ábendingahnappinn
má finna á
www.barnaheill.is