Fréttablaðið - 17.04.2014, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 17.04.2014, Blaðsíða 28
FÓLK|TÍSKA Þessi 23 ára leikkona á langan feril að baki. Fyrsta kvikmyndahlutverkið var í Super-bad árið 2007 en síðan þá hefur hún leikið í myndum á borð vð The House Bunny, Ghosts of Girlfriends Past, Zombieland, Paper Man, Easy A og Crazy, Stupid, Love. Langflestir þekkja hana þó úr gæðamyndinni The Help. Um þessar mundir ferðast Stone um heim- inn og kynnir nýjustu mynd sína, The Amazing Spider man 2: Rise of Electro. Hún vekur hvar- vetna athygli fyrir framkomu og fallegan og þrosk- aðan klæðaburð. Á myndunum sem hér fylgja gefur að líta nokkrar flíkur sem hún hefur skartað á ferðalagi sínu. STÆLLEG STJARNA TÍSKA Emma Stone hefur vaxið og dafnað sem leikkona. Hún hefur þróast úr stelpulega grallaranum yfir í glæsilega stórstjörnu. Það sést bæði á hlutverka- valinu og klæðnaðinum. Hún ferðast nú um og kynnir nýjustu mynd sína. SYDNEY Emma þótti smart til fara í Ástralíu en þangað fór hún til að kynna nýjustu mynd sína The Amazing Spiderman 2: Rise of Electro. NORDICPHOTOS/GETTY DRAGT Dragtir þykja sjaldan glæsilegar, nema helst þessi frá Saint Laurent sem Emma klæddist í London. Dragtin minnir á jakkaföt úr eigu Karls Bretaprins en samt er eitthvað heillandi við hana. VERSACE Guli kjóllinn frá Atelier Versace vakti verðskuldaða athygli á frumsýningu Spiderman í London. Um hálsinn ber hún gullhálsmen frá David Webb. PLEÐUR Emma Stone tók áhættu með því að klæð- ast þessum gervileðurkjól frá Lanvin á frumsýningu The Amazing Spider- Man 2 í París á dög- unum. Tískuspekúlantar segja áhættuna hafa borgað sig og telja henni einnig til tekna að sleppa öllu skarti. SINGAPÚR Þegar Emma hitti aðdáendur Köngulóarmannsins í Singapúr klæddist hún fallegum fjólubláum kjól frá Christian Dior og við hann var hún í Iriza-skóm frá Christian Louboutin. Heilsusetur Þórgunnu 552 1850 / 896 9653 · www.heilsusetur.is Viðurkenndur sérmenntaður kennari með 20 ára reynslu NÁMSKEIÐ Í ANDLITSNUDDI & INDVERSKU HÖFUÐNUDDI 27 nóvember frá kl. 11.00 til 15.00 Upplýsingar í síma 896-9653 og á www.heilsusetur.is. il · . il .i f l. . til . l i í í . il .i . laugardaginn 5. maí frá kl 11-15:00 NÁM Í SVÆÐA- OG VIÐBRAGÐSSKÓLA ÞÓRGUNNU Heilsusetur Þórgunnu 552 1850 / 896 9653 · www.heilsusetur.is Viðurkenndur sérmenntaður kennari með 20 ára reynslu Upplýsingar í síma 896-9653 og á www.heilsusetur.is. il · . il .i l i í í . il .i . Fornám fyrir haustönn byrjar þriðjudaginn 6. maí n.k. Kennsla eitt kvöld í viku frá kl. 18.00 - 21.00 út maí mánuð. Nám sem gerir þér kleift að vinna sjálfstætt. Persónulegur og notalegur skóli með aðeins 6 nemendum í hóp. Nám sem ég hef verið með síðan 1992. Það er viðurkennt af m.a. af SMFÍ og BIG -Bandalagi íslenskra Græðara og niður- greitt af stéttarfélögum. Netfang: thorgunna.thorarinsdottir@gmail.com Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.