Fréttablaðið - 17.04.2014, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 17.04.2014, Blaðsíða 33
FRÉTTABLAÐIÐ LÍFIÐ 17. APRÍL 2014 • 5 Ég vildi koma skömminni þangað sem hún átti heima og svo er það algjörlega hennar mál hvern- ig hún vinnur úr þessu. Fólk verður að vera heiðarlegt í baráttu sinni til þess að eyði- leggja ekki góðan málstað. virðist hún fíla tónlistina mína það vel að hún sættir sig við allar þess- ar breytingar. Hún var því bara í símanum í rúmlega ár að fresta verkefnum fyrir mig. Þannig að hún er voðalega glöð að ég sé að byrja að spila á ný.“ Ber gamlan trúlofunarhring Hafdís Huld kynntist unnusta sínum, Alisdair Wright, árið 2006 í gegnum tónlistina. Síðan þá hafa þau deilt lífinu saman og vinna tónlistina saman. Fjórum dögum eftir að dóttirin kom í heiminn bar hann upp bónorð og gaf henni fallegan ævagamlan trúlofunar- hring sem langafi hans hafði gefið langömmu hans áður en hann lagði af stað í heimsstyrj- öldina. „Englendingurinn kann þetta því ég er heilluð af öllu gömlu. Stundum er maður hepp- inn og ég var rosalega heppin að finna hann. Við erum eins og svart og hvítt en við bara erum saman áreynslulaust,“ segir Haf- dís Huld og brosir fallega. Stór ákvörðun að stíga fram Hafdís Huld var gestur í Kast- ljósi fyrir skömmu en þar sagði hún frá neteinelti í sinn garð af hendi femínistans Hildar Lillien- dahl. Hafdís Huld kærði málið til lögreglunnar tveimur árum eftir að ummælin komu á netinu en þá var málið fyrnt. „Það hefur alltaf áhrif að ein- hver hugsi svona ljótt í þinn garð, sérstaklega þegar það er að ástæðulausu. Ég á ekki í úti stöðum við neinn og er ekki þekkt fyrir að úthúða fólki eða tala illa um það. Ég er frekar prívat manneskja og líður bara vel í sveitinni. Það var því ansi sjokkerandi að sjá svona ljót skrif í minn garð frá mann- eskju sem ég hafði aldrei hitt,“ svarar hún þegar blaða maður spyr út í ummæli Hildar Lilliendahl á spjallþráðum bland.is. „Fyrst ætlaði ég ekki að gera neitt og vildi helst ekki fara niður á þetta plan en aðgát skal höfð í nærveru sálar og mér fannst mikil vægt að bregðast við, því að svona framkoma á ekki að líðast í okkar samfélagi.“ „Hver vill koma út að drepa“? Hafdís Huld viðurkennir að hafa fundið fyrir hræðslu eftir að hafa verið gestur í Kastljósi þar sem hún þekkti ekkert til Hildar Lilli- endahl og vissi ekki á hvaða við- brögðum væri von frá henni. En hefur Hafdís Huld fengið pers- ónulega afsökunarbeiðni frá konunni sem skrifaði meðal ann- ars: „Hver vill koma út að drepa?“ og „Myndirðu nauðga Hafdísi Huld með tjaldhæl?“ „Nei, ég hef ekkert heyrt frá henni, en mað- urinn hennar sendi mér skila- boð í gegnum vefsíðuna mína. Af minni hálfu er þessu máli lokið. Ég vildi koma skömminni þangað sem hún átti heima og svo er það algjörlega hennar mál hvernig hún vinnur úr þessu. Fólk verður að vera heiðarlegt í baráttu sinni til þess að eyðileggja ekki góðan málstað.“ Myndaalbúm Platan Home sem kemur út í maí. Hafdís Huld og Alisdair á tónleikum. Arabella með móður sinni. Hafdís að bíða eftir dömunni. BURT’S BEES VÖRURNAR FÁST T.D. Í LYFJUM & HEILSU, KRINGLUNNI OG Í FRÍHÖFNINNI. TILVALIN FERMINGARGJÖF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.