Fréttablaðið - 17.04.2014, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 17.04.2014, Blaðsíða 43
mbl.isMIÐASALA Á TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Ég held að besta fólkið til að læra af, í hverju sem er, hvort sem það tengist viðskiptalífinu, siðfræði, sölutækni eða samböndum, sé fólk sem gert hefur mistök. Ef ég vildi læra á viðskiptalífið, myndi ég trúlega vilja læra af einhverjum sem gert hefur nóg af mistökum á því sviði, dregið lærdóm af þeim og fer rétt að í dag. Maður getur jafnt dregið lærdóm af því sem fór vel og því sem fór miður. Sú staðreynd að mér tókst að vinna mig upp úr þessu og öðlast farsælt líf getur reynst öðrum andlega hvetjandi. Sú hugmynd að taka einhvern sér til fyrirmyndar snýst ekki aðeins um að taka það góða úr lífi þeirrar manneskju og tileinka sér það eftir heldur jafnframt að skoða mistök viðkomandi og læra af þeim. Ég held að fólk eigi eftir að tengja auðveldlega við það sem ég hef fram að færa. Ég veit að Íslendingar hafa þurft að glíma við meiriháttar vandamál. Það er örugglega mikil reiði út í bankaumhverfið og það er réttlát reiði. Ég tel að á Íslandi sé fólk sem geti verið reitt út í mig, sem fulltrúa þessa kerfis. Ég vona að það sama fólk, sem er hleypidómalaust, komi og sjái mig af því að ég held að þegar það heyrir hvað ég hef fram að færa skilji það tilgang ferða minna. Vonandi get ég veitt því innblástur og sýnt því að sama hvað hefur gengið á þá er alltaf hægt að vinna sig út úr því. „ “
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.