Fréttablaðið - 10.05.2014, Side 82

Fréttablaðið - 10.05.2014, Side 82
10. MAÍ 2014 LAUGARDAGUR12 Samfélags- miðlarnir Tilkoma samfélagsmiðla undan- farin ár hefur bætt inn algjörlega nýrri vídd í Eurovision-keppn- ina. Nú geta aðdáendur keppn- innar, en ekki síður þeir sem hafa minni áhuga en eru fastir í Euro- vision-partíum víða um land, skemmt sér á Twitter, Facebook, Instagram og fleiri miðlum allt kvöldið. ● MESTA FJÖRIÐ verð- ur væntanlega á Twitter þar sem notendur miðilsins geta til dæmis fylgst með íslenska kassa- merkinu #12stig auk #Join- Us og #Eurovision. Þess má geta að rúmlega 6.000 tíst merkt #12stig birtust fyrra undanúr- slitakvöldið þegar Pollapönk tók þátt. Einnig má kíkja við hjá Pollapönki (@pollaponk), Reyni Þór Eurovision-sérfræðingi (@ euroreynir) og auðvitað tístinu á opinberri Twitter- síðu keppn- innar (@Euro- vision). ● OPINBER FACEBOOK SÍÐA keppninnar er @Euro- visionSongContest þar sem stöðugt er verið að pósta nýjum fréttum, viðtölum og ljósmynd- um. Opinber síða Pollapönks er @pollaponk þar sem félagarn- ir birta fréttir og myndir. Insta- gram-síða keppninnar er á @eurovision þar sem er fullt af myndum af keppendum og frá undankeppnunum tveim- ur. Notið kassamerkin #12stig, #JoinUs og #Eurovision einn- ig á Facebook og Instagram til að merkja og fylgja eftir færslum. Að lokum má benda á opinbera YouTube-rás keppninnar sem er @Eurovision Song Contest. Þar má finna fjölda viðtala, svip- mynda frá æfingum og flutningi keppenda frá undankeppnun- um tveimur. SKOTHELDAR DÝFUR Snakk og Eurovision tengjast sterkum böndum enda ófáir sem bjóða upp á snakk til að maula yfir áhorfinu. Hér eru tvær skotheldar ídýf- ur sem bragðast best með tortilla-flögum eða Doritos-snakki. Salsadýfa 1 dós (400 g) hreinn rjómaostur. Hér má líka nota sama magn af kotasælu fyrir þá sem vilja hafa dýfuna aðeins léttari. 1 krukka salsasósa (styrkleiki fer eftir smekk) 1 poki rifinn ostur Tortilla eða Doritos-flögur. Smyrjið rjómaostinum eða kotasælunni jafnt í eldfast mót. (Ef notaður er rjómaostur er gott að taka hann út úr ísskáppunum að- eins áður svo það sé auðveld- ara að vinna með hann). Hell- ið salsasósunni jafnt yfir ostinn/ kotasæluna. Dreifið ostinum yfir. Hitið ofninn í 180-200 gráður og stingið dýfunni inn í 10-20 mínútur eða þar til hún fer að krauma. Berið fram með snakkinu. Chili-ídýfa 200 g Philadelphia-rjómaostur 100 g sweet chili-sósa. 2 msk. saxað ferskt kórí- ander (má sleppa) Setjið rjómaost í skál og hellið chili-sósunni yfir. Stráið fersku kóríander yfir og berið fram með flögum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.