Fréttablaðið - 13.05.2014, Blaðsíða 17

Fréttablaðið - 13.05.2014, Blaðsíða 17
Hrönn Harðardóttir, 30 ára við-skiptafræðinemi, sýndi fádæma dugnað og seiglu í sjónvarps- þáttunum Biggest Loser Ísland á dög- unum og endaði í þriðja sæti keppninn- ar. Hún missti alls 49,6 kíló í keppninni. Á tímabili virtist sem eitthvað stæði í vegi fyrir þyngdartapi Hrannar og lék grunur á að um fæðuóþol væri að ræða, en fæðuóþol er þekkt fyrir að geta tafið fyrir þyngdartapi. Allir kepp- endur gengust í kjölfarið á þessu undir fæðuóþolspróf frá Food Detective. ÓÞOL FYRIR 30 FÆÐUTEGUNDUM Eftir mælinguna kom í ljós að margir keppendur höfðu óþol fyrir ákveðnum fæðutegundum en Hrönn kom lang- verst út en hún mældist með óþol fyrir 30 fæðutegundum. Í kjölfarið breytti hún mataræðinu og byrjaði vigtin fljótlega að gefa sig, sem endaði með þessum líka frábæra árangri! Í SKÝJUNUM MEÐ ÁRANGURINN Þegar keppninni var lokið tók Hrönn aftur fæðuóþolsprófið og kom í ljós að líkaminn hafði sigrast að nokkru leyti á vandamálinu. Þó reyndust átta fæðutegundir enn valda talsverðum einkennum og hefur Hrönn því haldið áfram að vara sig á þessum óþols- völdum. EINKENNI FÆÐUÓÞOLS Það getur verið erfitt að átta sig á hvaða fæðutegundir valda óþolseinkennum hjá fólki þar sem einkennin geta verið fjölmörg og oft og tíðum mjög óljós. Algeng einkenni eru meltingar- vandamál, bjúgur, liðverkir, höfuðverkir og húðvandamál. Þyngdaraukning og töf við þyngdartap eru einnig algeng og lúmsk einkenni fæðu- óþols. EINFALT OG FLJÓTVIRKT! Food Detective-fæðuóþolsprófið er mjög einfalt í notkun og mælir, með einni lítilli blóðprufu, óþols- viðbragð við um 50 fæðutegund- um. Þau eru hönnuð til einstak- lingsnota en einnig bjóða ýmsir meðferðaraðilar upp á fæðuó- þolsmælingar en lista yfir þá má nálgast á heilsanheim.is. Nánari upplýsingar í síma: 5517020. LÉTTIST UM 49,6 KÍLÓ GENGUR VEL KYNNIR Food Detective-fæðuóþolsprófið hefur meðal annars hjálpað Hrönn Harðardóttur, einum keppenda í Biggest Loser Ísland, að halda áfram að léttast eftir að hún tók út úr mataræðinu þær fæðutegundir sem hún mældist með óþol fyrir og gátu mögulega staðið í vegi fyrir frekari þyngdar- tapi hjá henni. NÁTTÚRULEGT SÆTUEFNI Stevía er 100 prósent náttúrulegt, hita- einingalaust sætuefni sem unnið er úr plöntunni Stevia rebaudiana. Plantan er græn, laufguð og á rætur sínar að rekja til Suður-Ameríku. Plantan hefur verið notuð til lækninga um aldir. ÞJÁÐIST AF MIKLU FÆÐUÓÞOLI! LÉTTIST HRATT „Hrönn mældist með mikið fæðu- óþol en tókst að halda áfram að léttast með því að taka út óþolsvald- ana.“ Útsölustaðir: Lyfja, Heilsu- húsið, Lifandi Markaður, Lyf og heilsa og heilsan- heim.is. Nánari upp- lýsingar á www.gengurvel.is FÆÐUÓÞOL „Food Detective-óþolsprófið er einföld og góð leið til að skera úr um hvort fæðuóþol sé til staðar og hvet ég alla sem hafa grun um fæðu- óþol til að fá úr því skorið strax,“ segir Hrönn. Laugavegi 178 - Sími: 568 9955 www.tk.is 10% afsláttur Bæjarlind 6 • S. 554 7030 www.rita.isVið erum á Facebook kr. 11.900.- str. 40-56/58 Sumarkjólar

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.