Fréttablaðið - 11.06.2014, Page 36

Fréttablaðið - 11.06.2014, Page 36
11. júní 2014 MIÐVIKUDAGUR| MENNING | 24 Chili- og súraldinflögur 3 russet-kartöflur Ólífuolía Safi úr hálfu súraldini 1/4 tsk. rautt chiliduft sjávarsalt Hitið ofninn í 190°C. Hreinsið og skrælið kartöflur. Skerið þær í afar þunnar sneiðar. Setjið bökunarpappír á ofnplötu og burstið með olíu. Setjið kartöflusneiðarnar á plötuna, án þess þó að stafla hverri ofan á aðra. Setjið smá olíu og sjávarsalt ofan á sneiðarnar og bakið í fimmtán til tuttugu mínútur. Setjið sneiðarnar á eldhúspappír og leyfið mestu olíunni að fara úr þeim, blandið síðan súraldinsafanum og chilidufti saman við á meðan sneiðarnar eru enn heitar. Leyfið þeim að kólna áður en þær eru bornar fram. Fengið af http://www.paperplatesblog. com Gráðaostsídýfa 1 lítill pakki rjómaostur, mjúkur 1/2 bolli fersk steinselja 1/4 bolli laukur 1/2 bolli sýrður rjómi 2 msk. hvítvínsedik 1 hvítlauksgeiri 1 tsk. sterk sósa, til dæmis tabasco 1 tsk. sítrónubörkur 1/2 tsk. pipar 1/2 bolli niðurskorinn gráðaostur Setjið öll hráefnin nema gráðaost í matvinnsluvél og blandið vel saman. Bætið síðan gráðaostinum við og blandið létt saman. Berið fram með snakki, grænmeti eða kjúklinga- vængjum. Fengið af http://www.thesweetslife.com Eitthvað til að bíta í með boltanum Um að gera að búa til sitt eigið snakk og ídýfu. Fylgstu með þessum á HM Heimsmeistaramótið í knattspyrnu hefst á morgun í Brasilíu. 32 landslið keppa um titilinn og lýkur mótinu þann 13. júlí. Fréttablaðið kíkti á nokkra fótbolta- menn sem eru ekki aðeins góðir með knöttinn heldur einnig afar fagrir á velli. Sykursætur Sergio Mais Oui Hárprúður Vígalegur í vörninni Maðurinn á miðjunni Kólumbískur kynþokkiStöngin inn Tyrkneski tarfurinn Rándýrt augnaráðBongiorno Æðislegur Úrúgvæi Reffi legur Rússi JAMES TROISI SÓKNARSINNAÐUR MIÐJUMAÐUR ÁSTRALÍA ALDUR: 25 ÁRA HÆÐ: 1,80 M LIÐ: ATALANTA EDINSON CAVANI SÓKNARMAÐUR ÚRÚGVÆ ALDUR: 27 ÁRA HÆÐ: 1,84 M LIÐ: PARIS SAINT-GERMAIN ALEKSANDR KERZHAKOV SÓKNARMAÐUR RÚSSLAND ALDUR: 31 ÁRS HÆÐ: 1,76 M LIÐ: ZENIT ST. PETERSBURG SERGIO RAMOS VARNARMAÐUR SPÁNN ALDUR: 28 ÁRA HÆÐ: 1,83 M LIÐ: REAL MADRID OLIVIER GIROUD SÓKNARMAÐUR FRAKKLAND ALDUR: 30 ÁRA HÆÐ: 1,92 M LIÐ: ARSENAL GABRIEL ACHILIER VARNARMAÐUR EKVADOR ALDUR: 29 ÁRA HÆÐ: 1,80 M LIÐ: EMELEC ALFREDO TALAVERA MARKMAÐUR MEXÍKÓ ALDUR: 31 ÁRS HÆÐ: 1,88 M LIÐ: TOLUCA GÖKHAN INLER MIÐJUMAÐUR TYRKLAND ALDUR: 29 ÁRA HÆÐ: 1,83 M LIÐ: NAPOLI JAMES RODRÍGUEZ SÓKNARSINNAÐUR MIÐJUMAÐUR KÓLUMBÍA ALDUR: 22 ÁRA HÆÐ: 1,80 M LIÐ: MONACO DIEGO FORLÁN FRAMHERJI ÚRÚGVÆ ALDUR: 35 ÁRA HÆÐ: 1,80 M LIÐ: CEREZO OSAKA CLAUDIO MARCHISIO MIÐJUMAÐUR ÍTALÍA ALDUR: 28 ÁRA HÆÐ: 1,79 M LIÐ: JUVENTUS NEYMAR FRAMHERJI BRASILÍA ALDUR: 22 ÁRA HÆÐ: 1,75 M LIÐ: BARCELONA ORKUBÚNT FUJITSU GÆÐARAFHLÖÐUR Fujitsu alkaline rafhlöðurnar eru öflugar, endast vel og eru auðvitað á góðu verði. Skútuvogi 1c · 104 Reykjavík · Sími 550 8500 · Fax 550 8510 · vv@vv.is · www.vv.is Fást í fjölda verslana um land allt. Dreifing á Íslandi: LÍFIÐ

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.