Fréttablaðið - 14.06.2014, Blaðsíða 47
| ATVINNA |
Rauði krossinn á Íslandi óskar eftir að ráða í tvær stöður lögfræðinga sem sinna munu réttaraðstoð
við hælisleitendur á Íslandi. Málflutningsréttindi eru mikilvæg.
Rauði krossinn á Íslandi stendur vörð um mannréttindi og virðingu einstaklinga og vinnur að
málefnum flóttamanna og hælisleitenda. Rauði krossinn mun sinna réttaraðstoð við hælisleitendur
á lægra og æðra stjórnsýslustigi samkvæmt samningi við innanríkisráðuneytið. Rauði krossinn
mun leitast við að tryggja réttláta málsmeðferð allra hælisleitenda þar sem jafnræðis er gætt.
Upplýsingar veita:
Þórir Þorvarðarson
thorir@hagvangur.is
Sverrir Briem
sverrir@hagvangur.is
Umsóknarfrestur er til og
með 22. júní nk.
Umsóknir óskast fylltar út á
www.hagvangur.is
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700
www.hagvangur.is
Helstu verkefni
• Réttaraðstoð við hælisleitendur á lægra og
æðra stjórnsýslustigi
• Undirbúningur dómsmála
• Samskipti við samstarfsaðila innan lands og utan
• Þátttaka í málsvarastarfi í þágu hælisleitenda
• Þátttaka og stuðningur við annað starf Rauða
krossins í málaflokknum
Hæfniskröfur
• Meistara- eða embættispróf í lögfræði
• Þekking og/eða reynsla af málefnum hælisleitenda
• Reynsla af starfi með Rauða krossinum æskileg
• Mjög góð rit- og talfærni á íslensku og ensku
• Önnur tungumál eru kostur
• Þekking og/eða reynsla af verkefnastjórnun er kostur
• Mjög góð færni í mannlegum samskiptum og menningarlæsi
Lögfræðingar
Upplýsingar veita:
Þórir Þorvarðarson
thorir@hagvangur.is
Sigurjón Þórðarson
sigurjon@hagvangur.is.
Umsóknarfrestur er til og
með 23. júní nk.
Umsóknir óskast fylltar út á
hagvangur.is
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700
www.hagvangur.is
Bæjarstjóri
Grundarfjörður er kraftmikið og framsækið samfélag með tæplega 900 íbúa. Áhersla er á fjölskyldugildi.
Leikskólinn tekur inn börn frá 12 mánaða aldri og grunnskólinn er leiðandi í innleiðingu spjaldtölva.
Tónlistarskólinn er öflugur og í Grundarfirði er Fjölbrautaskóli Snæfellinga sem er í fararbroddi nýrra
kennsluhátta í framhaldsskólum. Íþrótta- og félagslíf er gott og Grundarfjörður býr að sterkum sjávarútvegi
og vaxandi ferðaþjónustu. Grundarfjörður skartar einstakri náttúrufegurð og fjölmörgum sóknarfærum.
Grundarfjarðarbær óskar eftir að ráða bæjarstjóra. Bæjarstjóri er æðsti yfirmaður
sveitarfélagsins og stofnana þess og gegnir mikilvægu leiðtogahlutverki fyrir bæinn.
Starfssvið er meðal annars:
• Ábyrgð á og stjórnun daglegs reksturs
• Ábyrgð á stefnumótun og áætlanagerð
• Framkvæmd á ákvörðunum bæjarstjórnar
• Samskipti við stofnanir, samtök, fyrirtæki
og íbúa
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi
• Þekking og reynsla af fjármálum, stjórnun og rekstri er skilyrði
• Leiðtogahæfileikar, jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum
• Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu, einkum sveitarfélaga,
er æskileg
• Reynsla af nýsköpun, stefnumótunarvinnu og eftirfylgni stefnumótunar
er æskileg
Íþróttakennara vantar
á Vopnafjörð
Vopnafjarðarskóli auglýsir eftir
íþróttakennara á næsta skólaári
Skólinn hefur lagt áherslu á íþróttakennslu með fleiri
íþróttatímum en ætlast er til og er þátttakandi í verkefninu
heilsueflandi grunnskóli.
Þá vantar kennara í almenna kennslu til 1. febrúar
Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 8614256,
adalbjorn@vopnaskoli.is
Selós // Gagnheiði 72 // Selfoss // Sími 482 4100
Selós ehf var stofnað árið 1973, félagið framleiðir glugga, útihurðir, innréttingar og innihurðir.
Hjá félaginu starfa í dag um 25 manna hópur við framleiðslu og uppsetningu.
Viðskiptavinir Selós eru einstaklingar, verktakar, sveitarfélög og ríki.
Umsóknir óskast sendar á einar@selos.is fyrir 20. júní.
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700
www.hagvangur.is
www.hagvangur.is
LAUGARDAGUR 14. júní 2014 7