Fréttablaðið - 14.06.2014, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 14.06.2014, Blaðsíða 28
14. júní 2014 LAUGARDAGUR| HELGIN | 28 15 MEIRIHLUTAR Reykjavík Björt framtíð 1 Sjálfstæðis- fl okkurinn 4 MEIRIHLUTI | 8 MINNIHLUTI | 7 15 2 Samfylkingin 2 Framsóknar- fl okkurinn Píratar Vinstri grænir Árborg Björt framtíð Sjálfstæðis- fl okkurinn 5 MEIRIHLUTI | 5 MINNIHLUTI | 4 2 1 Samfylk- ingin 1 Framsóknar- fl okkurinn Akranes Björt framtíð MEIRIHLUTI | 6 MINNIHLUTI | 3 1 Samfylkingin Framsóknar- fl okkurinn Sjálfstæðis- fl okkurinn 5 2 1 Ísafjörður Sjálfstæðis- fl okkurinn 3 MEIRIHLUTI | 5 MINNIHLUTI | 4 Framsóknar- fl okkurinn Listi íbúanna 5 1 Seltjarnarnes MEIRIHLUTI | 4 MINNIHLUTI | 3 Samfylkingin Neslistinn Sjálfstæðis- fl okkurinn 4 2 1 Borgarbyggð 1 Sjálfstæðis- fl okkurinn 3 MEIRIHLUTI | 6 MINNIHLUTI | 3 Samfylkingin 3 Framsóknar- fl okkurinn Vinstri grænir 2 Mosfellsbær 1 Íbúa- hreyfi ngin MEIRIHLUTI | 6 MINNIHLUTI | 3 1 Samfylkingin Vinstri grænir Sjálfstæðis- fl okkurinn 5 2 Hafnarfjörður Björt framtíð 1 Sjálfstæðis- fl okkurinn 5 MEIRIHLUTI | 7 MINNIHLUTI | 4 2 Samfylk- ingin Vinstri grænir 3 Reykjanesbær Frjálst afl Bein leið Sjálfstæðis- fl okkurinn 4 MEIRIHLUTI | 6 MINNIHLUTI | 5 2 2 Samfylkingin Framsóknar- fl okkurinn 2 1 Akureyri Björt framtíð 1 Sjálfstæðis- fl okkurinn 3 MEIRIHLUTI | 6 MINNIHLUTI | 5 1 Samfylkingin L-listinn 2 Framsóknar- fl okkurinn Vinstri grænir 2 2 Fjarðabyggð Sjálfstæðis- fl okkurinn 3 MEIRIHLUTI | 6 MINNIHLUTI | 3 Fjarðalistinn 3 Framsóknar- fl okkurinn 3 Vestmannaeyjar Sjálfstæðis- fl okkurinn 5 MEIRIHLUTI | 5 MINNIHLUTI | 2 Eyjalistinn 2 Skagafjörður 1 Sjálfstæðis- fl okkurinn 2 MEIRIHLUTI | 7 MINNIHLUTI | 2 5 Framsóknar- fl okkurinn Vinstri grænirK-listinn 1 Sjálfstæðisflokkurinn er í meirihlutasamstarfi í ellefu af fimmtán stærstu sveitarfélögum lands-ins. Í þessum sveitarfé-lögum, þar sem um níu af hverjum tíu íbúum landsins búa, fékk flokkurinn 63 sveitar- stjórnar menn kjörna. Saman- lagður fjöldi sveitarstjórnar- manna hinna flokkanna sem eiga sæti á Alþingi er 64. Því má segja að Sjálfstæðisflokkurinn sé í góðri stöðu á sveitarstjórnarstiginu. Sjálfstæðisflokkurinn er ekki í meirihluta í Reykjanesbæ, Reykja- vík, Ísafirði og Akureyri. Meðal- fylgi flokksins í sveitarstjórnar- kosningunum er nærri 41 prósenti. Björt framtíð og Framsóknar- flokkurinn eru hvor um sig í meiri- hluta í fjórum sveitarfélögum. Hins vegar er áhugavert að skoða í hvaða sveitarfélögum þessir flokk- ar eru í meirihluta. Björt framtíð hefur myndað meirihluta í fjórum stórum sveitarfélögum: Reykja- vík, Kópavogi, Hafnarfirði og Akranesi. Framsóknarflokkurinn hefur hins vegar myndað meiri- hluta á landsbyggðinni: á Akur- eyri, í Fjarðabyggð, í Skagafirði og í Borgarbyggð. Í þessum fimmtán stærstu sveitar félögum landsins hefur Björt framtíð ellefu bæjarfulltrúa og er að festa sig í sessi á sveitar- stjórnarstiginu, en Framsóknar- flokkurinn hefur á að skipa alls tuttugu bæjarfulltrúum. Samfylkingin hefur myndað meirihluta í þremur sveitarfé- lögum af þessum fimmtán stærstu: á Akureyri, í Reykjanesbæ og í Reykjavík. Samfylkingin vann ágætan sigur í Reykjavík og á Akureyri en tapaði víðast hvar miklu fylgi, þar á meðal í þeirra sterkasta vígi, Hafnarfirði. Einnig er Samfylkingin ekki jafn dug- leg við að bjóða fram undir eigin merkjum í sveitarstjórnarkosn- ingum, líkt og Sjálfstæðisflokkur- inn. Samfylkingin bauð fram undir sínum merkjum í ellefu sveitarfé- lögum en Sjálfstæðisflokkurinn í þeim öllum. Vinstri græn fengu sjö bæjarfull- trúa í þessum sveitarfélögum sem voru skoðuð og náðu þau að kom- ast í meirihluta í tveimur sveitar- félögum, Reykjavík og Mosfellsbæ. Sjálfstæðisflokkurinn hefur haft hreinan meirihluta í síðustu tveim- ur kosningum en í bæði skiptin tekið VG með sér í meirihlutasam- starf. VG náði á nokkrum stöðum ekki mönnum inn í sveitarstjórnir. Píratar buðu fram í fjórum sveitarfélögum en höfðu aðeins erindi sem erfiði í einu þeirra. Oddviti þeirra í Reykjavík náði inn í borgarstjórn og mun vera í meirihlutasamstarfi þar og fá sæti í borgarráði. Aðeins fjögur staðbundin fram- boð sitja í meirihluta í þessum fimmtán stærstu sveitarfélögum. Í-listinn vann hreinan meirihluta á Ísafirði, L-listinn er í meiri- hluta á Akureyri og bæði Y-listi og Á-listi í Reykjanesbæ eru í meiri- hlutasamstarfi með Samfylkingu. Önnur framboð annaðhvort náðu ekki manni inn eða eru í minni- hluta. Sjálfstæðisflokkur með jafn marga og hinir til samans Þann 31. maí gengu Íslendingar að kjörborðinu í sveitarstjórnarkosningum. Nú, tveimur vikum síðar, er áhugavert að skoða framvinduna í myndunum meirihluta í 15 stærstu sveitarfélögum landsins og skoða stöðu flokkanna sem eiga sæti á Alþingi. Í sumum sveitarfélögum bjóða fram staðbundnir listar og framboð sem eiga ekki skírskotun í landsmálin. Sveinn Arnarsson sveinn@frettabladid.is FJÖLDI BÆJARFULLTRÚA STJÓRNMÁLAFLOKKANNA OG FJÖLDI SVEITARFÉLAGA ÞAR SEM ÞEIR ERU Í MEIRIHLUTASAMSTARFI* Bæjar- Sveitarfélög fulltrúar í meirihluta Framsóknarflokkur 20 4 Sjálfstæðisflokkur 63 11 Samfylking 25 3 Vinstri græn 7 2 Björt framtíð 11 4 Píratar 1 1 * Þar sem flokkarnir buðu fram undir eigin merkjum í 15 stærstu sveitarfélögunum. Kópavogur Björt framtíð Sjálfstæðis- fl okkurinn 5 MEIRIHLUTI | 7 MINNIHLUTI | 4 2 Framsóknar- fl okkurinn 2 1 1 Vinstri grænir Samfylk- ingin Garðabær Björt framtíð Listi fólksins í bænum Sjálfstæðis- fl okkurinn 7 MEIRIHLUTI | 7 MINNIHLUTI | 4 12 1 Samfylk- ingin 5 5 8 8 11 11 2 2 13 13 3 3 14 14 4 4 1 1 6 6 9 9 12 12 7 7 10 10 15 15 MYNDUN MEIRIHLUTA Sjálfstæðisflokkurinn er í meirihlutasamstarfi í ellefu af fimmtán stærstu sveitarfélögum landsins. Björt framtíð á ellefu bæjarfulltrúa í fimmtán stærstu sveitarfélögum landsins. BLAÐAMANNAFUNDUR Oddvitar nýs meirihluta í Reykjavík kampakátir, S. Björn Blöndal, Dagur B. Eggertsson, Sóley Tómasdóttir og Halldór Auðar Svansson. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Píratar buðu fram í fjórum sveitarfélögum en höfðu aðeins erindi sem erfiði í einu þeirra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.