Fréttablaðið - 14.06.2014, Qupperneq 28
14. júní 2014 LAUGARDAGUR| HELGIN | 28
15
MEIRIHLUTAR
Reykjavík
Björt
framtíð
1
Sjálfstæðis-
fl okkurinn
4
MEIRIHLUTI | 8
MINNIHLUTI | 7
15 2
Samfylkingin
2
Framsóknar-
fl okkurinn
Píratar
Vinstri
grænir
Árborg
Björt
framtíð
Sjálfstæðis-
fl okkurinn
5
MEIRIHLUTI | 5
MINNIHLUTI | 4
2 1
Samfylk-
ingin
1
Framsóknar-
fl okkurinn
Akranes
Björt
framtíð
MEIRIHLUTI | 6
MINNIHLUTI | 3
1
Samfylkingin
Framsóknar-
fl okkurinn
Sjálfstæðis-
fl okkurinn
5
2 1
Ísafjörður
Sjálfstæðis-
fl okkurinn
3
MEIRIHLUTI | 5
MINNIHLUTI | 4
Framsóknar-
fl okkurinn
Listi
íbúanna
5
1
Seltjarnarnes
MEIRIHLUTI | 4
MINNIHLUTI | 3
Samfylkingin Neslistinn
Sjálfstæðis-
fl okkurinn
4
2 1
Borgarbyggð
1
Sjálfstæðis-
fl okkurinn
3
MEIRIHLUTI | 6
MINNIHLUTI | 3
Samfylkingin
3
Framsóknar-
fl okkurinn
Vinstri
grænir
2
Mosfellsbær
1
Íbúa-
hreyfi ngin
MEIRIHLUTI | 6
MINNIHLUTI | 3
1
Samfylkingin
Vinstri
grænir
Sjálfstæðis-
fl okkurinn
5
2
Hafnarfjörður
Björt
framtíð
1
Sjálfstæðis-
fl okkurinn
5
MEIRIHLUTI | 7
MINNIHLUTI | 4
2
Samfylk-
ingin
Vinstri
grænir
3
Reykjanesbær
Frjálst afl Bein leið
Sjálfstæðis-
fl okkurinn
4
MEIRIHLUTI | 6
MINNIHLUTI | 5
2 2
Samfylkingin
Framsóknar-
fl okkurinn
2
1
Akureyri
Björt
framtíð
1
Sjálfstæðis-
fl okkurinn
3
MEIRIHLUTI | 6
MINNIHLUTI | 5
1
Samfylkingin L-listinn
2
Framsóknar-
fl okkurinn
Vinstri
grænir
2 2
Fjarðabyggð
Sjálfstæðis-
fl okkurinn
3
MEIRIHLUTI | 6
MINNIHLUTI | 3
Fjarðalistinn
3
Framsóknar-
fl okkurinn
3
Vestmannaeyjar
Sjálfstæðis-
fl okkurinn
5
MEIRIHLUTI | 5
MINNIHLUTI | 2
Eyjalistinn
2
Skagafjörður
1
Sjálfstæðis-
fl okkurinn
2
MEIRIHLUTI | 7
MINNIHLUTI | 2
5
Framsóknar-
fl okkurinn
Vinstri
grænirK-listinn
1
Sjálfstæðisflokkurinn er í meirihlutasamstarfi í ellefu af fimmtán stærstu sveitarfélögum lands-ins. Í þessum sveitarfé-lögum, þar sem um níu
af hverjum tíu íbúum landsins
búa, fékk flokkurinn 63 sveitar-
stjórnar menn kjörna. Saman-
lagður fjöldi sveitarstjórnar-
manna hinna flokkanna sem eiga
sæti á Alþingi er 64. Því má segja
að Sjálfstæðisflokkurinn sé í góðri
stöðu á sveitarstjórnarstiginu.
Sjálfstæðisflokkurinn er ekki í
meirihluta í Reykjanesbæ, Reykja-
vík, Ísafirði og Akureyri. Meðal-
fylgi flokksins í sveitarstjórnar-
kosningunum er nærri 41 prósenti.
Björt framtíð og Framsóknar-
flokkurinn eru hvor um sig í meiri-
hluta í fjórum sveitarfélögum.
Hins vegar er áhugavert að skoða í
hvaða sveitarfélögum þessir flokk-
ar eru í meirihluta. Björt framtíð
hefur myndað meirihluta í fjórum
stórum sveitarfélögum: Reykja-
vík, Kópavogi, Hafnarfirði og
Akranesi. Framsóknarflokkurinn
hefur hins vegar myndað meiri-
hluta á landsbyggðinni: á Akur-
eyri, í Fjarðabyggð, í Skagafirði
og í Borgarbyggð.
Í þessum fimmtán stærstu
sveitar félögum landsins hefur
Björt framtíð ellefu bæjarfulltrúa
og er að festa sig í sessi á sveitar-
stjórnarstiginu, en Framsóknar-
flokkurinn hefur á að skipa alls
tuttugu bæjarfulltrúum.
Samfylkingin hefur myndað
meirihluta í þremur sveitarfé-
lögum af þessum fimmtán stærstu:
á Akureyri, í Reykjanesbæ og í
Reykjavík. Samfylkingin vann
ágætan sigur í Reykjavík og á
Akureyri en tapaði víðast hvar
miklu fylgi, þar á meðal í þeirra
sterkasta vígi, Hafnarfirði. Einnig
er Samfylkingin ekki jafn dug-
leg við að bjóða fram undir eigin
merkjum í sveitarstjórnarkosn-
ingum, líkt og Sjálfstæðisflokkur-
inn. Samfylkingin bauð fram undir
sínum merkjum í ellefu sveitarfé-
lögum en Sjálfstæðisflokkurinn í
þeim öllum.
Vinstri græn fengu sjö bæjarfull-
trúa í þessum sveitarfélögum sem
voru skoðuð og náðu þau að kom-
ast í meirihluta í tveimur sveitar-
félögum, Reykjavík og Mosfellsbæ.
Sjálfstæðisflokkurinn hefur haft
hreinan meirihluta í síðustu tveim-
ur kosningum en í bæði skiptin
tekið VG með sér í meirihlutasam-
starf. VG náði á nokkrum stöðum
ekki mönnum inn í sveitarstjórnir.
Píratar buðu fram í fjórum
sveitarfélögum en höfðu aðeins
erindi sem erfiði í einu þeirra.
Oddviti þeirra í Reykjavík náði
inn í borgarstjórn og mun vera í
meirihlutasamstarfi þar og fá sæti
í borgarráði.
Aðeins fjögur staðbundin fram-
boð sitja í meirihluta í þessum
fimmtán stærstu sveitarfélögum.
Í-listinn vann hreinan meirihluta
á Ísafirði, L-listinn er í meiri-
hluta á Akureyri og bæði Y-listi og
Á-listi í Reykjanesbæ eru í meiri-
hlutasamstarfi með Samfylkingu.
Önnur framboð annaðhvort náðu
ekki manni inn eða eru í minni-
hluta.
Sjálfstæðisflokkur með jafn
marga og hinir til samans
Þann 31. maí gengu Íslendingar að kjörborðinu í sveitarstjórnarkosningum. Nú, tveimur vikum síðar, er áhugavert að skoða
framvinduna í myndunum meirihluta í 15 stærstu sveitarfélögum landsins og skoða stöðu flokkanna sem eiga sæti á
Alþingi. Í sumum sveitarfélögum bjóða fram staðbundnir listar og framboð sem eiga ekki skírskotun í landsmálin.
Sveinn
Arnarsson
sveinn@frettabladid.is
FJÖLDI BÆJARFULLTRÚA STJÓRNMÁLAFLOKKANNA OG FJÖLDI
SVEITARFÉLAGA ÞAR SEM ÞEIR ERU Í MEIRIHLUTASAMSTARFI*
Bæjar- Sveitarfélög
fulltrúar í meirihluta
Framsóknarflokkur 20 4
Sjálfstæðisflokkur 63 11
Samfylking 25 3
Vinstri græn 7 2
Björt framtíð 11 4
Píratar 1 1
* Þar sem flokkarnir buðu fram undir eigin merkjum í 15 stærstu sveitarfélögunum.
Kópavogur
Björt
framtíð
Sjálfstæðis-
fl okkurinn
5
MEIRIHLUTI | 7
MINNIHLUTI | 4
2
Framsóknar-
fl okkurinn
2 1 1
Vinstri
grænir
Samfylk-
ingin
Garðabær
Björt
framtíð
Listi fólksins
í bænum
Sjálfstæðis-
fl okkurinn
7
MEIRIHLUTI | 7
MINNIHLUTI | 4
12 1
Samfylk-
ingin
5
5
8
8
11
11
2
2
13
13
3
3
14
14
4
4
1
1
6
6
9
9
12
12
7
7
10
10
15
15
MYNDUN MEIRIHLUTA Sjálfstæðisflokkurinn er í meirihlutasamstarfi í ellefu af fimmtán stærstu sveitarfélögum landsins. Björt framtíð á ellefu bæjarfulltrúa í fimmtán stærstu sveitarfélögum landsins.
BLAÐAMANNAFUNDUR Oddvitar nýs meirihluta í Reykjavík kampakátir, S. Björn
Blöndal, Dagur B. Eggertsson, Sóley Tómasdóttir og Halldór Auðar Svansson.
FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM
Píratar buðu fram í
fjórum sveitarfélögum en
höfðu aðeins erindi sem
erfiði í einu þeirra.