Fréttablaðið - 14.06.2014, Blaðsíða 54
| ATVINNA |
Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Kópavogi.
kopavogur.is
Vatnsendi – Norðursvæði. Settjörn við Fornahvarf. Breytt deiliskipulag.
Mál nr. 1403171
Í samræmi við 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, er hér með auglýst tillaga að breyttu deiliskipulagi fyrir settjörn við Fornahvarf. Settjörnin verður
notuð til að taka við frárennsli ofanvatns frá byggð í stórum hluta Vatnsenda. Í stað settjarnar neðan við Elliðavatnsstíflu, austan Elliðarár er nú
gert ráð fyrir settjörn vestan Elliðarár og Fornahvarfs, nánar tiltekið norðaustan við Vatnsendablett 30. Þar með er losnað við rask á farvegi El-
liðaáar vegna lagna. Þar sem nýja tjörnin er mun minni eða um 2.400 m2 er ráðgert að hafa hana tvískipta til að auka skilvirkni. Vöktun settjarnar
verður felld inn í heildaráætlun um vöktun svæðisins. Tillagan er sett fram á uppdrætti í mkv. 1:2000 ásamt skýringarmyndum og greinargerð dags.
17. september 2013. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna.
Tillögurnar verða til sýnis á Skipulags- og byggingardeild Kópavogs, Fannborg 6, 2. hæð frá kl. 8:30 til 16:00 mánudaga til fimmtudaga og á
föstudögum frá 8:30 til 15:00, frá og með 18. júní 2014. Einnig má sjá tillögurnar á heimasíðu bæjarins, www.kopavogur.is. Athugasemdir eða
ábendingar skulu hafa borist skriflega skipulags- og byggingardeild Umhverfissviðs, Fannborg 6, 200 Kópavogi eigi síðar en kl. 15:00 þriðjudaginn
5. ágúst 2014. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkir tillögunni.
Kópavogsbær.
Innkaupadeild
Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg:
• Endurnýjun gönguleiða 2014, útboð nr. 13273.
• Strætóúrbætur 2014, úboð nr. 13278.
Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod
Rammasamningsútboð nr. 20180
Fjarskiptaþjónusta
Fjarskiptatengingar
Almenn talsíma-, farsíma, gagnanets-
og internetþjónusta
Landsvirkjun óskar eftir tilboðum í fjarskiptaþjónustu og
tengingar.
Útboðið skiptist í eftirfarandi hluta, bjóða skal í alla
þjónustuna í heild sinni:
• Fastlínu- og farsímaþjónustu.
• Gagnanets- og internetþjónustu.
Helstu stærðir þjónustunnar eru:
• 7 ISDN PRI símstöðvatengingar og SIP tenging.
• 10 hliðrænar síma- og öryggiskerfatengingar.
• 520 farsímaáskriftir.
• 100Mb/s internettengingu með 500GB af
erlendu niðurhali inniföldu og 50Mb/s útbúatenging.
• 7 16Mb/s ADSL tengingar með 150GB af
erlendu niðurhali inniföldu.
Útboðsgögn eru aðgengileg á útboðsvef Landsvirkjunar,
http://utbod.lv.is
Tilboðum skal skila til Landsvirkjunar, Háaleitisbraut
68, fyrir klukkan 12:00 miðvikudaginn 20. ágúst 2014 þar
sem þau verða opnuð kl. 14:00 sama dag og lesin upp að
viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.
Endurgerð lóðar við Lágafellsskóla.
Endurgerð á yfirborði, malbikun, hellulögn og gróðurfrá-
gangur ásamt uppsetningu leiktækja.
Endurgerð lóðar við Varmárskóla.
Endurnýjun yfirborðs og hellulögn við eldri deild Varmár-
skóla ásamt uppsetningu leiktækja.
Um er að ræða tvö óháð verk sem boðin eru út á sama
tíma. Leiktæki og leiksvæði á báðum lóðum skulu vera
frágengin 15. ágúst 2014 en annar frágangur
25. september 2014.
Rafræn útboðsgögn á diski fást án endurgjalds í Þjónu-
stuveri Mosfellsbæjar Þverholti 2 frá og með miðviku-
deginum 18. júní 2014.
Tilboð í bæði verkin verða opnuð þann 1. júlí nk. kl. 11 á
bæjarskrifstofum Mosfellsbæjar Þverholti 2, 2.hæð að
viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.
Umhverfissvið Mosfellsbæjar
ÚTBOÐ
Mosfellsbær óskar eftir tilboðum í eftirfarandi tvö verk:
Aðalfundur
Félags Þingeyinga í Reykjavík
Verður haldinn fimmtudaginn 19. júní
kl. 17.30 í húsnæði Bókaútgáfunnar Sölku
Skipholti 50c í Reykjavík.
Dagskrá fundarins:
1. Skýrsla stjórnar
2 . Ársreikningar áranna 2011- 2013
3. Kosning nýs formanns og nýrrar stjórnar.
4 . Önnur mál
Boðið verður upp á lét tar veitingar og Bjössi Greifi
mun koma og spila nokkur lög að loknum aðalfund-
arstörfum. Félagsmenn eru hvat tir til að mæta.
Stjórnin.
FORVAL
Forval vegna Hverfisgötu 113-115
Klæðning á húsi, gluggaskipti og innrétting hæða.
Nr. 15682
Ríkiskaup fyrir hönd Fasteignir ríkissjóðs auglýsa forval
vegna útboðs tveggja verkefna sem framundan eru.
YFIRLIT YFIR VERKIÐ VEGNA FORVALS:
Verk 1.
2012 var farið í að klæða Hverfisgötu 113 að utan og endur-
nýja glugga, nú á að klæða og skipta um glugga á seinni
hluta hússins,hærra húsinu. Húsið er 5 hæðir.
Fjarlægja á núverandi glugga að hluta, skilja eftir neðrihluta
gluggana þar sem ekki verða breytingar á ofnum og lögnum
að þeim í þessum áfanga. 800m2
Steypa skal vegg á hverri hæð þar sem salerni eru fyrir
innan. 80m2
Koma fyrir nýju gluggakerfi á langhliðm hússins. Einnig á að
koma gluggaeiningu fyrir á vesturgafli.
Klæða skal kanta að ofan og neðan við gluggafletina einnig
súlur og úthorn, ganga skal frá norð austur og suð vestur-
hornum þar sem þessi áfangi endar með flasningu.
Nota skal álkerfi undir sléttu klæðninguna. 455m2
Alla slétta fleti skal einangra. 455m2
Verkið skal vinnast frá hausti 2014 og fram á vor 2015
Verk 2.
Endurinnrétting hæða.
Húsið verður endurinnréttað í áföngum þar sem innra
skipulagi verður breytt, raflagnir, vatns- og hitalagnir verða
endurnýjaðar og loftræsingu komið fyrir. Hver hæð um sig
verður nánast gerð fokheld en full starfsemi verður í öðrum
hlutum þess meðan verk stendur yfir.
Endurinnrétting verður unninn, í þessum áfanga verður
unnið að frá hausti 2014 og fram á vor 2015
Þeir aðilar sem áhuga hafa á að taka þátt í að bjóða í þessi
verk skulu tilgreina hvort verkið þeir hafi áhuga á.
Þeir aðilar, sem vilja fá send útboðsgögn eða skoða
aðstæður á verkstað, skulu uppfylla kröfur um öryggisþætti
sem lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu (LRH) setur
fram. Þar er átt við hreint sakavottorð starfsmanna, sem
koma til með að vinna við verkið, ásamt því að þeir standist
aðra athugun á tengslum við afbrot. Einungis þeir sem
undirrita trúnaðaryfirlýsingu og uppfylla fyrrnefndar kröfur,
að mati lögreglunnar í Reykjavík, fá aðgang að útboðsgögn-
um og vettvangi.
Nánari upplýsingar má finna í útboðsgögnum, sem verða
aðgengileg á vef Ríkiskaupa (www.rikiskaup.is),
mánudaginn 16. júní nk. Þátttökutilkynningum skal skila til
Ríkiskaupa, Borgartúni 7c, 105 Reykjavík þar sem þau verða
opnuð 02.07.2014, kl. 11.00 að viðstöddum þeim bjóðendum
sem þess óska.
sími: 511 1144
STARFSMAÐUR ÓSKAST Í
KÆLI OG FRYSTIGEYMSLU AÐFANGA
AÐFÖNG ÓSKA EFTIR STARFSMANNI VIÐ VINNU
Í KÆLI OG FRYSTIGEYMSLU. VIÐKOMANDI
ÞARF AÐ VERA STUNDVÍS, SAMVISKUSAMUR,
GETA UNNIÐ Í HÓP.UNNIÐ ER Á DAGVINNUTÍMA
OG ANNAN HVERN LAUGARDAG.
SÆKJA SKAL UM STARFIÐ Á WWW.ADFONG.IS
14. júní 2014 LAUGARDAGUR14