Fréttablaðið - 21.06.2014, Síða 49

Fréttablaðið - 21.06.2014, Síða 49
| ATVINNA | Leikskólakennarar Við bjóðum almennum leikskólakennurum laun sem jafnast á við kjör deildarstjóra hjá sveitarfélögunum. Leikskólinn Aðalþing starfar í anda hugmyndafræði Malaguzzi frá Reggio Emilia og við leggjum mikið á okkur við að gera góðan skóla strax, því börn hafa ekki tíma til að bíða, þau eldast bara og fara frá okkur. Við reynum að upplifa ævintýrið í hverjum degi og leitum að fleiri leikskólakennurum til að njóta þess með okkur. Vilt þú vinna með mörgum öðrum leikskólakennurum á deildinni? Væri það ekki draumur? Við viljum ráða leikskólakennara sem elska að vinna í anda Reggio eða hafa löngun til að kynnast skapandi starfi, uppeldisfræðilegum skráningum og lýðræðsilegum þankagangi í öllu starfi skólans. Við leitum að leikskólakennurum sem vilja vinna með öðrum leikskóla- kennurum í góðum leikskóla sem starfar í anda Malaguzzi og Reggio Emilia LEIKSKÓLINN AÐALÞING Ef að kjör, starfsandi og fagmennska skipta máli.... ...og ef þú vilt vinna með öðrum kennurum. Umsóknarfrestur er til 10. júlí eða eftir samkomulagi. Hafðu samband við Hörð skólastjóra ef þig langar að forvitnast um starfsmöguleika í Aðalþingi. Síminn er 7703553 og netfangið er hordur@adalthing.is Verkefnastjóri tómstundamiðstöðvar Hafnarfjarðarbær óskar eftir að ráða verkefnastjóra til að stýra tómstundamiðstöð. Verkefnastjóri tóm- stundamiðstöðvar stýrir starfsemi frístundaheimilis fyrir 6-9 ára börn og félagsmiðstöð fyrir 10-16 ára börn. Næsti yfirmaður er æskulýðs- og forvarnarfulltrúinn í Hafnarfirði. Sjá nánar á www.hafnarfjordur.is. Umsóknarfrestur er til og með 6. júlí næstkomandi. kopavogur.is Kópavogsbær Spennandi störf hjá Kópavogsbæ · Skólaliðar í Kársnesskóla · Leikskólakennari/Þroskaþjálfi í sérkennslu á leikskólann Efstahjalla · Leikskólakennari á leikskólann Efstahjalla · Leikskólakennari á leikskólann Sólhvörf · Leiðbeinandi í handavinnu fyrir eldri borgara Nánari upplýsingar og fleiri störf er að finna á vef Kópavogsbæjar Eingöngu er hægt að sækja um störfin rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is Vakin er athygli á að öll laus störf hjá bænum eru auglýst á www.kopavogur.is ÍMYNDAÐU ÞÉR - AÐ VINNA HJÁ FYRIRTÆKI SEM HREYFIR VIÐ HEIMINUM Starfssvið: • Öflun nýrra viðskiptavina og viðskiptasambanda • Greining, ráðgjöf og sala til ytri og innri viðskiptavina • Tilboðs- og samningagerð • Stuðningur við söluteymi DHL Hæfnikröfur: • Metnaður og frumkvæði til að ná árangri er skilyrði • Háskólamenntun æskileg • Reynsla af sölustörfum æskileg • Góð enskukunnátta er skilyrði • Góð almenn tölvukunnátta • Rík þjónustulund og sjálfstæð vinnubrögð Við leitum að árangursdrifnum og sjálfstæðum einstaklingi sem er samvinnufús og reiðubúinn að takast á við krefjandi verkefni í skemmtilegu alþjóðlegu starfsumhverfi. Sækið um á: dhl.rada.is Hjá DHL, skiptir liðsheildin mestu máli. Þess vegna er það okkar markmið að laða að og halda hæfileikaríkasta starfsfólkinu hvar sem er í heiminum. Við bjóðum upp á áskoranir og tækifæri fyrir persónulega og faglega starfsþróun. Við komum auga á framlag þitt til fyrirtækisins, og í sameiningu leggjum við metnað okkar í að byggja upp flutningafyrirtæki á heimsmælikvarða. SÖLUFULLTRÚI ÓSKAST LAUGARDAGUR 21. júní 2014 11
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.