Fréttablaðið - 21.06.2014, Síða 86

Fréttablaðið - 21.06.2014, Síða 86
21. júní 2014 LAUGARDAGUR| LÍFIÐ | 50 BAKÞANKAR Fanneyjar Birnu Jónsdóttur Grænn þeytingur * Uppskrift fyrir tvo Handfylli af spínati 1 þroskaður, kaldur banani ¼ lárpera 2 bollar sojamjólk Fersk mintulauf eða dass af kanil– val- frjálst 2-3 ísmolar Hafið banana og lárperu í ísskáp yfir nótt. Setjið spínatið í blandara fyrst og blandið síðan hinu öllu saman við. Blandið saman í um mínútu og drekkið strax. Fengið af supermummy.com - lkg Grænn og vænn Einföld uppskrift að hollum sumarþeytingi. EGILSHÖLLÁLFABAKKA KRINGLUNNI SPARBÍÓ AKUREYRI KEFLAVÍK HOLLYWOOD REPORTER NEW YORK DAILY NEWS ANGELINA JOLIE OG ELLE FANNING EKKI TRÚA ÆVINTÝRINUVINSÆLASTA MYNDIN Í HEIMINUM Í DAG Allir borga barnaverð BRICK MANSIONS 8, 10 TEMJA DREKANN SINN 2D 2, 5 TEMJA DREKANN SINN 3D 2, 5 22 JUMP STREET 8, 10:20 MILLION WAYS TO DIE IN THE WEST 10 VONARSTRÆTI 4, 7 TÖFRALANDIÐ OZ 2D 2 T.V. Bíóvefurinn.is ÍSL TAL ÍSL TAL Tilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu. www.laugarasbio.isSími: 553-20755% ANTBOY HM Í FÓTBOLTA Í BEINNI ANDRI & EDDA VERÐA BESTU VINIR SJÁ FLEIRI SÝNINGAR Á WWW.BIOPARADÍS.IS - Miðasala: 412 7711 - Hverfisgata 54 - bioparadis.is - Hluti af Europa Cinemas AÐ TEMJA DREKANN 2 2D ÍSL. TAL AÐ TEMJA DREKANN 2 3D ÍSL. TAL BRICK MANSIONS 22 JUMP STREET 22 JUMP STREET LÚXUS FAULT IN OUR STARS TÖFRALANDIÐ OZ 2D ÍSL. TAL X-MEN 3D VONARSTRÆTI KL. 1 - 3.15 - 5.30 KL. 1 - 3.15 - 5.30 KL. 5 - 10.40 KL. 3 - 5.30 - 8 - 10.30 KL. 3 - 5.30 - 8 - 10.30 KL. 8 - 10.40 KL. 1 KL. 8 - 10.45 KL. 2 - 8 AÐ TEMJA DREKANN 2 2D ÍSL. TAL AÐ TEMJA DREKANN 2 3D ÍSL. TAL TRAIN. . . DRAGON 3D ENS. TAL ÓTEXT. 22 JUMP STREET GRACE OF MONACO FAULT IN OUR STARS TÖFRALANDIÐ OZ 2D ÍSL. TAL VONARSTRÆTI * SUNNUDAGUR Miðasala á: Kauptu miða á X-Men með KL. 3* - 5.45 KL. 3* KL. 8 - 10.15 KL. 8 - 10.30 KL. 5.40 KL. 5.20 - 8 - 10.40 KL. 3* KL. 3* - 5.20 - 8 - 10.40 -DV S.R.S -FRÉTTABLAÐIÐ -T.V., BIOVEFURINN.IS Þegar ég var lítil tilheyrði ég stórum vin-kvennahópi. Fyrir nokkrum árum upp- lýsti gömul vinkona mín að hún hefði verið lögð í grimmt einelti af nokkrum úr hópn- um, aðallega einni gamalli vinkonu okkar. Því miður kom ég fullkomlega af fjöllum og virðist ekki hafa tekið eftir þessu á nokkurn hátt. Fyrir mér voru öll dýrin í skóginum vinir og ég virðist því miður hafa lokað augunum fyrir ljótri hegðun sem var í gangi í kringum mig. Ég hef síðan oft hugsað til þess hvort ég hefði ekki getað gert eitthvað í málinu, gert þessari gömlu vinkonu grein fyrir hvernig einstaklingi liði sem væri utanveltu og mögulega sameinað dýrin í skóginum. Líkleg- ast er líf barna ekki svo einfalt, en ég hugsa samt oft til þess. NÝ borgarstjórn tók af skarið í byrjun vikunnar með kosningu í embætti, nefndir og ráð á vegum Reykjavíkurborgar. Meirihlut- inn ákvað að bjóða Sjálfstæðis- flokknum, öðrum minnihluta- flokknum, að fá aukin áhrif inni í ákveðnum nefndum og ráðum. Hinum minnihlutaflokknum, Framsókn, var ekki boðið upp á hið sama. Oddvitar meiri hlutans segja að eftir ummæli Sveinbjargar Birnu Sveinbjörnsdóttur í kosningabaráttunni um mosku og múslima sé flokkur hennar óstjórntækur og hafi hún með ummælum sínum farið yfir ákveðna línu. „Boltinn er hjá þeim,“ sagði Björn Blöndal, odd- viti Bjartrar framtíðar. Í kjölfarið hafa frammámenn innan Framsóknarflokks- ins borið sig aumlega. Einum þingmanni flokksins finnst meirihlutinn með þessum hætti haga sér með ólýðræðislegum hætti og segir málið lykta af rétttrúnaði. KVEINIÐ í Framsókn minnir á bulluna sem vælir yfir bólgnum hnúum eftir að hafa lúbarið einhvern minni máttar. Fram- sóknar flokkurinn bar það á borð í kosninga- baráttunni að vilja níðast á þeim sem minna mega sín í íslensku samfélagi; nokkur hundruð manna hópi múslima. Nýmynduð borgarstjórn gerði nákvæmlega það sem ég hefði átt að gera í barnaskóla á sínum tíma. Það sem allir eiga að gera gagnvart bullum. Hann tók ekki í mál að samþykkja fordóma og mannfyrirlitningu sem bitnar á fólki sem hefur ekkert til saka unnið annað en að búa hér á landi. Hann bauð eineltisseggnum ekki með. Vonandi sér bullan að sér, hættir að meiða aðra og velur frekar að öll dýrin séu vinir. Boltinn er hjá honum. Boltinn hjá bullunum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.