Fréttablaðið - 21.06.2014, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 21.06.2014, Blaðsíða 38
FÓLK|HELGIN MANGÓSALSA 1 þroskað mangó 2 rauðar paprikur, grillaðar ½ lárpera 2 msk. smátt skorið, ferskt kóríander safi úr einni límónu 2 msk. olía salt og nýmalaður pipar Skerið mangó, lárperu og papriku í litla bita. Blandið olíu saman við ásamt kóríander, salti, pipar og lím- ónusafa. Gott er að hafa rauðlauk og chili-pipar að auki en það þarf ekki. Berið olíu á kjötið og bragðbætið með salti og pipar. Grillið kjötsneið- arnar og tortillurnar. Setjið kjöt, salsa og smávegis gráðost yfir og rúllið kökunum upp. Vel má bæta salatblöðum saman við. Það má líka nota kjúkling í stað nautakjöts. Einnig má nota brie eða camembert í stað gráðosts, allt eftir smekk hvers og eins. TORTILLA MEÐ NAUTAKJÖTI, GRÁÐOSTI OG MANGÓSALSA FYRIR FJÓRA 4 tortillur 250 g nautasteik, skorin í strimla 80 g gráðostur 2 msk. olía salt og pipar Bókin sem ég er að lesa er Piparkökuhúsið eftir sænska rithöfundinn Carin Gerhardsen,“ segir Jón Geir, sem fékk bókina lánaða hjá vini sínum sem fannst titillinn eitthvað svo súr og áhugaverður, svona um hásumarið. „Í stuttu máli sagt er þetta alveg hrikalega spennandi bók með góðri slettu af hryllingi. Inn- blástur höfundar er að einhverju leyti eigin reynsla úr barnæsku en þarna eru virkilega áhugaverðar pælingar um hvernig glæpamaður verður til. Allar manneskjur eru jú góðar þegar þær fæðast, en svo gerist eitthvað á lífsleiðinni sem veldur því að fólk „snappar“ bara. Það sem er eiginlega mest krípí er að þetta gæti allt eins verið fólkið í næsta húsi,“ segir Jón Geir sem er heillaður af Piparkökuhúsinu: „Bókin er spennutryllir sum- arsins!“ Nú stendur grilltíminn sem hæst og þá er gott að fá hugmyndir um eitthvað sniðugt á grillið. Hér eru uppskriftir að mexí- kóskum tortilla-kökum með nautakjöti og svínalund fylltri með gráðosti. Ljúffengir og einfaldir réttir á góðum sumardegi. TORTILLA MEÐ NAUTAKJÖTI OG SVÍNALUND Á GRILLIÐ GRILLUÐ TORTILLA Það er ýmislegt hægt að setja ofan á grillaða tortillu, til dæmis gott nautakjöt. KRÍPÍ LESNING Jón Geir, trommari í Skálmöld, getur ekki sleppt takinu af spennutrylli sumarsins enda er hann hrikalega spennandi. MYND/ARNÞÓR SPENNUTRYLLIR SUMARSINS FORLAGIÐ KYNNIR Jón Geir Jóhannsson, trommari Skálmaldar, er mikill bókanjörður og næstum alæta á bækur en yfirleitt eru það vísindaskáldsögur og myndasögublöð sem heilla – enda er hann ekki að vinna í Nexus fyrir ekki neitt. Að þessu sinni greip Jón Geir í glænýja spennubók. SVÍNALUND MEÐ GRÁÐOSTA- OG PISTASÍUSMJÖRI FYRIR FJÓRA Góður kvöldmatur fyrir fjölskylduna eða gesti á góðviðrisdegi. Mangó- salsa úr uppskriftinni hér að ofan passar einnig með þessum rétti. 700 g svínalund 6 sneiðar parmaskinka 100 g gráðostur 50 g smjör, mjúkt 3 msk. pistasíuhnetur Blandið saman osti, smjöri og smátt söxuðum pistasíuhnetum. Setjið bökunarpappír eða plast- filmu utan um smjörið, rúllið upp og geymið í ísskáp. Hreinsið himnuna af lundinni með beittum hníf. Skerið vasa í kjötið og fyllið með smjörkryddinu. Klemmið kjötið aftur saman og kryddið með salti og pipar. Vefjið skinkusneið- um utan um kjötið og vefjið bandi yfir svo að allt haldist fast. Penslið lundina með olíu og leggið á heitt grill í um það bil 15 mínútur. Snúið kjötinu nokkrum sinnum meðan á eldun stendur. Slökkvið á grillinu og látið kjötið hvíla á því í 10–15 mínútur. Berið fram með góðu, grilluðu grænmeti eða fersku salati og afganginum af smjör- kryddinu. Afleysingamenn leigubílstjóra Námskeið Með vísun til laga nr. 134/2002 um leigubifreiðar, gengst Samgöngustofa fyrir námskeiði fyrir afleysingamenn leigubílstjóra í Ökuskólanum í Mjódd dagana 24., 25. og 26. júní n.k. Næsta námskeið eftir það verður síðan haldið í september n.k. Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517 6460 • www.belladonna.is Verslunin Belladonna Flott föt fyrir flottar konur stærðir 38-58 *P re nt m ið la kö nn un C ap ac en t o kt ób er –d es em be r 2 01 2 – hö fu ðb or ga rs væ ði 2 5- 54 á ra Innskot í Fréttablaðið skilar árangri! MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* Fréttablaðið er mest lesna dagblaðið með glæsilegt forskot á keppinautana. Meðallestur Fréttablaðsins í aldurshópnum 25-54 ára er 73% á höfuðborgarsvæðinu.* Við bendum auglýsendum á að notfæra sér forskotið þegar þeir velja dreifingarleið fyrir fjölpóst sinn. Við dreifum sex daga vikunnar til heimila á stærsta markaðssvæði landsins. Hafðu fjölpóstinn þinn inni í Fréttablaðinu. Það er áhrifarík leið til að koma skilaboðum um vöru eða þjónustu beint inn á heimilin. Kannaðu dreifileiðir og verð í síma 512 5448 eða í tölvupóstfangi fjolpostur@frettabladid.is HAFÐU FJÖLPÓSTINN ÞINN Í FRÉTTABLAÐINU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.