Fréttablaðið - 21.06.2014, Síða 52

Fréttablaðið - 21.06.2014, Síða 52
| ATVINNA | Útboð nr. 20178 Þeistareykjavirkjun Flutningur og uppsetning vinnubúða Landsvirkjun óskar eftir tilboðum í flutning og uppsetningu vinnubúða á Þeistareykjum samkvæmt útboðsgögnum nr. 20178. Verkið felst í flutningi og uppsetningu 77 húseininga ásamt lagnavinnu. Helstu magntölur eru: • Hreinlætislagnir 1150 m • Gröftur vegna lagna 1100 m3 • Raflagnir og ídráttarrör 10000 m • Undirstöðuplattar 300 stk • Uppstilling undirstöðubita 840 m • Flutningur húseininga 77 stk • Uppsetning húseininga 77 stk Vettvangsskoðun verður 27. júní á Þeistareykjum kl. 11:00. Vettvangskoðun verður á húseiningum á lóð Landsvirkjunar í Reykjahlíð 27. júní kl: 15:00. Vettvangskoðun verður á húseiningum við Búðarhálsstöð 30. júní kl: 11:00. Verkinu skal að fullu lokið 17. október 2014. Útboðsgögn eru aðgengileg á útboðsvef Landsvirkjunar, www.utbod.lv.is Tilboðum skal skila á skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, fyrir klukkan 12:00 þriðjudaginn 8. júlí 2014. Tilboð verða opnuð sama dag kl. 14:00 og lesin upp að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Faxaflóahafnir sf. óska eftir tilboðum í verkið Grandagarður 16 – skrifstofur – áfangi 3 Hér er um almennt útboð að ræða og lýtur þeim reglum sem um það gilda. Um er að ræða framkvæmd í vesturhluta 2. hæðar og breytingu á inngangi og aðliggjandi rýmum á 1.hæð. Stærð húsnæðis er um 750 m². Útboðið innifelur m.a. endurnýjun steyptra veggja á 1.hæð, endurnýjun og síkkun glugga, rif á báruplasti í mæni og viðgerð á þaki með nýju járni og þakgluggum. Einnig skal byggja svalir og nýtt vindfang. Útboðið innfelur einnig smíði nýrra milliveggja, innihurða og glerveggja, lofta og fastra innréttinga, endurnýjun neysluvatnslagna og hita- og frárennslislagna og endurnýjun raflagna, tölvulagna, loftræstilagna og uppsetningu örygg- iskerfa. Gert er ráð fyrir að verkinu verði skilað fullbúnu 15. desember 2014. Útboðsgögn má nálgast með því að senda tölvupóst og óska eftir því að fá sent aðgangsorð og upplýsingar um aðgang að útboðsgögnum á netinu. Senda skal tölvupóst á: to: steina@ask.is, jonas@ask.is, cc: pall@ask.is VETTVANGSSKOÐUN VERÐUR MÁNUDAGINN 23. JÚNÍ 2014 KL. 14.00 Tilboðum skal skila á skrifstofu Faxaflóahafna sf., Tryggvagötu 17 101 R. (4. hæð) fyrir kl. 14.00 föstudaginn 4. júlí 2014, er þau verða opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Allar nánari upplýsingar um verkið gefur Steinunn Guðmundsdóttir arkitekt í síma 515 0310 eða í tölvupósti steina@ask.is ÚTBOÐ Leiguíbúðir - Grafarvogi, Reykjavík og Hlaðhömrum, Mosfellsbæ. Íbúðir til til leigu í lengri eða skemmri tíma fyrir einstaklinga og pör á öllum aldri. Vandaðar nýjar tveggja og þriggja herb. íbúðir til leigu Fróðengi 1 – 11, Grafarvogi 112, Reykjavík. • Almenn leiga til allt að tveggja ára. • Öryggisíbúðarleiga, ótímabundin. Innangegnt í Borgir menningar– og þjónustumiðstöð Reykjavíkurborgar. Verslunar- og þjónustumiðstöðin við Spöngina í göngufæri. Golfvöllur Korpu, Egilshöllin, góðar göngu- og reiðhjólaleiðir í næsta nágrenni. Vandaðar nýlegar einstaklings - og tveggja herbergja íbúðir 34—83 m2 til leigu í Hlaðhömrum 2, 270 Mosfellsbæ. Herbergi 18 m2 með eldunar– og baðaðstöðu jafnframt til leigu. • Öryggisvöktun allan sólarhringinn. • Matsalur og félagsmiðstöð. • Innangegnt í Hamra, hjúkrunarheimili. Nánari upplýsingar í síma 522 5700 virka daga milli kl. 8 og 16 eða senda fyrirspurnir á netföngin: edda@eir.is eða sveinn@eir.is Eir, hjúkrunarheimili og öryggisíbúðir, Hlíðarhúsum 7, 112 Reykjavík. ( 522 5700 milli 8:00 og 16:00 virka daga. Útboð nr. 20179 Þeistareykjavegur Húsavík - Þeistareykir, slitlag Landsvirkjun óskar eftir tilboðum í efra burðarlag og slitlag á Þeistareykjaveg frá Húsavík að Höskuldsvatni, samkvæmt útboðsgögnum nr. 20179. Um er að ræða efnisvinnslu og útlögn á efra burðarlagi og klæðingu á um 10 km langan kafla. Auk þess er innifalið í verkinu mölun steinefna í efra burðarlag og klæðingu á um 12 km langan kafla til viðbótar. Helstu magntölur eru: Mölun steinefna (viðbótarmagn á 12 km) 22.500 m3 Efra burðarlag 16.400 m3 Klæðing 70.000 m2 Verkinu skal að fullu lokið 20. september 2014. Útboðsgögn eru aðgengileg á útboðsvef Landsvirkjunar, www.utbod.lv.is Tilboðum skal skila á skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, fyrir klukkan 12:00 miðvikudaginn 9. júlí 2014. Tilboð verða opnuð sama dag kl. 14:00 og lesin upp að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Innkaupadeild Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg: • Upphitun strætóbiðstöðva 2014, útboð nr. nr. 13281. Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod ARENTSSTÁL ÓSKAR EFTIR JÁRNIÐNAÐARMÖNNUM Óskum eftir renni- og járniðnaðarmönnum Upplýsingar í síma 8221581 og 8241226 HREINGERNINGARSTÖRF Rekstrarfélag Kringlunnar auglýsir eftir áhugasömu fólki til að sinna þrifum í Kringlunni. Leitað er að flokkstjóra og fólki í almenn þrif. Kringlan er fjölbreyttur vinnustaður, enda stærsta verslunarmiðstöð Reykjavíkur, með yfir 180 verslanir, veitingastaði og þjónustuaðila. Kringlan kappkostar að bjóða viðskiptavinum sínum upp á hreint og notalegt umhverfi og þar spila fagleg vinnubrögð hjá samhentu starfsfólki stórt hlutverk. Flokkstjóri: Flokkstjóri verður að búa yfir reynslu af svipuðu starfi og hafa haft mannaforráð. Almennar stöður: Almennar stöður eru tvenns konar; að sinna þrifum innandyra annars vegar og utandyra hins vegar. Starfshlutfall er mismunandi. Unnið er á daginn, eftir vaktakerfi, eina viku í senn. Hæfniskröfur: • Frumkvæði, metnaður og sjálfstæði í starfi • Reynsla af ræstingastörfum • Iðjusemi og rík þjónustulund • Hreint sakavottorð • Íslensku- eða enskukunnátta skilyrði • 18 ára og eldri • Snyrtimennska og stundvísi Laun eru í samræmi við kjarasamninga Eflingar og Samtaka atvinnulífsins. Ráðningar annast Viðar J. Björnsson, sem svarar einnig öllum fyrirspurnum. Umsókn og ferilskrá sendist á vidar@kringlan.is eða í pósti á Rekstrarfélag Kringlunnar, Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 30. júní 2014 og eru bæði konur og karlar hvattir til að sækja um. Viðkomandi þurfa að geta hafið störf eigi síðar en 11. ágúst 2014. 21. júní 2014 LAUGARDAGUR14
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.