Fréttablaðið - 21.06.2014, Blaðsíða 80

Fréttablaðið - 21.06.2014, Blaðsíða 80
21. júní 2014 LAUGARDAGUR| MENNING | 44 MENNING Fólk lét ekki rigningu á sig fá heldur fjölmennti í Hljómskála- garðinn á kvenréttinda daginn til að vera við opnun fyrsta höggmyndagarðs kvenna á Íslandi. Hugmyndina að honum átti reyndar karlmaður, Hafþór Ingvarsson, safnstjóri Lista- safns Reykjavíkur, og skilaði verkinu í höfn. Í garðinum eru verk eftir sex konur sem voru frumkvöðlar í höggmyndalist á Íslandi, þær Gunnfríði Jónsdóttur, Nínu Sæmundsson, Tove Ólafsson, Þorbjörgu Pálsdóttur, Ólöfu Pálsdóttur og Gerði Helga- dóttur. Ólöf er sú eina þeirra sem er á lífi og mætti hún til athafnarinnar. Að göngunni lokinni fór Auður Styrkársdóttir fyrir kvöldgöngu um kvennaslóðir í Kvosinni og Sóley Tómasdóttir lagði blóm- sveig að leiði Bríetar Bjarnhéð- insdóttur. - gun Perlufestin í Hljómskálagarðinum Nýr höggmyndagarður var vígður í Hljómskálagarðinum 19. júní og honum gefi ð nafnið Perlufestin. Þar eru verk eft ir sex upphafskonur höggmyndalist- arinnar á Íslandi. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri vígði garðinn og opinberaði nafn hans. Fjöldi fólks var viðstaddur. VIÐ VÍGSLUNA Ólöf Pálsdóttir myndhöggvari er eina konan sem enn er á lífi af þeim sem eiga verk í garðinum. Hér er hún með Degi B. Eggertssyni borgarstjóra. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL MAÐUR OG KONA Verk eftir Tove Ólafsson (1909-1992).DÆTURNAR Verk eftir Þorbjörgu Pálsdóttur (1919-2009), systur Ólafar. AFTUR Í TJÖRNINA Hafmeyjan eftir Nínu Sæmundson (1892-1962) var sprengd í Tjörninni á sínum tíma. Smáralindin gaf Reykja víkurborg þessa. Nj óttu með v eitingum frá Aal to Bi str o Sýningin Ummerki sköpunar sem opnuð er í Hafnarborg í dag kynnir aðföng safnsins síðustu tíu ára en verkin eru unnin á árunum frá 1952 til 2014. Ólíkar stefnur koma við sögu en sýningin er eins konar ferðalag um list samtímans, allt frá formfestu módernismans í verkum Harðar Ágústssonar og Eiríks Smith frá árinu 1952 til nýrra, leikrænna myndbandsverka þeirra Ilmar Stefánsdóttur og Sigurðar Guð- jónssonar. Tæplega þrjátíu listamenn eiga verk á sýningunni, þeirra á meðal eru Davíð Örn Halldórsson, Georg Guðni, Hildur Bjarnadóttir, Hreinn Friðfinnsson, Ólafur Elías- son, Sirra Sigrún Sigurðardóttir og Sigrún Guðjónsdóttir. - gun Aðföng síðustu ára Valin verk úr safneigninni eru á sumarsýningu Hafnarborgar í Hafnarfi rði sem opnuð er í dag. Á SÝNING- UNNI Þetta er eftir Eirík Smith og verkið fyrir neðan eftir Hörð Ágústs- son. SKJÖLDUR Gestir skoða leiðbeiningar- nar um verkin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.