Fréttablaðið - 21.06.2014, Blaðsíða 86
21. júní 2014 LAUGARDAGUR| LÍFIÐ | 50
BAKÞANKAR
Fanneyjar Birnu
Jónsdóttur
Grænn þeytingur
* Uppskrift fyrir tvo
Handfylli af spínati
1 þroskaður, kaldur banani
¼ lárpera
2 bollar sojamjólk
Fersk mintulauf eða dass af kanil– val-
frjálst
2-3 ísmolar
Hafið banana og lárperu í ísskáp yfir
nótt. Setjið spínatið í blandara fyrst
og blandið síðan hinu öllu saman
við. Blandið saman í um mínútu og
drekkið strax.
Fengið af supermummy.com - lkg
Grænn og vænn
Einföld uppskrift að hollum sumarþeytingi.
EGILSHÖLLÁLFABAKKA
KRINGLUNNI
SPARBÍÓ
AKUREYRI
KEFLAVÍK
HOLLYWOOD REPORTER NEW YORK DAILY NEWS
ANGELINA JOLIE OG ELLE FANNING
EKKI TRÚA ÆVINTÝRINUVINSÆLASTA MYNDIN
Í HEIMINUM Í DAG
Allir borga barnaverð
BRICK MANSIONS 8, 10
TEMJA DREKANN SINN 2D 2, 5
TEMJA DREKANN SINN 3D 2, 5
22 JUMP STREET 8, 10:20
MILLION WAYS TO DIE IN THE WEST 10
VONARSTRÆTI 4, 7
TÖFRALANDIÐ OZ 2D 2
T.V. Bíóvefurinn.is
ÍSL TAL
ÍSL TAL
Tilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu.
www.laugarasbio.isSími: 553-20755%
ANTBOY
HM Í FÓTBOLTA
Í BEINNI
ANDRI & EDDA VERÐA
BESTU VINIR
SJÁ FLEIRI SÝNINGAR Á WWW.BIOPARADÍS.IS - Miðasala: 412 7711 - Hverfisgata 54 - bioparadis.is - Hluti af Europa Cinemas
AÐ TEMJA DREKANN 2 2D ÍSL. TAL
AÐ TEMJA DREKANN 2 3D ÍSL. TAL
BRICK MANSIONS
22 JUMP STREET
22 JUMP STREET LÚXUS
FAULT IN OUR STARS
TÖFRALANDIÐ OZ 2D ÍSL. TAL
X-MEN 3D
VONARSTRÆTI
KL. 1 - 3.15 - 5.30
KL. 1 - 3.15 - 5.30
KL. 5 - 10.40
KL. 3 - 5.30 - 8 - 10.30
KL. 3 - 5.30 - 8 - 10.30
KL. 8 - 10.40
KL. 1
KL. 8 - 10.45
KL. 2 - 8
AÐ TEMJA DREKANN 2 2D ÍSL. TAL
AÐ TEMJA DREKANN 2 3D ÍSL. TAL
TRAIN. . . DRAGON 3D ENS. TAL ÓTEXT.
22 JUMP STREET
GRACE OF MONACO
FAULT IN OUR STARS
TÖFRALANDIÐ OZ 2D ÍSL. TAL
VONARSTRÆTI
* SUNNUDAGUR
Miðasala á: Kauptu miða á X-Men með
KL. 3* - 5.45
KL. 3*
KL. 8 - 10.15
KL. 8 - 10.30
KL. 5.40
KL. 5.20 - 8 - 10.40
KL. 3*
KL. 3* - 5.20 - 8 - 10.40
-DV S.R.S -FRÉTTABLAÐIÐ
-T.V., BIOVEFURINN.IS
Þegar ég var lítil tilheyrði ég stórum vin-kvennahópi. Fyrir nokkrum árum upp-
lýsti gömul vinkona mín að hún hefði verið
lögð í grimmt einelti af nokkrum úr hópn-
um, aðallega einni gamalli vinkonu okkar.
Því miður kom ég fullkomlega af fjöllum
og virðist ekki hafa tekið eftir þessu á
nokkurn hátt. Fyrir mér voru öll dýrin í
skóginum vinir og ég virðist því miður hafa
lokað augunum fyrir ljótri hegðun sem
var í gangi í kringum mig. Ég hef síðan oft
hugsað til þess hvort ég hefði ekki getað
gert eitthvað í málinu, gert þessari gömlu
vinkonu grein fyrir hvernig einstaklingi
liði sem væri utanveltu og mögulega
sameinað dýrin í skóginum. Líkleg-
ast er líf barna ekki svo einfalt, en ég
hugsa samt oft til þess.
NÝ borgarstjórn tók af skarið í
byrjun vikunnar með kosningu í
embætti, nefndir og ráð á vegum
Reykjavíkurborgar. Meirihlut-
inn ákvað að bjóða Sjálfstæðis-
flokknum, öðrum minnihluta-
flokknum, að fá aukin áhrif inni
í ákveðnum nefndum og ráðum.
Hinum minnihlutaflokknum,
Framsókn, var ekki boðið upp á
hið sama. Oddvitar meiri hlutans
segja að eftir ummæli Sveinbjargar Birnu
Sveinbjörnsdóttur í kosningabaráttunni
um mosku og múslima sé flokkur hennar
óstjórntækur og hafi hún með ummælum
sínum farið yfir ákveðna línu. „Boltinn
er hjá þeim,“ sagði Björn Blöndal, odd-
viti Bjartrar framtíðar. Í kjölfarið hafa
frammámenn innan Framsóknarflokks-
ins borið sig aumlega. Einum þingmanni
flokksins finnst meirihlutinn með þessum
hætti haga sér með ólýðræðislegum hætti
og segir málið lykta af rétttrúnaði.
KVEINIÐ í Framsókn minnir á bulluna
sem vælir yfir bólgnum hnúum eftir að
hafa lúbarið einhvern minni máttar. Fram-
sóknar flokkurinn bar það á borð í kosninga-
baráttunni að vilja níðast á þeim sem minna
mega sín í íslensku samfélagi; nokkur
hundruð manna hópi múslima. Nýmynduð
borgarstjórn gerði nákvæmlega það sem ég
hefði átt að gera í barnaskóla á sínum tíma.
Það sem allir eiga að gera gagnvart bullum.
Hann tók ekki í mál að samþykkja fordóma
og mannfyrirlitningu sem bitnar á fólki
sem hefur ekkert til saka unnið annað en að
búa hér á landi. Hann bauð eineltisseggnum
ekki með. Vonandi sér bullan að sér, hættir
að meiða aðra og velur frekar að öll dýrin
séu vinir. Boltinn er hjá honum.
Boltinn hjá bullunum