Fréttablaðið - 25.06.2014, Blaðsíða 21
Rósa Þorvaldsdóttir, meistari í snyrtifræðum, kennari og fótaaðgerðafræðingur, er eigandi
Snyrtimiðstöðvarinnar Lancome. Hún
hefur rekið eigin stofu samfellt í 35 ár.
„Við tökum á móti fólki á öllum aldri,
konum og körlum, í slakandi andlits- og
líkamsmeðferðir og leggjum mikið upp
úr þægilegu andrúmslofti. Ég fæ fólk til
mín í alls konar ástandi og okkar mark-
mið er alltaf að hjálpa fólki að líða betur
í líkama og sál.“
MÆLIR MEÐ GOJIBERJUM
Hverri meðferð fylgir húðgreining og
ráðleggingar um umhirðu húðar, segir
Rósa. „Ég er með mismunandi ráð-
leggingar fyrir hvern og einn en bendi
öllum á að borða hollt og fara vel með
líkamann. Gojiber eru ein næringar-
ríkasta fæða sem ég veit um og algjört
töfraefni fyrir húðina, neglurnar og
hárið. Ég bendi mörgum á að ef þeir
vilja fallegt og heilbrigt útlit eru gojiber
frábær lausn. Ég tek sjálf gojifæðubótar-
efni daglega því mér finnst það minnka
sykurþörf og gefa mér nauðsynlega við-
bótarorku. Einfalt og þægilegt,“ segir
Rósa og brosir.
Gojiber eru af mörgum
talin næringarríkasta
fæða sem finnst í nátt-
úrunni og eru því
flokkuð sem svokölluð
ofurfæða eða super-
food. Berin vaxa í
Kína, Mongólíu og
Him alajafjöllum og
eru oft kölluð ham-
ingjuberin vegna
vellíðunar sem þeim
fylgir og ótrúlegra
áhrifa þeirra á heilsu
og heilbrigði. Inn-
fæddir hafa notað
þau í þúsundir ára í
lækningaskyni vegna
einstakra yngingar-
áhrifa þeirra og
margvíslegra nær-
ingarefna. Þau eru
stútfull af próteini,
amínósýrum, víta mínum og steinefnum
og einstaklega rík af andoxunarefnum
sem vinna gegn öldrun og gefa húð, hári
og nöglum fallegan ljóma. Einnig bæta
þau sjónina, skerpa hugsun, auka lífs-
orku og styrkja ónæmiskerfið.
HAMINGJUBERIN
BALSAM KYNNIR Gojiber – nýtt frá Natural Health Labs. Stuðlar að hreysti
og langlífi ásamt því að gefa húð, hári og nöglum fallegan ljóma. Tilvalið
fyrir þá sem vilja neyta gojiberja á auðveldan og þægilegan máta.
GOJIBER Gojiber inni-
halda 500 sinnum meira
af C-víta míni en appel-
sínur, marg falt meira járn
en spínat og tífalt meiri
and oxunarefni en bláber.
HENTUG LAUSN
FYRIR ALLA
Gojiber hafa notið mikilla
vinsælda um allan heim.
Gojifæðubótarefni er frá-
bær lausn fyrir þá sem vilja
neyta berjanna á auðveldan
máta. Fáanlegt í nær öllum
apótekum lands-
ins, Heilsuhúsinu,
Heilsuhorninu í
Blómavali, Vef-
verslun Heilsu-
torgs.is, Sportlífi,
Fjarðarkaupum og
Heimkaupum.
MÆLIR MEÐ GOJI „Gojiber eru ein næringarríkasta fæða sem ég veit um og
algjört töfraefni fyrir húðina, neglurnar og hárið,” segir Rósa.
DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGI
SÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS
Taka 12 Kg · Hljóðlát
Stórt op > auðvelt að hlaða
Sparneytin amerísk tæki.
<Þvottvélin tekur
heitt og kalt vatn Afkastamikill
þurrkari >
Þvottavél Þurrkari12 kg
Amerísk
gæðavara
Amerísk
gæðavara
Bíldshöfða 16,110 Reykjavik
AÐRIR SÖLUSTAÐIR
BabySam,
Brimborg Akureyri
www.bilasmidurinn.is
BÍLASMIÐURINN HF
Sími: 5672330
Eldshöfða 1 S: 577-5000
Hreinsandi.is hreinsandi@hreinsandi.is
Húsgagnahreinsun fyrir alla muni
RÁÐLÖGÐ
NOTKUN
Taktu eitt til þrjú
hylki með vatns-
glasi yfir daginn.
HÁDEGISTÓNLEIKAR
Í HALLGRÍMSKIRKJU
Kammerkórinn Schola cantorum stendur fyrir hádegistón-
leikum á miðvikudögum í Hallgrímskirkju í sumar. Fluttar
verða kórperlur eftir íslensk tónskáld ásamt íslenskum
þjóðlögum. Tónleikarnir hafa jafnan hlotið lof áheyr-
enda. Nánar á www.scholacantorum.is.