Fréttablaðið - 25.06.2014, Blaðsíða 48
FRÉTTIR
AF FÓLKI
1 „Áður en ég vissi dundu á mér höggin
frá honum“
2 Alfreð: Heerenveen búið að hafna
tveimur tilboðum
3 Umfj öllun, viðtöl og einkunnir:
Fram - FH 0-4 | FH aft ur á toppinn
4 Gæslan hótar landeiganda sem rukkar
ferðamenn lögbanni
5 Leitin í Bleiksárgljúfri heilmikið fyrir-
tæki
Schoolboy hlustaði
á Gísla Pálma
Secret Solstice-hátíðin fór fram um
síðustu helgi og að sögn viðstaddra
gekk hátíðin vonum framar. Mörg
stór nöfn í tónlistarbransanum komu
fram á hátíðinni en á meðal stærstu
tónlistaratriðanna var bandaríski
rapparinn Schoolboy Q sem kom
fram á lokakvöldinu. Í myndskeiði
sem sýnir Schoolboy Q slappa af
ásamt fylgdarliði sínu fyrir tónleika
má heyra rapparann hlusta á kollega
sinn, hinn íslenska og
upprennandi rappara
Gísla Pálma. Í
myndskeiðinu liggur
Schoolboy í rúminu
sínu og virðist
kunna vel að meta
lagið Swagalegt sem
íslenski rapparinn
gaf út fyrir
rúmum
tveimur
árum.
- bþ
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is
EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060
VÍSIR
RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja
RAFTÆKJAVERSLUN • SÍÐUMÚLA 2 • SÍMI 568 9090 • WWW.SM.IS
FÁÐU ÞRÁÐLAUSAN
AÐGANG AÐ
TÓNLISTINNI
Í ÖLLUM
HERBERGJUM
Áheitasöfnunin er opin til miðnættis 30. júní
Allt áheitafé rennur til Bæklunarskurðdeildar Landspítalans
Fylgstu með allan hringinn á wowcyclothon.is
WOW AIR ER STOLTUR STYRKTARAÐILI
WOW CYCLOTHON
OG HEFUR VERIÐ FRÁ UPPHAFI
Við óskum öllum keppendum góðs gengis!
FLUGFÉLAG FÓLKSINS
Fékk fylgd
í gegnum Leifsstöð
Svavar Knútur tónlistarmaður var á
leið heim í gær frá Toronto þar sem
hann var að spila á tónlistarhátíð en var
stöðvaður við öryggishlið í Leifsstöð. „Ég
var bara að koma heim en samt stopp-
aður út af tveimur hlynsírópsflöskum
og vegna þeirra þurfti ég fylgd alveg að
tollinum. Ég skil ekki hættuna af þessu
sírópi, þetta er í mesta lagi kaloríu-
bomba. Blessaður öryggisvörðurinn var
frekar vandræðalegur með
síróp í poka að bíða með
mér eftir töskunum.
Mér leið eins og ég
væri með einkabryta,“
segir Svavar Knútur en
hann var að koma
úr fjögurra
mánaða tón-
leikaferð um
Evrópu sem
endaði
með
stuttri
viðkomu í
Kanada. - ebg
Mest lesið