Fréttablaðið - 11.09.2014, Side 10
11. september 2014 FIMMTUDAGUR| FRÉTTIR |
FORNMINJASJÓÐUR fær 39,2 milljóna króna fjárveit-
ingu sem jafngildir 7,6 milljóna króna hækkun.
HÚSFRIÐUNARSJÓÐUR fær 56,5 milljónir sem jafn-
gildir 11,4 milljóna króna hækkun.
GRÆNA HAGKERFIÐ fær 133,6
milljónir króna sem jafngildir 56,4
milljóna króna lækkun.
ÞJÓÐGARÐURINN Á ÞINGVÖLLUM
fær 233 milljóna króna fjárveitingu
sem jafngildir 122,2 milljóna króna
lækkun.
ÞJÓÐMINJASAFN
ÍSLANDS fær 512,9 milljóna
króna fjárveitingu sem jafn-
gildir 6,5 milljóna króna
lækkun frá gildandi fjár-
lögum.
JAFNRÉTTISSTOFA fær 94 milljónir króna sem
jafngildir um 20 milljóna króna hækkun.
VINNUEFTIRLIT RÍKISINS fær 555,5
milljónir króna í rekstrargjöld á
næsta ári sem jafngildir 49,5
milljóna króna hækkun.
BARNAVERNDARSTOFA fær 1.248,6
milljónir króna á næsta ári sem jafn-
gildir 16 milljóna króna lækkun.
VINNUMÁLASTOFNUN fær 236,1
milljón króna sem er 65 milljóna
króna lækkun frá fyrra ári.
ATVINNULEYSISTRYGG-
INGASJÓÐUR fær
14.036 millj ónir sem
er lækk un um 2.055
milljónir.
Bjarni Benediktsson
FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ
RÍKISSKATTSTJÓRI fær 2.757,9 milljónir króna sem
jafngildir hækkun um 22,3 milljónir króna.
Tollstjóri fær 2.647,4 milljónir króna sem jafngildir
hækkun um þrjár milljónir króna.
YFIRSKATTANEFND FÆR
155,4
milljónir króna
sem jafngildir því að
fj árheimildir hækki
um 20 milljónir
SKATTRANNSÓKNAR-
STJÓRI fær 271,9 milljónir
króna sem jafngildir því að
framlagið lækki um 39,4
milljónir.
Kristján Þór Júlíusson
HEILBRIGÐISRÁÐUNEYTIÐ
HEILSUGÆSLAN Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU fær
5.184 milljónir króna og hækka framlög um 76,9 millj-
ónir króna.
HEILBRIGÐISSTOFNUN NORÐURLANDS
fær 3.838 milljónir á næsta ári og
jafngildir það 39,5 milljóna króna
hækkun.
LANDLÆKNIR fær 841 milljón
króna sem jafngildir um 84 milljóna
króna hækkun.
EFTIRLAUNASJÓÐUR ALDRAÐRA
fær sem nemur 22,9 milljónum
króna á næsta ári og
er það lækkun
um 6,7 milljónir
króna.
Hanna Birna Kristjánsdóttir
INNANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ
VEGAGERÐIN fær 2.074 milljónir króna sem er 315
milljóna króna hækkun.
JÖFNUNARSJÓÐUR SVEITARFÉLAGA
fær 17,52 milljarða sem jafngildir
747 milljóna króna hækkun á
milli ára.
ÞJÓÐSKRÁ ÍSLANDS fær
1.364,6 milljónir króna sem er
253 milljóna króna hækkun.
SÉRSTAKUR SAKSÓKNARI fær
292,4 milljónir sem er lækkun um
281 milljón króna.
LANDHELGISGÆSLAN
fær 3.430 milljónir króna
sem er lækkun um 93,1
milljón.
RÍKISSAKSÓKNARI
fær 202 millj-
ónir króna sem er
lækkun um 13,1
milljón.
Illugi Gunnarsson
MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ
TÓNLISTARNÁM Á VEGUM SVEITARFÉLAGA fær 520
milljóna framlag. Þar af er 40 milljóna króna framlag til
eflingar tónlistarnáms á framhaldsstigi í hljóðfæraleik
og mið- og framhaldsstigi í söngnámi.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ fær 799,8 milljónir. Þar af er 20
milljóna króna framlag vegna viðhalds og endurnýjunar
tækjabúnaðar. Heildarendurnýjun mun kosta tæplega
300 milljónir króna.
KVIKMYNDASJÓÐUR fær 100 milljóna króna hækkun
sem er í samræmi við samkomulag um stefnumörkun
fyrir íslenska kvikmyndagerð og kvikmyndamenningu
árin 2012-2015. Framlag til framleiðslustyrkja árið 2015
hækkar úr 600 milljónum í 700 milljónir króna.
LISTAHÁSKÓLI ÍSLANDS fær 24,5 millj-
ónum krónum minna. Framlögin verða
alls 772,1 milljón. Meðal annars er lagt
til að 10 milljóna króna tímabundið
húsnæðisframlag falli niður.
ÆSKULÝÐSMÁL fá 12 milljónum
krónum minna á næsta ári. Þannig mun
15 milljóna króna tímabundið framlag til
Bandalags íslenskra skáta og KFUM og
KFUK á Íslandi vegna sumar-
búða fyrir börn með sér-
þarfir falla niður. Alls
nemur fjárveiting til
málaflokksins 175,4
milljónum.
Eygló Harðardóttir
FÉLAGSMÁLARÁÐUNEYTIÐ
FÆÐINGARORLOFSSJÓÐUR FÆR
9.213
Sigurður Ingi Jóhannsson
SJÁVARÚTVEGS- OG LANDBÚNAÐAR-
RÁÐUNEYTI OG UMHVERFISRÁÐUN.
MATVÆLASTOFNUN fær 1.416,7 milljónir króna á
næsta ári og jafngildir það 1,9 milljóna króna hækkun.
HAFRANNSÓKNASTOFNUN fær 1.706,8 milljónir
króna á næsta ári og jafngildir það 242,8 milljóna
króna hækkun.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFNUN ÍSLANDS fær 521,8 millj-
ónir króna á næsta ári og jafngildir það um
44,5 milljóna hækkun.
Framlög til FISKISTOFU munu nema
861 milljón króna á næsta ári og jafn-
gildir það 4,3 milljóna króna lækkun.
151 milljón króna verður veitt í
fjárveitingu til RANNSÓKNA HÁ-
SKÓLA Í ÞÁGU LANDBÚNAÐAR.
Það jafngildir 18 milljóna króna
lækkun.
BÆNDASAMTÖK ÍS-
LANDS fá 503,5
milljónir króna og
jafngildir það 5
milljóna króna
lækkun frá
núgildandi
fjárlögum.
Gunnar Bragi Sveinsson
UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ
NATO fær 272,3 milljónir í framlög frá íslenska ríkinu
og hækka framlögin um 7,3 milljónir frá fjárlögum 2014.
Meðal annars er farið fram á hækkun á tímabundnu
framlagi vegna byggingar höfuðstöðva NATO. Áætl-
aður heildarkostnaður Íslands við framkvæmdirnar er
rúmlega 450 milljónir króna, sem greiðist fram til ársins
2017.
ÞRÓUNARSJÓÐUR EFTA fær alls 1.005,7 milljónir á
árinu 2015 sem er 133,5 milljóna króna hækkun. Gert
er ráð fyrir að framlag Íslands á árinu
verði 9,71 milljón evra.
ALÞJÓÐLEG ÞRÓUNARSAM-
VINNA mun standa í stað frá fyrra
ári. Gert er ráð fyrir að framlög
til alþjóðlegrar þróunarsamvinnu
á næsta ári samsvari 0,22% af
vergum þjóðartekjum. Það felur í sér
að framlögin hækka ekki jafn mikið
og ráð var fyrir gert í þingsályktun þar
um, þar sem gert var ráð fyrir 0,28%
af vergum þjóðartekjum á árinu
2015. Er það gert til að stemma
stigu við frekari aukningu út-
gjalda í ljósi erfiðrar stöðu
ríkissjóðs. Alls nemur fjár-
veiting til flokksins 4.255,9
milljónum króna.
Ragnheiður Elín Árnadóttir
IÐNAÐAR- OG VIÐSKIPTARÁÐUNEYTIÐ
TÆKNIÞRÓUNARSJÓÐUR fær 390 milljónum meira
í ár, eða 1.372,5 milljónir alls. Hækkunin er framlag í
samræmi við stefnu Vísinda- og tækniráðs og aðgerða-
áætlun byggða á henni.
NÝSKÖPUNARFYRIRTÆKI fá 1.280 milljónir í styrki og
mun framlag hækka um 196,5 milljónir króna. Er það
í samræmi við endurskoðaða áætlun um útborganlegan
skattafrádrátt vegna nýsköpunar- og þróunarverkefna.
SAMKEPPNISEFTIRLITIÐ fær 385,6 milljónir sem
jafngildir 25,5 milljóna króna lækkun. Tímabundið
20 milljóna króna framlag vegna verkefnaálags í
kjölfar bankahrunsins fellur niður og annað eins vegna
verkefnis í tengslum við aðgerðir til að draga úr sam-
keppnishindrunum sem stafa af eignar-
haldi banka á atvinnufyrirtækjum. Þá
er lögð til 5 milljóna króna lækkun
vegna aðhaldsaðgerða.
ORKUSTOFNUN mun fá 369,3
milljónir króna sem jafngildir
2,7 milljóna króna lækkun. Það
skýrist aðallega af aðhaldsaðgerðum
í ríkisútgjöldum.
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson
FORSÆTISRÁÐUNEYTIÐ
MINJASTOFNUN ÍSLANDS fær 161,5 milljóna króna
fjárveitingu sem jafngildir 27,3 milljóna króna
hækkun.
HAGSTOFA ÍSLANDS FÆR
1.006,8
ASKÝRING | 10
FJÁRLAGAFRUMVARP 2015
Fjárlagafrumvarpið í hnotskurn
Þótt stefnt sé að flutningi Fiskistofu til Akureyrar á næstunni er ekki gert ráð fyrir kostnaði við þann flutning í fjárlagafrumvarpi næsta
árs. Fréttablaðið rýndi í frumvarpið og birtir hér upplýsingar um nokkra forvitnilega kostnaðarliði og hækkanir á þeim að raungildi.
milljóna króna
fjárveitingu
milljarða króna
á næsta ári
sem jafngildir 32,9 milljóna króna hækkun
sem jafngildir 150 milljóna króna hækkun