Fréttablaðið - 11.09.2014, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 11.09.2014, Blaðsíða 35
Á undanförnum 100 árum er talið að inntaka fólks á omega-3 fitu-sýrum hafi minnkað um allt að 80% en neysla á omega-6 hefur hins veg- ar aukist vegna breytinga á mataræði og það brenglar hlutföll fitusýranna í líkamanum. Með því að taka hörfræolíu er hægt að jafna þessi hlutföll,“ segir Sigrún Kjartansdóttir, framkvæmda- stjóri Gengur vel ehf. „Hörfræolían er líklega besta uppspretta omega-3 EFA fitusýra sem völ er á enda einstaklega rík af bæði Omega-3, -6 og -9 fitusýrum í hlutföllunum 4:1:1.“ ÓMISSANDI FITUSÝRUR Omega-3 fitusýrur eru sérstaklega mikil- vægar fyrir hjarta- og æðakerfið en þær hjálpa til við að halda blóðfitunni (kól- esterólinu) í skefjum og geta stuðlað að lægri blóðþrýstingi. „Hörfræolían getur einnig komið jafnvægi á hormónakerf- ið, dregið úr bólgum, aðstoðað við að brenna fitu og glúkósa og hjálpað til við að viðhalda heilbrigðum frumuveggjum. Að auki hefur góður fitusýrubúskapur verið tengdur við góða geðheilsu.“ TAPAST Í VINNSLU MATVÆLA „Þessar mikilvægu fitusýrur það er omega-3 eru oft fjarlægðar við vinnslu matvæla vegna þess hve auðveldlega þær þrána en einnig tapast þær oft við hitun og því er mjög mikilvægt að fá þær með öðrum leiðum. Að lokum má bæta því við að hörfræolían er líka rík af ligníni sem sýnt hefur verið fram á að dragi úr hitakófi sem algengt er að fólk þjáist af á breytingar- skeiðinu ásamt því að vera bakteríu- og sveppadrepandi, svo að hún er eiginlega allra meina bót,“ segir Sigrún. HÖRFRÆOLÍA – NÚ Í HYLKJUM GENGUR VEL KYNNIR Flestir þekkja hörfræolíuna og fjölmarga heilsufars- lega kosti hennar. Hér er hörfræolían komin í hylkjum til að losna við vonda bragðið. Flaxseed Oil frá Natures Aid inniheldur hágæða kaldpressaða hörfræolíu sem er einstaklega rík af omega-3, -6 og -9 fitusýrum. FÆST NÚ Í HYLKJUM Hylkin eru fyrir alla þá sem eiga erfitt með að taka inn hörfræ- olíu í fljótandi formi. HIPPAR Í NEW YORK Blóm og blómabörn voru áberandi á tískusýningu Tommys Hilfiger sem fram fór í New York nýverið. Sýningin dró dám af hippatísku sjöunda áratugarins. ÚTSÖLUSTAÐIR Hagkaup, Fjarðarkaup, Heilsuhúsið, Lyfja Smáratorgi og Apótekarinn vest- urbæ og Helluhrauni. Nánari upplýs- ingar á www.gengurvel.is. Vertu vinur okkar á Facebook Nýjar vörur vikulega! stærðir 34-46 w w w .v it ex .is Fæst í 14 og 28 daga skömmtum. Útsölustaðir apótek og heilsu búðir. Aptiless: Mest selda þyngdarstjórnunar efnið í Noregi og Svíþjóð. Thylakoids: Dregur úr hungri - Minnkar sykurlöngun Minnkar ummál - Fækk ar aukakílóum. Aukakílóin burt spínat extrakt með Thylakoids Frábært fyrir þá sem eru á 5:2 mataræðinu eða öðrum matar prógrömmumThylakoids spínat extrakt UTVECKLAD I SVERIGE VID LUNDS UNIVERSITET Loksins efni sem virkar vísindalega sannað af Karólínska Háskólanum í Lundi í Svíþjóð sjá Medica Nord á facebook TÆKIFÆRISGJAFIR Laugaveg i 178 - S ím i : 568 9955 www.tk.is - mikið af frábærum tilboðum 10% afsláttur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.