Fréttablaðið - 11.09.2014, Blaðsíða 47

Fréttablaðið - 11.09.2014, Blaðsíða 47
KYNNING − AUGLÝSING Haust- og vetrartíska11. SEPTEMBER 2014 FIMMTUDAGUR 5 Konur safna í KAREN MILLEN skápinn Í KAREN MILLEN fæst hágæða tískufatnaður á góðu verði. Flestir tengja merkið við kápur og kjóla en á undanförnum misserum hefur bæst við mikið úrval hversdagsfatnaðar. „Áður fyrr voru kjólar og háir hælar í aðalhlutverki en nú er að bætast við mikið af buxum, toppum, bolum, skóm og peysum. Fötin, sem koma í stærðum átta til sextán, eiga það sameiginlegt að vera svakalega töff enda eru sí- fellt fleiri konur farnar að klæða sig þannig upp eftir öllum aldri,“ segir verslunarstjórinn Hulda Ingvarsdóttir Bethke. „Við erum til dæmis með ótrúlega flott úrval af buxum sem seljast ítrekað upp. Þetta eru gallabuxur, svartar glansbux- ur og leðurlíkisbuxur. Flestar konur kannast við að eiga erfitt með að finna gott buxna snið en þessi snið virðast henta jafnt kornungum konum sem og þeim sem eldri eru og þær sem komast á bragðið koma aftur og aftur.“ Hulda segist aldrei hafa verið með jafn mikið úrval af leðurjökkum og þetta haust en þeir fást í ýmsum litum. Hún segir jafnframt mikið um flotta og þægilega ökklaskó og stigvél. Þá eru haustlitirnir farnir að láta á sér kræla. „Burgundy-liturinn er áberandi og sömuleiðis svakalega fallegir bláir tónar.“ Hulda segir kjól- ana vitaskuld á sínum stað en KAREN MILLEN er ein af fáum verslunum sem selja síðkjóla. „Úrvalið er því breitt og höfðar jafnt til þeirra sem eru að leita að flottum hversdagsfatnaði og galakjólum.“ Hulda segir KAREN MILLEN líka hafa þá sérstöðu að hægt er að fá allt í stíl. „Þú getur því keypt kápu í stíl við kjólinn, seðlaveski í stíl við töskuna og sömuleiðis hanska, belti og skó.“ KAREN MILLEN leggur að sögn Huldu gríðar lega áherslu á gæði og er hvert einasta smá- atriði úthugsað. „Mörg efnanna eru sérframleidd í Como á Ítalíu en þar eru líka framleidd efni fyrir risa á borð við Prada, Versace, Valentino, Louis Vu- itton, Christian Dior og Chanel. Smáatriði eins og rennilásar og tölur eru líka sérframleidd fyrir Karen Millen. Framleiðsluaðferðirnar eru sömuleiðis gríð- arlega vandaðar. Kaðlarnir í kaðlapeysunum eru til dæmis handprjónaðir og munstrin búin til frá grunni svo dæmi séu nefnd. Vinnan á bak við einn köflóttan kjól kemur líka mörgum á óvart. Munstrið er reikn- að nákvæmlega út og liggur því alveg eins hvort sem um er að ræða stærð átta eða sextán en sams konar vinnubrögð tíðkast hjá öllum stærstu tískuhúsum heims. Vandvirknin skilar sér svo í flíkum sem end- ast árum saman. Ég tala alltaf um að konur safni í KAREN MILLEN skápinn sinn enda hönnunin tíma- laus og klassísk,“ segir Hulda. Í ljósi gæða kemur verðið að sögn Huldu mörgum á óvart. „Við fáum oft þá spurn- ingu hvernig það sé hægt og svarið er í krafti stærðarinnar. Fyrirtækið er með gríðarlega útbreiðslu og hefur víða laðað til sín ánægða við- skiptavini.“ KAREN MILLEN er til húsa í Smára- lind og Kringlunni. KAREN MILLEN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.