Fréttablaðið - 11.09.2014, Síða 42

Fréttablaðið - 11.09.2014, Síða 42
KYNNING − AUGLÝSINGHaust- og vetrartíska FIMMTUDAGUR 11. SEPTEMBER 20144 Kjólarnir hennar Victoriu hafa síkkað til muna og ná nú niður fyrir hné. Vic-toria varð fertug í apríl og hefur aflað sér mikilla vinsælda sem fatahönnuður. Hún hóf feril sinn á þessum vettvangi árið 2008 og þá með fatnaði sem þótti ögrandi en um leið afar kynþokkafullur. Sumir tala um að hún hafi þroskast sem hönnuður. Þótt tískulöggur hafi hrósað henni fyrir sýn- inguna í New York var hún jafnframt gagnrýnd fyrir að vera hvorki spennandi né kynþokka- full. Venjulega er beðið eftir tískuvikunni í New York með mikilli eftirvæntingu og svo var einnig núna. Helstu hönnuðir heimsins kynna þar vor- og sumartísku næsta árs. Litir sem Victoria notar eru hlutlaus- ir, sandlitur, blár, svartur og hvítur. Inn á milli glitti í fölbleikt. Á sýningunni í New York sýndi Vict- oria í fyrsta skipti skólínu sem hún hefur hannað. Þá er ýmislegt fleira að gerast hjá henni því seinna í þessum mánuði verður fyrsta Victoria Beckham-verslun- in opnuð í Lundúnum. Verslunin verð- ur til húsa í Dover Street. Þar verður fatn- aður hennar til sölu, skór, veski, belti og gleraugu. Victoria Beckham breytir um stíl Eftir því var tekið á tískuvikunni í New York sem nú stendur yfir að Victoria Beckham hefur breytt um stíl. Hún hefur lagt stuttu kjólana á hilluna og sýnir nú fatnað sem minnir á virðulega en látlausa einkennisbúninga. Bæjarlind 6 • S. 554 7030Við erum á Facebook Ný sending frá Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517 6460 • www.belladonna.is Verslunin Belladonna Nýjar vörur í hverri viku Stærðir 38-58
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.