Fréttablaðið - 11.09.2014, Page 43

Fréttablaðið - 11.09.2014, Page 43
Aukahlutir í miklu úrvali fást í iStore í Kringlunni. MYND/GVA SPJALDTÖLVUR FIMMTUDAGUR 11. SEPTEMBER 2014 Verslunin iStore í Kringl-unni býður upp á fjölmarga spennandi og gagnlega aukahluti fyrir iPad-spjaldtölv- ur. Að sögn Sigurðar Þórs Helga- sonar, framkvæmdastjóra iStore, er einn vinsælasti aukahluturinn ZooGue Prodigy Elite-taskan sem ætluð er fyrir iPad Air-spjaldtölv- una. „Þetta er langvinsælasta task- an frá okkur enda seljum við fimm sinnum meira af henni en öðrum töskum. Um er að ræða nýja út- færslu á hinum vinsælu Prodigy- segulhulstrum og er hún 40% þynnri og 25% léttari en fyrri út- gáfur. Þær koma í svörtum lit og hafa sex mismunandi hallastill- ingar til að velja úr.“ Taskan er ótrúlega þunn og fal- leg og virkar bæði sem hefðbund- in taska og sem statíf og því með marga notkunarmöguleika. „Þar sem ein útgáfa töskunnar inni- heldur einnig teygju má festa spjaldtölvuna til dæmis á höfuð- púða í bíl þannig að tölvan nýtist sem nokkurs konar sjónvarpsskjár fyrir aftursætisfarþegana.“ iStore býður einnig upp á ís- lenska lyk laborðstösku f yrir iPad. Taskan er svört á lit og veitir örugga vörn fyrir höggum, skrám- um og rispum. „Lyklaborðstaskan hefur innbyggðan stand þannig að mjög þægilegt er til dæmis að lesa af skjánum eða horfa á kvikmynd- ir. Lyklaborðið sjálft er ofurþunnt bluetooth-lyklaborð og auðvelt er að losa það frá hulstrinu enda er það fest með seglum.“ Frábær heyrnartól Buddy Phones eru heyrnartól fyrir börn sem eru bæði ódýr og frá- bærlega hönnuð að sögn Sigurðar. „Þetta eru heyrnartól sem börn- in geta ekki brotið enda eru þau rosalega sterk. Þau má beygja og teygja á allan hátt án þess að þau skemmist. Þeim fylgja límmiðar með ýmsu skemmtilegu munstri þannig að börnin geta skreytt þau að vild og gert persónuleg.“ Buddy Phones hafa einnig innbyggða hljóðsti l l ingu sem tak mark- ast við 85 desíbil og því geta for- eldrar verið öruggir um að börn- in skemmi ekki heyrnina. „Helsta snilldin við heyrnartólin er síðan að hægt er að raðtengja þau þann- ig að fjögur heyrnartól geta tengst sömu spjaldtölvunni. Því geta fjög- ur börn til dæmis horft og hlustað á sömu bíómyndina samtímis.“ Að lokum nefnir Sigurður ótrú- lega skemmtilega nýjung í lýsing- um fyrir heimili landsins. Um er að ræða þráðlausa ljósakerfið Phil ips Hue sem gerir húseigendum kleift að stýra lýsingu gegnum spjald- tölvur og snjallsíma. „Ljósakerf- ið getur tengst allt að 50 perum sem síðan tengist við router-inn á heimilinu. Því er hægt að stýra gegnum alla snjallsíma og spjald- tölvur og er mjög einfalt í notkun. Notandinn nær í eitt app og þegar peran er skrúfuð í peru stæðið birtist hún í forritinu. Þar er síðan bæði hægt að stýra stökum perum og setja nokkrar saman í grúppu.“ Hver pera býr yfir ótal litamögu- leikum og hægt er að sækja um 60 forrit sem stýra kerfinu á mismun- andi hátt. Að sögn Sigurðar er hægt að Mikið úrval af aukahlutum iPad-spjaldtölvan hefur náð mikilli útbreiðslu hérlendis. Verslunin iStore í Kringlunni býður upp á fjölmarga spennandi aukahluti fyrir spjaldtölvurnar fyrir fólk á öllum aldri. Til dæmis töskur, heyrnartól, lyklaborð, bílahleðslutæki og þráðlaust ljósakerfi. Að sögn Sigurðar er hægt að spara um 80% af ljósanotkun heimilisins með notkun Hue-peranna. MYND/ERNIR Þráðlausa ljósakerfinu er stýrt gegnum spjaldtölvur og snjallsíma. MYND/ÚR EINKASAFNI spara um 80% af ljósanotkun heimilisins með notkun Hue- peranna. „Ljósakerfið virkar líka vel með Philips-sjónvörpum sem innihalda ambi light-baklýsingu sem gefur skemmtilega stemningu í sjónvarpsholið.“ Allar nánari upplýsingar um aukahluti iStore má finna á www.istore.is.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.