Fréttablaðið - 11.09.2014, Page 46

Fréttablaðið - 11.09.2014, Page 46
KYNNING − AUGLÝSINGSpjaldtölvur FIMMTUDAGUR 11. SEPTEMBER 20144 KLASSÍSKIR TÖLVULEIKIR Einn af mörgum kostum spjald- tölva er að með þeim er hægt að spila gömlu góðu tölvuleikina úr barnæskunni, hvar og hvenær sem er. Fyrir margt miðaldra fólk er áttundi og níundi áratugur síðustu aldar sannkallaður gull- aldartími tölvuleikja og í dag er hægt að sækja flesta leikina ókeypis eða gegn hóflegu gjaldi. Helsta áskorunin við að spila gömlu leikina í spjaldtölvum er að takast á við breytta stjórntakka en gömlu tölvuleikirnir voru yfirleitt spilaðir í spilakössum og gömlum leikjatölvum þar sem stýripinnar voru iðulega notaðir. Meðal klassískra tölvuleikja sem hægt er að sækja með lítilli fyrir- höfn eru Pac-Man og Ms. Pac- Man sem voru gríðarlega vinsælir áður fyrr og fást nú í allar gerðir síma og spjaldtölva. Margir muna sjálfsagt eftir Frogger sem gekk út á að stýra froski yfir hraðbraut og tjörn þar sem bílar og krókódílar reyndu að hindra för hans. Einfaldur leikur sem gaman er að grípa í. Space Invaders lifir einnig góðu lífi en þar stýrir leikmaður geim- skipi sem reynir að skjóta niður vonda innrásarherinn. Að lokum má nefna einn elsta tölvuleik sögunnar, Ping Pong, sem þrátt fyrir háan aldur skemmtir enn ungum sem öldnum með einfaldleika sínum. KENNARAR LÆRA UM SNJALLTÆKNI SPJALDTÖLVUNOTKUN GETUR VERIÐ FRÆÐANDI Spjaldtölvur geta verið góðar til margra verka. Til dæmis geta börn lært ýmislegt af notkun þeirra – ef réttir leikir eða öpp eru valin. Það getur þó verið nokkur höfuðverkur fyrir foreldra að finna leiki sem henta, eru skemmtilegir og fræðandi um leið. Á vefsíðunni Common Sense Media er búið að taka saman lista yfir 55 öpp, leiki og vefsíður sem bæta við þekkingu barna og kenna þeim að nota miðilinn og tæknina. Leikirnir eru flokk- aðir eftir aldri barna. Hér eru örfá dæmi um öpp fyrir spjaldtölvur á listanum. ● Tally Tots ● Elmo Loves 123s. ● Reading Rainbow. ● Faces iMake. ● Bobo Explores Light. ● Motion Math: Zoom UT-Torg stendur fyrir fimm menntabúðum um upplýsingatækni í námi og kennslu nú á haust- misseri. UT-torg styður við notkun upplýsinga- tækni í námi og kennslu, símenntun skólafólks og upplýsingamiðlun um tækni- og skólaþróun. Menntabúðirnar fara fram í stofu H-207 í hús- næði Menntavísindasviðs HÍ við Stakkahlíð en þær standa frá klukkan 16.15 til 18.15. 18. september verður fjallað um fartækni/snjall- tækni. 16. október er fjallað um eTwinning, 30. október er sköpun á dagskrá og þann 13. nóvember er vendikennsla. Að lokum verður opið hús og brot af því besta þann 27. nóvember. Nauðsynlegt er að skrá sig í menntabúðirnar, þátttaka er ókeypis en ætlast er til virkrar þátt- töku. Lært af jafningjum. Í menntabúðum kemur fólk saman til þess að miðla af eigin reynslu og þekkingu og afla sér fróðleiks frá öðrum þátt- takendum. Þær eru ætlaðar starfandi kennurum á öllum skólastigum og kennaranemum. Megin- markmiðið er að skapa jafningjaumhverfi þar sem miðlun þekkingar og reynslu á sér stað. Nánari upplýsingar er að finna á uttorg. menntamidja.is REYKJAVÍK SUÐURLANDSBRAUT 26 Sími 414 1700 AKUREYRI GLERÁRGÖTU 30 Sími 414 1730 HÚSAVÍK GARÐARSBRAUT 18A Sími 464 1600 EGILSSTAÐIR KAUPVANGI 6 Sími 414 1735 SELFOSS AUSTURVEGI 34 Sími 414 1745 KEFLAVÍK HAFNARGÖTU 90 Sími 414 1740 HAFNARFJÖRÐUR REYKJAVÍKURVEGI 66 Sími 414 1750 AKRANES ÞJÓÐBRAUT 1 SÍMI 431 333 Glæsilega hönnuð fartölva og spjaldtölva sem vegur aðeins um 1 kíló með sprækum fjögurra kjarna Intel Atom örgjörva. Kristaltær og skarpur 10.1“ HD LED snertiskjár með 1366x768 punkta upplausn. 2GB LPDDR3 vinnsluminni, 64GB Flash diskur f rir gögnin og Intel HD grafíkkjarni. indo s 8.1 st riker og O e 2013 Home Student pakkinn með ord, Ex el, Po erPoint og OneNote f lgir með. Ný kynslóð fartölva Transformer Book tilheyrir nýrri kynslóð fartölva sem hafa að framy r venjulegar fartölvur að með einum smelli er hægt að taka skjáinn úr lyklaborðsvöggunni og nota sem spjaldtölvu. Vinnuþjarkur á ferðinni Þessi nýji okkur fartölva er s rstaklega hentugur fyrir þá sem vilja hafa fartölvuna sl tta og netta með rafhlöðu sem dugir vinnu- eða skóladaginn. Spjaldtölvan fyrir netið Það er mjög þægilegt að geta smellt spjaldtölvunni úr fartölvunni með einu handtaki og notað án lyklaborðsins fyrir netið og Fa ebook. Intel Atom Quad Core Sprækur fjögurra kjarna Intel Atom örgjörvi ásamt 64GB Flash minni tryggir hraða vinnslu og stuttan svartíma. IPS skjágæði Kristaltær 10.1“ skjár með IPS skjátækni og 1366x768 punkta upplausn tryggir frábær myndgæði. S rstök birtustilling fyrir lestur til að minnka augnþreytu. O e 2013 pakkinn fylgir með Vinsæli O e 2013 Home Student með ord, Ex el, Po erPoint og OneNote fylgir með Transformer Book. 11 tíma rafhlöðuending TransformerBook kemur með rafhlöðu með allt að 11 tíma endingu og dugar því lengur án hleðslu en estar fartölvur. Glæsileg hönnun Asus hafa verið í fararbroddi í að framleiða fartölvur og spjaldtölvur sem eru ekki aðeins traustar og vandaðar heldur eru líka glæsilega hannaðar og ottar. VIKUTILBOÐ Á FARTÖLVU SEM BREYTIST Í SPJALDTÖLVU MEÐ EINUM SMELLI ! ASU-T100TADK024H Transformer Book opnar nýja möguleika. Notaðu hana sem fartölvu í skólanum og sem spjaldtölvu til að kíkja á netið í sófanum heima með einum smelli. Ö ugur v lbúnaður og sl tt tölva með langri rafhlöðuendingu. VIKUTILBOÐ SÉRSTAKT 69.990 GILDIR MEÐAN BIRGÐIR ENDAST FULLT VERÐ 84.990 FARTÖLVA OG SPJAL DTÖLVA SKOÐAÐU ÚRVALIÐ Á TL.IS

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.