Fréttablaðið - 11.09.2014, Síða 48

Fréttablaðið - 11.09.2014, Síða 48
KYNNING − AUGLÝSINGHaust- og vetrartíska FIMMTUDAGUR 11. SEPTEMBER 20146 Í litunum hjá okkur eru mjúku tónarnir mikið í tísku, ekki of dökkir þó,“ segir Elín Birna Harðardóttir, hársnyrtimeist- ari á Hári & Dekri hársnyrti- stofu. „Gjarnan er meiri dýpt í rót- inni, en endarnir þá ýmist hafð- ir ljósari eða litaðir í öðrum lit, til dæmis vel rauðir, koparlitaðir eða með vínrauðum tón,“ segir Elín Birna og samstarfskonur henn- ar taka undir þetta. „Það eru ekki bara ungu skvísurnar sem eru að fá sér þessa liti, heldur henta þeir fyrir allar konur.“ Þær sem eru með mjög ljóst hár allt árið um kring, eru meira að fara út í kaldari liti á haustin, til dæmis út í sand- og silf- urtóna. Elín Birna segir klassískar klipp- ingar vera í tísku í öllum síddum. „Klippingarnar eru frekar hreinar, mjúkar og kvenlegar og ekki mikið um ýktar línur. Axlarsíddin kemur sterk inn með haustinu. Eftir sum- arið er gott að klippa hárið en þá eru endarnir oft orðnir upplitaðir og þurrir. Það má eiginlega segja að heilbrigt hár sé í tísku og marg- ar konur eru að koma í djúpnær- ingu núna til þess að fá hárið aftur mjúkt, glansandi og fallegt,“ Mjúkir liðir verða áfram vin- sælir og alls konar fléttur. „Flétt- urnar verða áfram mikið notaðar í greiðslur en greiðslurnar í dag eru lausar og rómantískar, minna er um stífar uppgreiðslur. Dagsdag- lega finnst okkur háir, stórir og „messy“ snúðar flottir, enda marg- ar sem skarta þeim. Þetta er þægi- leg og fljótleg greiðsla sem flestar konur geta gert.“ Elín Birna bætir því við, að það hafi færst í aukana að konur komi í hárlengingu til þeirra, bæði til að lengja hárið en líka til að fá meiri fyllingu í það. Heilbrigt og fallega glansandi hár í tísku Klassískar klippingar verða áberandi í haust og vetur hjá bæði körlum og konum. Allar síddir eru í tísku en ýktar línur eru ekki málið lengur. Með haustinu dökknar hárið og mjúkir tónar verða ráðandi. Flétturnar sem hafa verið í tísku í töluverðan tíma halda áfram að vera inni, í öllum útgáfum. Fleiri fá sér nú hárlenging ar, bæði til að lengja hárið og til að fá meiri fyllingu í það. Mjúkir liðir og fléttur eru áfram vinsæl. AÐSEND MYND Það verður áfram í tísku hjá strákum að raka í hliðum og að aftan. MYND/ERNIR Elín Birna á hársnyrtistofunni Hári & Dekri segir klassískar klippingar vera í tísku í haust. „Strákarnir halda áfram að raka í hliðum og að aftan en vilja halda vel í hárið að ofan. Línurnar eru þó ekki eins ýktar og þær voru í sumar. Hárið er svo greitt með vaxi frá andlitinu, til hliðar.“ FYRIR EFTIR MYND/ERNIR Opið virka daga kl . 11–18. Opið laugardaga k l. 10–15. Kí ki ð á m yn di r o g ve rð á F ac eb oo k Laugavegi 178 (Bolholtsmegin) | Sími 555 1516 Verð 13.900 kr. Einn litur: svart Stærð 34 - 48 Bæjarlind 1-3 201 Kópavogur s: 571-5464 my style Flott föt, fyrir flottar konur Stærðir 38-52 Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.