Fréttablaðið - 11.09.2014, Side 88

Fréttablaðið - 11.09.2014, Side 88
FRÉTTIR AF FÓLKI Bartónar sungu með Damien Rice Söngvarinn Damien Rice fór fögrum orðum um íslenska vini sína og sam- starfsmenn á tónleikum sem hann hélt í hljóðverinu Sundlauginni í Mosfellsbæ í mánudaginn. Söngvarinn flutti þar lög af nýrri plötu sinni, My Favorite Faded Fantasy, sem var unnin að miklu leyti á Íslandi. Í salnum voru erlendir blaðamenn og fleiri. Tónleika- gestir vissu síðan varla hvaðan á þá stóð veðrið þegar að lokalaginu kom en þá hófu meðlimir Bartóna, karla- kórs Kaffibarsins, upp raust sína og sungu með fullum hálsi. Damien réð þá með leynd til að blanda sér meðal gestanna og láta sem ekkert væri fyrr en að lokalaginu kom. Hann lét ekki einu sinni umboðsmann sinn vita af gjörn- ingnum, sem sló vitanlega í gegn. - ts Reynsluboltar í dómnefnd Tilkynnt hefur verið hverjir sitja í dómnefnd Alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Reykjavík, RIFF, og þeirra á meðal er leikarinn Björn Thors, sem síðast lék aðalhlut- verkið í kvikmyndinni París norð- ursins. Athygli vekur að með honum í dómnefndinni er hin franska Pascale Ramonda sem keypti sýningarréttinn á París norðursins í Evrópu. Pascale er reynslubolti í faginu en meðal mynda sem hún dreifir samhliða París norð- ursins er verðlaunamynd tékknesku kvikmyndahá- tíðarinnar Karlovy Vary, Corn Island. Aðrir í dómnefndinni eru meðal annars Adrian Wooton, Margrét Hallgrímsdóttir, fyrrverandi þjóð- minjavörður, og Peter DeBruge, sem er aðal- gagnrýnandi Variety. - ósk Mest lesið 1 Björn Bragi um Sophiu Hansen: „Hún er komin á tútturnar af gleði“ 2 Gæti orðið stærsta gos í áratugi 3 Umfj öllun, viðtöl og einkunnir: Tyrkir teknir í kennslustund 4 Mótorkrosshjóli stolið af níu ára dreng: Faðirinn svelti sig til að eiga fyrir hjólinu 5 Forstjórinn ætlar að láta rífa bústaðinn VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Meiri Vísir. 50- 80% afsláttur af öllum vörum Opið virka daga frá kl. 11 til 18 laugardaga frá kl. 11 til 17 sunnudaga frá kl. 13 til 17 Sími 568 9512 verslun af merkjavöru! Suðurlandsbraut 54 bláu húsin ( við faxafen) Troðfull Barnafatnaður frá RAFTÆKJAVERSLUN • SÍÐUMÚLA 2 • SÍMI 568 9090 • WWW.SM.IS FÁÐU ÞRÁÐLAUSAN AÐGANG AÐ TÓNLISTINNI Í ÖLLUM HERBERGJUM

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.