Fréttablaðið - 02.10.2014, Qupperneq 54
2. október 2014 FIMMTUDAGUR| LÍFIÐ | 42
KL. 22:55
KL. 20:15
KL. 20:40
KL. 20:20
KL. 22:10
Person of Interest
Two and a Half Men
Masterchef USA
Sósa og salat
The Blacklist
Magnaður spennuþáttur sem fjallar um fyrrverandi leigu-
morðingja hjá CIA og dularfullan vísindamann sem koma í
veg fyrir glæpi í New York.
Bráðskemmtileg gaman-
þáttaröð með Charlie
Sheen í aðalhlutverki.
Stórskemmtilegir
matreiðsluþættir með
Gordon Ramsay í forgrunni.
Friðrik Dór stýrir skemmti-
legum þáttum í anda Diners,
Drive-ins and Dives sem
hafa notið mikilla vinsælda.
James Spader er hér í hlut-
verki Raymonds Reddington,
sem var efstur á lista
bandarískra yfirvalda yfir
eftirlýsta glæpamenn.
Fjölbreytt
fimmtudagskvöld
KL. 20:10
X Factor UK
Einn vinsælasti þáttur
veraldar er loksins kominn
til Íslands. Simon Cowell,
Mel B, Cheryl Cole og Louis
Walsh skipa dómnefndina.
KL. 19:00
Kalli á þakinu
Það er krakkabíó alla daga
á Krakkastöðinni, nú er það
Kalli á þakinu sem ætlar að
skemmta börnunum.
Í opinni dags
krá
GELGJAN Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
SUDOKU LÉTT ÞUNGMIÐLUNGS
PONDUS Eftir Frode Øverli
Myndasögur
BARNALÁN Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman
SKÁK
Gunnar Björnsson
KROSSGÁTA1
6 7 8
10
13
119
12
15
16
18
21
20
17
14
19
2 3 4 5
SPAKMÆLI DAGSINS
LAUSN
SÍÐUSTU
SUDOKU
Þrautin felst í því að fylla út
í reitina þannig að í hverjum
3x3 reit birtist tölurnar 1-9.
Í hverri níu reita línu, bæði
lárétt og lóðrétt, birtast einnig
tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka
neina tölu í röðinni.
Lausnin verður birt í næsta
tölublaði Fréttablaðsins.
3 4 7 6 8 9 2 5 1
5 8 2 7 1 4 9 3 6
9 6 1 5 2 3 7 4 8
6 9 4 8 3 1 5 7 2
7 1 8 9 5 2 4 6 3
2 5 3 4 6 7 1 8 9
4 7 6 2 9 8 3 1 5
8 3 9 1 4 5 6 2 7
1 2 5 3 7 6 8 9 4
4 2 5 9 8 6 1 3 7
6 9 3 7 1 2 8 4 5
8 7 1 5 3 4 2 9 6
5 8 9 6 2 3 4 7 1
1 3 7 4 5 9 6 8 2
2 6 4 8 7 1 3 5 9
3 5 6 1 4 7 9 2 8
9 4 8 2 6 5 7 1 3
7 1 2 3 9 8 5 6 4
5 2 6 9 3 7 1 4 8
8 7 3 4 1 2 9 5 6
9 1 4 5 6 8 2 7 3
6 5 9 3 7 1 4 8 2
7 8 1 2 4 6 5 3 9
3 4 2 8 5 9 6 1 7
2 3 7 1 9 4 8 6 5
1 9 5 6 8 3 7 2 4
4 6 8 7 2 5 3 9 1
1 7 5 2 8 6 3 4 9
2 9 3 4 1 7 8 5 6
4 6 8 5 3 9 7 1 2
7 4 9 3 5 2 6 8 1
3 5 1 6 4 8 9 2 7
8 2 6 9 7 1 4 3 5
5 1 4 7 6 3 2 9 8
6 3 2 8 9 5 1 7 4
9 8 7 1 2 4 5 6 3
1 4 2 9 5 7 3 6 8
9 3 6 8 1 2 7 5 4
7 5 8 3 4 6 9 1 2
8 6 1 7 9 4 2 3 5
5 7 4 1 2 3 6 8 9
2 9 3 5 6 8 1 4 7
3 1 9 2 8 5 4 7 6
4 2 5 6 7 1 8 9 3
6 8 7 4 3 9 5 2 1
2 4 5 3 1 6 9 8 7
1 3 7 8 9 2 6 5 4
6 8 9 4 7 5 2 1 3
3 2 6 1 8 9 4 7 5
7 1 4 5 6 3 8 9 2
5 9 8 2 4 7 3 6 1
8 6 1 7 2 4 5 3 9
4 7 3 9 5 8 1 2 6
9 5 2 6 3 1 7 4 8
Það er
klóakleki!
Hringdu
á hjálp!
Hvað merkir klóak í
stóra samhenginu?
Er það ekki bara
eitthvað sem við
mennirnir tölum um?
Mayday mayday!
Þetta er NB 4781! Það er eldur
í báðum vængjum hjá okkur.
Eldur, segir þú. Er það mynd af
einhverju sem er sársaukafullt
og erfitt?
Hvað
höfum við
hér, heldur
þú?
Þetta mun
vera efni
en hver er
umsögnin?
Þú munt aldrei
fá undirskrift frá
föður mínum
fyrir þessu!
Aldrei!!
Láttu hann
greina
þetta!
HEIMSKA
SJÓNVARP!
Þú veist að
þetta er sími,
er það ekki?
Bon
Jour?
Glatað!
Er ekkert til sem nær þessu
af höndunum
á mér?
Mamma,
spýttu.
KLIKK! KLIKK!
KLIKK!
KLIKK!
KLIKK!
KLIKK!
KLIKK!
KLIKK!
KLIKK!
KLIKK!
KLIKK!
KLIKK!
KLIKK!
KLIKK!
KLIKK!
KLIKK!
LÁRÉTT
2. sæti, 6. stefna, 8. stórt ílát, 9. farfa,
11. svörð, 12. krapi, 14. ljúka, 16. átt,
17. stjórnarumdæmi, 18. nögl,
20. í röð, 21. grein.
LÓÐRÉTT
1. æðaslag, 3. eftir hádegi, 4. fax,
5. arinn, 7. heimting, 10. samræða,
13. eldur, 15. þefja, 16. hallandi,
19. hljóm.
LAUSN
LÁRÉTT: 2. sess, 6. út, 8. hít, 9. lit,
11. mó, 12. slabb, 14. klára, 16. sa,
17. lén, 18. kló, 20. fg, 21. álma.
LÓÐRÉTT: 1. púls, 3. eh, 4. símbréf,
5. stó, 7. tilkall, 10. tal, 13. bál,
15. anga, 16. ská, 19. óm.
Christopher Vogel (2.011) átti leik
gegn Jóni Þór Helgasyni (1.681) í
þriðju umferð b-flokks Haustmóts
TR.
Svartur á leik:
29. …Hxc1! 30. Dxc1 Dxe3+ 31.
Kh1 (31. Hdf2 Dxc1 32. Hxc1 Bd4)
31. … De4+. Hvítur gafst upp enda
mát eftir 32. Kg1 Bd4+ 33. Hxd4
Dg2#. Björn Hólm Birkisson er efstur
í b-flokki.
www.skak.is: Fyrsta deild Íslands-
mótsins skákfélaga hefst í kvöld.
„Það er virkilega góð tilfinning þegar maður leggur hart að
sér til að ná vissu markmiði og nær því.“
Derek Jeter