Fréttablaðið - 02.10.2014, Síða 80
FRÉTTIR
AF FÓLKI
Mest lesið
Fararstjóri hrútavina
Guðni Ágústsson, fyrrverandi land-
búnaðarráðherra, verður fararstjóri í
rútuferð hrútavinafélagsins Örvars til
Raufarhafnar þar sem Hrútadagurinn
mikli verður haldinn um helgina.
Hópurinn leggur af stað í dag og
með í för verður uppstoppaði sauður-
inn Gorbi frá Brúnastöðum sem
mun setjast að á forystufjársafninu á
Svalbarði í Þistilfirði.
„Hann heitir í
höfuðið á þeim mikla
leiðtoga Gorbatsjov.
Hans bróðir var upp-
stoppaði hrúturinn
Jeltsín sem brann
inni í Eden í Hvera-
gerði,“ segir
Guðni.
- hg
1 Klámmyndastellingar sem virka ekki
í alvörunni
2 Ekki eldri en 25 ára í framhaldsskóla
3 Sakaður um að stinga sektar-
greiðslum í eigin vasa
4 Segir nýjar reglur um Eurovision
niðrandi fyrir konur
5 Verktökulæknar sem fara út á land fá
um 900 þúsund á viku
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is
EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060
VÍSIR
RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja
Opið allan sólarhringinn
í Engihjalla,
Vesturbergi og
Arnarbakka
Opið virka daga frá kl. 11 til 18
laugardaga frá kl. 11 til 17
sunnudaga frá kl. 13 til 17
Sími 568 9512
Suðurlandsbraut 54 bláu húsin ( við faxafen)
Barnafatnaður frá
Hreinsun!
60-
80%
afsláttur af öllum vörum
Þú færð Blaðberann þinn í
Skaftahlíð 24 alla virka daga
frá kl. 9-17.
...góðar fréttir fyrir umhverfið
Blaðberinn...
Blaðberinn
bíður þín
Ungar athafnakonur
sameinuðust
Fjölmennt var á stofnfundi Ungra
athafnakvenna á þriðjudagskvöld,
en markmið nefndarinnar er að efla
ungar konur í atvinnulífinu og hvetja
þær til að mynda tengsl og skiptast
á hugmyndum. Á fundinum mátti sjá
þær Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur
laganema, Sunnevu Sverrisdóttur,
nema og fyrrverandi sjónvarps-
konu, og Andreu Röfn Jónasdóttur
fyrirsætu. Þura Stína, rekstrarstjóri
Dolly, þeytti skífum
og Vala hjá
Plain Vanilla hélt
fyrirlestur. Var
stjórn nefndar-
innar hæst-
ánægð með
mætinguna
og vonar að
fundur sem
þessi komi
til með að
styrkja kon-
ur sem eru
að stíga
sín fyrstu
skref í
atvinnu-
lífinu.
- asi