Fréttablaðið - 02.10.2014, Blaðsíða 80

Fréttablaðið - 02.10.2014, Blaðsíða 80
FRÉTTIR AF FÓLKI Mest lesið Fararstjóri hrútavina Guðni Ágústsson, fyrrverandi land- búnaðarráðherra, verður fararstjóri í rútuferð hrútavinafélagsins Örvars til Raufarhafnar þar sem Hrútadagurinn mikli verður haldinn um helgina. Hópurinn leggur af stað í dag og með í för verður uppstoppaði sauður- inn Gorbi frá Brúnastöðum sem mun setjast að á forystufjársafninu á Svalbarði í Þistilfirði. „Hann heitir í höfuðið á þeim mikla leiðtoga Gorbatsjov. Hans bróðir var upp- stoppaði hrúturinn Jeltsín sem brann inni í Eden í Hvera- gerði,“ segir Guðni. - hg 1 Klámmyndastellingar sem virka ekki í alvörunni 2 Ekki eldri en 25 ára í framhaldsskóla 3 Sakaður um að stinga sektar- greiðslum í eigin vasa 4 Segir nýjar reglur um Eurovision niðrandi fyrir konur 5 Verktökulæknar sem fara út á land fá um 900 þúsund á viku VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja Opið allan sólarhringinn í Engihjalla, Vesturbergi og Arnarbakka Opið virka daga frá kl. 11 til 18 laugardaga frá kl. 11 til 17 sunnudaga frá kl. 13 til 17 Sími 568 9512 Suðurlandsbraut 54 bláu húsin ( við faxafen) Barnafatnaður frá Hreinsun! 60- 80% afsláttur af öllum vörum Þú færð Blaðberann þinn í Skaftahlíð 24 alla virka daga frá kl. 9-17. ...góðar fréttir fyrir umhverfið Blaðberinn... Blaðberinn bíður þín Ungar athafnakonur sameinuðust Fjölmennt var á stofnfundi Ungra athafnakvenna á þriðjudagskvöld, en markmið nefndarinnar er að efla ungar konur í atvinnulífinu og hvetja þær til að mynda tengsl og skiptast á hugmyndum. Á fundinum mátti sjá þær Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur laganema, Sunnevu Sverrisdóttur, nema og fyrrverandi sjónvarps- konu, og Andreu Röfn Jónasdóttur fyrirsætu. Þura Stína, rekstrarstjóri Dolly, þeytti skífum og Vala hjá Plain Vanilla hélt fyrirlestur. Var stjórn nefndar- innar hæst- ánægð með mætinguna og vonar að fundur sem þessi komi til með að styrkja kon- ur sem eru að stíga sín fyrstu skref í atvinnu- lífinu. - asi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.