Fréttablaðið - 22.10.2014, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 22.10.2014, Blaðsíða 32
Washington Flug frá 14.999 kr. Í boði: Frá júní til september 4 flug á viku WOW air mun næsta sumar bjóða upp á flug til Baltimore-Washington International-flugvallar og þótt hér sé lögð áhersla á Washington, D.C. má ekki gleyma því að þetta er 3 fyrir 1 áfangastaður því einnig er skemmtilegt að heimsækja borgirnar Baltimore og Annapolis sem eru í næsta nágrenni. Í Washington, D.C., sjálfri höfuðborg Bandaríkj- anna … borg minnismerkjanna er sagan bæði skrifuð og geymd. Þetta er algjör draumaborg þeirra sem vilja drekka í sig ameríska sögu og menningu. Taktu með aukaminniskort í mynda- vélina og gleymdu þér við að skoða öll minnis- merkin og söfnin. Dublin Flug frá 12.999 kr. Í boði: Allan ársins hring frá júní 2015 3 flug á viku Dublin hefur vaxið úr grasi og er orðin nútímaleg evrópsk stórborg þar sem þó er haldið fast í hinar sönnu írsku rætur. Hér er lifandi menning og stutt í óspillta og fagra náttúru auk þess sem Írland er algjör paradís fyrir golfara. Við skulum heldur ekki gleyma því hversu fljótur maður er að fljúga til Dublin, bara svona rétt rúmlega tvær klukkustundir og maður er lentur á grænu bú álfa- eyjunni í einn ískaldan Guinness. Boston Flug frá 14.999 kr. Í boði: Allan ársins hring frá 27. mars 2015 5 flug á viku Íslendingar elska Boston, borg andstæðnanna þar sem gömul og ný menning mætast og háhýsi gnæfa yfir fallega grónum görðum. Hér er nóg um að vera allan ársins hring, matur, menning, verslanir, næturlíf og náttúra í næsta nágrenni. Sjáðu Boston Red Sox á Fenway Park eða sigldu um á svanabát. Að lokum geturðu kíkt á staðinn þar sem allir vita hvað þú heitir, Cheers! Barcelona Flug frá 14.999 kr. Í boði: Frá maí til október 3-4 flug á viku Strönd og borg, tapas og flamenco. Barcelona er klárlega borgin sem býður upp á allt. F Í b Þjóðv kaf se H Stuttgart Flug frá 14.999 kr. Í boði: í júlí og ágúst 2 flug á viku Gullfalleg og heillandi, Stuttgart hefur upp á margt að bjóða, allt frá miðaldakastölum til glæsilegra og nútíma- legra bílasafna. Mílanó Flug frá 15.999 kr. Í boði: frá maí til september Flogið 2-3 í viku Nyrsta borg Ítalíu er jafnframt sú nútímalegasta því hún er fjármálamiðstöð Ítalíu og ein af þremur helstu tískuborgum heims. Ekki gleyma að kíkja á síðustu kvöldmáltíðina. Vilníus Flug frá 19.999 kr. Í boði: Frá júní til ágúst 1 flug á viku Stórkostleg menningarborg með ríka sögu, fallegar byggingar og fjölbreytt næturlíf. WOW air París Flug frá 9.999 kr. Í boði: Allan ársins hring 3 flug á viku í vetur 8 flug sá viku í sumar Ólgandi ástríður, menning og listir, turnar, torg og blóðheitir Fransmenn. Allt þetta finnur þú í París ásamt dásamlegum kaffihúsum, Eiffel-turnin um og ekta franskri stemningu. Düsseldorf Flug frá 12.999 kr. Í boði: frá júní til ágúst 2 flug á viku Tíska, matur, menning og tjútt! Er hægt að biðja um meira? Düsseldorf er svo sannar- lega borg sem vert er að heimsækja. Við tengjum saman heimsálfurnar. 20 áfangastaðir árið 2015. Hvert viltu fara? Gerðu verðsamanburð!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.