Fréttablaðið


Fréttablaðið - 05.02.2015, Qupperneq 64

Fréttablaðið - 05.02.2015, Qupperneq 64
5. febrúar 2015 FIMMTUDAGUR| LÍFIÐ | 52 BAKÞANKAR Atla Fannars Bjarkasonar Save the Children á Íslandi SKEMMTILEG Bandaríska leikkonan og leikstjórinn Anjelica Huston brá á leik með þessum skemmtilegu sólgleraug- um í síðustu viku. ÓBRAGÐ Bandaríski uppistandarinn Kevin Hart og unnusta hans, Eniko Parrish, drukku eitthvað sem þeim fannst ekki gott á bragðið í fyrirpartíi fyrir Super Bowl. GLÆSILEGUR Will Ferrell varasöng og túlkaði lagið Drunk in Love með Beyoncé hjá Jimmy Fallon í vikunni. HRESS Katy Perry skemmti í hálfleik Super Bowl. Hún skellti í eitt blikk á blaðamannafundi fyrir leikinn. SJARMATRÖLL Antonio Banderas hnyklaði vöðvana fyrir ljósmyndara í síðustu viku. ALSÆL Reese Witherspoon var frá sér numin af gleði í hádegisverðarboði þar sem þeir sem hlutu tilnefningu til Óskarsverðlaunanna voru komnir saman. SVALUR Kevin Costner var eitursvalur þegar hann mátaði sig bak við hljóðnemann í SiriusXM-stúdíói. NORDICPHOTOS/GETTY KVIKMYND EFTIR CELINE SCI AMMA 5% 5% BIRDMAN - FORSÝNING KL 8 - EKKERT HLÉ MR. TURNER KL. 8 THE WEDDING RINGER KL 10.20 PADDINGTON ÍSL TAL KL. 5.30 TAKEN 3 KL. 10.25 NIGHT AT THE MUSEUM KL 5.30 ÖMURLEG BRÚÐKAUP KL. 5.30 - 8 - 10.20 ÍSL.TEXTI BÉLIER FJÖLSKYLDAN KL. 5.30 - 8 ENS.TEXTI SVAMPUR SVEINSSON 2D KL. 3.30 - 5.45 - ÍSL TAL SVAMPUR SVEINSSON 2D KL. 3.30 - 5.45 - ÍSL TAL MORTDECAI KL. 8 MORTDECAI LÚXUS KL. 10.25 THE WEDDING RINGER KL. 8 - 10.25 BLACKHAT KL. 10.25 TAKEN 3 KL. 8 - 10.25 TAKEN 3 LÚXUS KL. 8 THE HOBBIT 3 3D 48R KL. 5 PADDINGTON ÍSL TAL 2D KL. 3.30 - 5.45 NIGHT AT THE MUSEUM 3 KL. 5.45 MÖRGÆSIR ÍSL TAL 2D KL. 3.30 SVAMPUR SVEINSSON 2D 6 MORTDECAI 8, 10:15 PADDINGTON ISL TAL 6 BLACKHAT 8 TAKEN 3 10:35 HOBBIT 3 3D (48R) 6, 9 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar ÁLFABAKKA AKUREYRI EGILSHÖLL KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI KEFLAVÍK o. siSAM SVAMPUR SVEINSSON ÍSLTAL 2D KL. 5:50 SVAMPUR SVEINSSON ÍSLTAL 3D KL. 6:20 THE SPONGEBOB MOVIE ENSKTTAL 2D KL. 5:50 - 8 WILD CARD KL. 5:50 - 8 - 10:10 WILD CARD VIP KL. 5:50 - 8 - 10:10 THE IMITATION GAME KL. 9 SEARCH PARTY KL. 8 - 10:10 AMERICAN SNIPER KL. 8 - 10:10 LOVE, ROSIE KL. 5:40 SVAMPUR SVEINSSON ÍSLTAL 3D KL. 5:50 THE SPONGEBOB MOVIE ENSKTTAL 2D KL. 5:50 WILD CARD KL. 8 - 10:10 THE IMITATION GAME KL. 8 SEARCH PARTY KL. 10:10 WILD CARD KL. 8 - 10:10 THE IMITATION GAME KL. 8 AMERICAN SNIPER KL. 10:20 SVAMPUR SVEINSSON ÍSLTAL 2D KL. 5:50 WILD CARD KL. 10:30 THE IMITATION GAME KL. 5:30 - 8 - 10:10 AMERICAN SNIPER KL. 6:15 - 9 HORRIBLE BOSSES 2 KL. 8 SVAMPUR SVEINSSON ÍSLTAL 3D KL. 5:30 THE SPONGEBOB MOVIE ENSKTTAL 2D KL. 6 - 8 - 10:10 WILD CARD KL. 5:50 - 8 - 10:30 THE IMITATION GAME KL. 5:30 - 8 - 10:40 AMERICAN SNIPER KL. 8 - 10:10 óskarstilnefningar m.a. BESTA MYND ÁRSINS Besti Leikari í aðalhlutverki - Bradley Cooper6 AMERICAN SNIPER “THE BEST BRITISH FILM OF THE YEAR” “THE BEST FILM OF THE YEAR” “AN INCREDIBLY MOVING STORY” “AN INSTANT CLASSIC”“BENEDICT CUMBERBATCH IS OUTSTANDING” “A SUPERB THRILLER” “EXCEPTIONAL” INSPIRING “FASCINATING & THRILLING” B A S E D O N T H E I N C R E D I B L E T R U E S TO R Y O F A L A N T U R I N G T H E I M I T A T I O N G A M E BENEDICT CUMBERBATCH KEIRA KNIGHTLEY M.A. BESTA MYNDIN – BESTI LEIKARI Í AÐALHLUTVERKI BESTA LEIKKONA Í AUKAHLUTVERKI – BESTI LEIKSTJÓRI TILNEFND TIL 8 ÓSKARSVERÐLAUNA óskarstilnefningar m.a. Besta myndin - Besti leikari í aðalhlutverki Besta leikkona í aukahlutverki - Besti leikstjóri8 SÝND MEÐ ÍSL. OG ENSKU TALI Í 2D OG 3D Kosning á besta lagi íslenskrar kvikmyndasögu hefst á Vísi í dag. Tilkynnt verður um sigurlagið á Edduhátíðinni 21. febrúar sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi. Fjögurra manna dómnefnd setti saman lista yfir eftirminnilegustu lögin. Í henni voru Dr. Gunni, Jón- atan Garðarsson, Þórður Helgi Þórðarson og Kjartan Guðmunds- son. Kosningin er samstarf Edd- unnar, Vísis og Tónlist.is sem lagði til lögin. Á visir.is/eddan verður hægt að taka þátt í kosningunni. Kosning hefst á Vísi í dag DR. GUNNI Einn þeirra sem settu listann saman var Dr. Gunni. FR ÉT TA BL AÐ IÐ /V AL LI Stundum velti ég fyrir mér hvers konar samfélagi við búum í. Hvort hér gildi einhver lög og hvort þeim sé yfirhöfuð framfylgt. Alls konar glæpir fá að viðgang- ast beint fyrir framan nefin á okkur og stundum fyllist ég vonleysi yfir ráðleysinu sem virðist einkenna viðbrögð stjórnvalda. Á meðan hver stofnunin á fætur annarri bregst trausti almennings er gott að vita af því að fjölmiðlanefnd stendur í lappirnar gagnvart ofríkinu. Á vef nefndarinnar kemur fram að á fundi sínum í vikunni hafi verið tekin ákvörðun í erfiðu máli. Ríkis- sjónvarpið hafði brugðist trausti almennings með því að sýna kvik- myndina Golden eye, um ævintýri breska njósnarans James Bond, klukkan 20.55 – rúmlega klukku- stund áður en heimilt er að sýna efni sem bannað er börnum í línulegri dagskrá í sjónvarpi. Kvikmyndin var auðkennd með gulu merki sem þýðir að myndin var ekki talin við hæfi barna yngri en 12 ára. Lög voru brotin. SKILJANLEGA brást almenningur ókvæða við sýningu myndarinnar. Sam- félagsmiðlar loguðu og við munum öll eftir fjölmennum mótmælum fyrir utan Ríkis- útvarpið. Þar veifaði fólk gulum fánum og endurtók setninguna: „Að horfa á mynd- band er góð skemmtun. Þessi kvikmynd var bönnuð börnum yngri en 12 ára!“ ÞRÁTT fyrir einbeittan brotavilja hefur enginn verið dreginn til ábyrgðar, hvorki útvarpsstjóri né menntamálaráðherra. Dagskrárstjóri situr líka enn og til stendur að framleiða enn eina myndina um blóð- þyrstan njósnara hennar hátignar. Á tímum sem þessum er gott að vita af Fjölmiðla- nefnd sem rækir mikilvægt öryggishlut- verk sitt og sér til þess að börn okkar eru óhult. LJÓST er að æska landsins varð fyrir óafturkræfum skaða vegna ósvífni Ríkis- útvarpsins, sem harmaði þó mistökin sem leiddu til þess að kvikmyndin var sýnd umrætt kvöld, klukkustund áður en lög gera ráð fyrir. Og þótt Fjölmiðlanefnd hafi fallið frá sektarákvörðun í málinu má vera ljóst að RÚV hefur ekki efni á að gera sömu mis- tök aftur. Við verðum að hugsa um börnin. Bannað börnum Fyndnar myndir af frægu fólki Það er ekki alltaf tekið út með sældinni að vera frægur. Óhjákvæmilegur fylgifi skur eru ljósmyndarar sem festa hvert fótspor á fi lmu. Hér eru nokkrar viljandi og óvilj andi fyndnar myndir af fína og fræga fólkinu. 0 4 -0 2 -2 0 1 5 2 2 :0 3 F B 0 7 2 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 0 9 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 3 A 5 -0 E 5 0 1 3 A 5 -0 D 1 4 1 3 A 5 -0 B D 8 1 3 A 5 -0 A 9 C 2 8 0 X 4 0 0 9 A F B 0 7 2 s C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.