Fréttablaðið - 04.03.2015, Side 8

Fréttablaðið - 04.03.2015, Side 8
4. mars 2015 MIÐVIKUDAGUR| FRÉTTIR | 8 ungur af heildarútflutningi vöru og þjónustu. Greiningardeild Íslandsbanka áætlar að tekjurn- ar á þessu ári verði um 342 millj- arðar íslenskra króna, eða um 29 prósent af heildinni. Ferðaþjónust- an er því stærsti einstaki hlutur- inn í öfluðum útflutningstekjum. Útflutningstekjur ferðaþjónust- unnar árið 2014 voru 302 milljarð- ar króna samanborið við 241 millj- arð hjá sjávarútveginum. Ferðaþjónustan er því fjórð- ungi stærri en sjávarútvegur- inn þegar kemur að útflutnings- tekjum. „Auðvitað hljótum við að horfa til þess að stjórnvöld fari í meiri mæli að horfa til mikilvæg- is greinarinnar og byggja upp inn- viði og annað til að tryggja vöxt hennar og viðgang. Það er mikil- vægt að á meðan greinin vex svona hratt að bæði ferðaþjón- ustan og stjórnvöld gangi í takt því sameiginlegir hagsmunir eru miklir,“ segir Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri SAF. Leifsstöð eina gáttin til landsins Langflestir ferðamenn sem heim- sækja landið koma í gegnum Leifsstöð. Áætlað er að á þessu ári muni 1,2 milljónir ferða- manna koma í gegnum þá gátt til landsins og að um 150 þúsund ferðamenn komi í gegnum aðra staði á landinu. Áætlar grein- ingardeildin að um 1.350 þúsund ferðamenn heimsæki Ísland á árinu sem er fjölgun um tæpan fjórðung. Samkvæmt þessu verða ferðamenn því fjórfalt fleiri en Íslendingar. Hótelnýting góð Á síðasta ári var nýting hótel- herbergja á höfuðborgarsvæð- inu í sögulegu hámarki. 84 pró- sent nýting hótelherbergja er betri nýting en í London, Amst- erdam og fleiri borgum Evrópu. Áætlað er að um 4.500 hótelher- bergi verði til á suðvesturhorni landsins í árslok 2016, eða þriðj- ungsfjölgun. Þrátt fyrir þá miklu fjölgun áætlar greiningar deild Íslandsbanka að þörf sé á þess- um hótelrýmum og telur að nýt- ingarhlutfallið verði enn mjög hátt. Um 700 ný hótelherbergi munu fara í rekstur á árinu og mæta þar með aukinni eftirspurn eftir hótelgist- ingu á svæðinu. „Greiningaraðilar hafa bent á að samhliða, þrátt fyrri fjölg- un hótelherbergja, hefur nýting- arhlutfallið aukist. Því er þessi fjölgun í takt við það. Mikilvægt er að byggt sé upp í línu við stefnu greinarinnar hvað varðar tegund vaxtar, við viljum fjölga verð- mætum ferðamönnum og þá þarf uppbygging, meðal annars gisti- staða, að endurspegla það,“ segir Helga. 800 ferðir til tunglsins Bílaleigur í rekstri á Íslandi eru nú orðnar yfir 150 talsins. Árið 2003 var 51 starfandi bílaleiga á landinu. Sú fjölgun á tímabilinu er í sama hlutfalli við fjölgun ferðamanna, sem hefur þrefald- ast á sama tíma. Nærri níu af 10 bílaleigubílum í umferð árið 2014 voru innan við fimm ára gamlir og þriðjungur þeirra nýir bílar. Bílaleigur eru af þessum sökum gríðarlega umsvifamikill aðili í kaupum á nýjum bílum. Standa bílaleigur undir 40 prósentum af kaupum á nýjum bílum á landinu. Frá árinu 2010 hefur þetta hlut- fall verið mjög stöðugt og því hafa bílaleigur undanfarin fimm ár keypt um helming allra nýrra bíla á landinu. Bílaleigubílar hér á landi keyrðu rúmar 300 milljónir kíló- metra á síðasta ári sem eru um 230.000 ferðir á hringveginum. Kílómetrafjöldinn samsvarar einnig 400 ferðum til tunglsins og aftur til baka. af lánasafni Íslands- banka til fyrirtækja eru fyrirtæki í ferðaþjónustu. ný hótelherbergi í Reykjavík 2015–2018. fyrirtækja í ferðaþjónustu eru með færri en tíu starfsmenn. gistinátta á heilsárshótelum er spáð árið 2015. nýtingarhlutfall er á hótelherbergjum bílaleigubílar voru hér á landi 2015. Árið 2006 voru þeir 4.756, hafði fjölgað þrefalt á tíu árum. seldra nýrra bíla hér á landi eru keyptir af bílaleigum. fjölgun allra starfa eftir hrun hefur átt sér stað í ferða- þjónustunni. 4.600 störf hafa skapast í ferðaþjónustu frá árinu 2010. aðila í ferða- þjónustu eru andvígir náttúru- passanum sam- kvæmt könnun MMR sem var gerð fyrir Íslandsbanka í janúar. sinnum til tunglsins samsvarar vegalengd- inni sem íslenskum bílaleigubíl- um var ekið árið 2014. 1.900 67% 42% 58% 800 2,7 MILLJÓNUM á Íslandi, með því hæsta í samanburðarborgum. 14.000 1.350.000 58% króna eru áætlaðar gjaldeyris- tekjur af ferðaþjónustu árið 2015. 342.000.000.000 ferðamenn áætlaðir árið 2015 (skemmtiferðaskip undanskilin). fyrirtækja með færri en fimm- tíu starfsmenn. Því samanstendur íslensk ferðaþjónusta af litlum fyrirtækjum eða örfyrirtækjum samkvæmt skilgreiningu ESB. TÖLULEGAR UPPLÝSINGAR UM STÖÐU FERÐAÞJÓNUSTUNNAR VR | KRINGLUNNI 7 | 103 REYKJAVÍK | SÍMI 510 1700 | WWW.VR.IS Rafræn allsherjaratkvæðagreiðsla meðal félags- manna VR vegna kjörs í sjö stjórnarsæti og þrjú til vara hefst kl. 9 að morgni 5. mars og lýkur kl. 12 á hádegi þann 12. mars. Kosningin er skv. 20. gr. laga VR. Allar nánari upplýsingar fást á vr.is eða á skrifstofu félagsins í síma 510 1700. Kjörstjórn VR Ferðaþjónusta hefur átt stóran þátt í endurreisn atvinnulífsins og verið einn af burðarásum íslensks efnahagslífs eftir hrun bankanna árið 2008: „Sá mikli vöxtur sem verið hefur í ferðaþjónustunni síðustu ár skýrir stóran hluta af þeim hagvexti sem mælst hefur hér á landi síðan hagkerfið byrj- aði að taka við sér árið 2010.“ Þetta kemur fram í skýrslu greiningar- deildar Íslandsbanka um íslenska ferðaþjónustu. Ferðaþjónustan hefur bæði skil- að gríðarlegum gjaldeyristekjum í þjóðarbúið og sömuleiðis hefur fjölgun starfa í greininni verið stór þáttur í minnkandi atvinnu- leysi á landinu. Segir í greiningu Íslandsbanka að af þeim rúmlega tíu þúsund nýju störfum sem hafa skapast á landinu frá árinu 2010 hefur um helmingur þeirra orðið til í ferðaþjónustu. Atvinnuleysi á landinu hefur lækkað hægt og bít- andi frá hruni. Atvinnuleysi fór hæst í rúm ellefu prósent í maí árið 2010 en mældist 4,4 prósent í janúar. Ingólfur Bender, forstöðumaður greiningardeildar Íslandsbanka, segir þennan vöxt ferðaþjónust- unnar hafa verið himnasendingu fyrir íslenskt efnahagslíf. „Vöxtur greinarinnar kom á mjög góðum tíma þegar slaki var í hagkerfinu. Nú er greinin orðin stór og skil- ar næstum þriðjungi útflutnings- tekna þjóðarinnar. Því er mikil- vægt kannski að staldra við og spyrja sig hvort hún vaxi of hratt. Við viljum ekki hafa öll eggin í sömu körfunni. Aukinn fjölbreyti- leiki gefur meiri stöðugleika og við erum að tengjast betur hagsveifl- um í löndunum í kringum okkur. Við viljum ekki að ferðaþjónustan verði með meirihluta útflutnings- tekna þjóðarinnar.“ 342 milljarða gjaldeyristekjur Gjaldeyristekjur af ferðaþjónust- unni hafa einnig aukist samhliða þessum vexti og eru tekjur af ferðamönnum einnig stærri hluti af heild en áður. Árið 2009 voru gjaldeyristekjurnar um fimmt- Ferðaþjónustan stærst í útflutningi Ferðaþjónustan er fyrsta útflutningsgreinin til að rjúfa þrjú hundruð milljarða múrinn í útflutningstekjum á ári. Á þessu ári spáir grein- ingardeildin að gjaldeyristekjur greinarinnar verði um 340 milljarðar króna. „Mikilvægt að staldra við,“ segir Ingólfur Bender. HELGA ÁRNADÓTTIR MIKILL VÖXTUR Ferðaþjónustan skilaði á þessu ári 302 milljörðum í gjaldeyristekjur og er fyrsta greinin til að rjúfa 300 milljarða múrinn í sögu íslensks efnahagslífs. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Sveinn Arnarsson sveinn@frettabladid.is Aukinn fjölbreytileiki gefur meiri stöðugleika og við erum að tengjast betur hagsveiflum í löndunum í kringum okkur. Ingólfur Bender, forstöðumaður greiningardeildar Íslandsbanka. 15% 77% 97% 0 3 -0 3 -2 0 1 5 2 2 :3 2 F B 0 5 6 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 8 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 4 0 0 -0 F E 8 1 4 0 0 -0 E A C 1 4 0 0 -0 D 7 0 1 4 0 0 -0 C 3 4 2 8 0 X 4 0 0 7 B F B 0 5 6 s C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.