Fréttablaðið - 04.03.2015, Blaðsíða 19

Fréttablaðið - 04.03.2015, Blaðsíða 19
www.visir.is Sími: 512 5000 | Miðvikudagur 4. mars 2015 | 9. tölublað | 11. árgangur Stjórnarmaðurinn fylgdist forviða með fjaðrafoki í kringum skipan fram- kvæmdahóps um afnám gjaldeyrishafta. ➜ SÍÐA 12 STJÓRNAR - MAÐURINN @stjornarmadur F I N G R A F Ö R I N O K K A R E R U A L L S S TA ÐA R ! 2004 2007 2011 VEITINGA- STAÐUR 2006 1 VEITINGA- STAÐUR1 VEITINGA- STAÐIR5 VEITINGA- STAÐIR4 FoodCo FoodCo rekur nítján skyndibitastaði á höfuðborgarsvæðinu og á Akureyri. Árleg sala nemur tæpum þremur milljörðum króna. Eigendur fyrirtækisins láta lítið fyrir sér fara. SÍÐA 6 2007 VEITINGA- STAÐIR3 VEITINGA- STAÐIR5 KEYPT ÁRIÐ KEYPT ÁRIÐKEYPT ÁRIÐ KEYPT ÁRIÐ KEYPT ÁRIÐ Borgin spennt fyrir bílaleigum Avis hyggst opna bílaleigu fyrir styttri ferðir, svo- kallaða snattbíla í bílakjallaranum í Höfðatorgi í kringum næstu mánaðamót. Starfsfólk Höfðatorgs mun geta leigt bílana út. Það verða tíu bílar til að byrja með en í framhald- inu verður verkefnið hugsanlega útvíkkað. Reykjavíkurborg hefur sjálf verið með tilraunverkefni með bílaleigu fyrir starfsmenn Reykjavíkurborgar í Höfða- torgi og í Ráðhúsinu. „Við erum mjög spennt fyrir þessari þróun,“ segir Dagur B. Eggertsson borgarstjóri. ➜ SÍÐA 2 Alþjóðleg verslun á 4 árum Hugmyndin að dönsku húsgagnaverslunin NORR11 varð til í árslok 2010 og fyrsti sýningarsalurinn var opnaður í Danmörku í nóvember 2011. Frá þeim tíma hefur verslunin vaxið hratt, enda var aðalhvatamaðurinn að baki henni, Jesper Sjølund, vanur maður í húsgagnaframleiðslu. „Ég hafði verið í húsgagnabransanum áður, að framleiða hús- gögn í Kína og selja þau á internetinu,“ segir Sjø- lund. ➜ SÍÐA 4 Fótboltamaður úr Ólafsvík Eggert Þór Kristófersson er nýr forstjóri olíu- félagsins N1. Hann á að baki langan starfsferil úr bankakerfinu, en söðlaði svo um og hóf stöf hjá N1. Eggert er mikill íþróttamaður og spilar fótbolta með félögum úr Ólafsvík. „Ég er uppalinn í Ólafsvík og við spilum alltaf saman einu sinni í viku, gamlir Ólsarar. Félagið Víkingur í Ólafsvík er knattspyrnufélag bæjarins en við köllum okkur Svíkinga, suður- hluti Víkinganna,“ segir hann. ➜ SÍÐA 8 0 3 -0 3 -2 0 1 5 2 2 :3 2 F B 0 5 6 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 9 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 4 0 0 -0 1 1 8 1 3 F F -F F D C 1 3 F F -F E A 0 1 3 F F -F D 6 4 2 8 0 X 4 0 0 6 A F B 0 5 6 s C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.