Fréttablaðið


Fréttablaðið - 04.03.2015, Qupperneq 19

Fréttablaðið - 04.03.2015, Qupperneq 19
www.visir.is Sími: 512 5000 | Miðvikudagur 4. mars 2015 | 9. tölublað | 11. árgangur Stjórnarmaðurinn fylgdist forviða með fjaðrafoki í kringum skipan fram- kvæmdahóps um afnám gjaldeyrishafta. ➜ SÍÐA 12 STJÓRNAR - MAÐURINN @stjornarmadur F I N G R A F Ö R I N O K K A R E R U A L L S S TA ÐA R ! 2004 2007 2011 VEITINGA- STAÐUR 2006 1 VEITINGA- STAÐUR1 VEITINGA- STAÐIR5 VEITINGA- STAÐIR4 FoodCo FoodCo rekur nítján skyndibitastaði á höfuðborgarsvæðinu og á Akureyri. Árleg sala nemur tæpum þremur milljörðum króna. Eigendur fyrirtækisins láta lítið fyrir sér fara. SÍÐA 6 2007 VEITINGA- STAÐIR3 VEITINGA- STAÐIR5 KEYPT ÁRIÐ KEYPT ÁRIÐKEYPT ÁRIÐ KEYPT ÁRIÐ KEYPT ÁRIÐ Borgin spennt fyrir bílaleigum Avis hyggst opna bílaleigu fyrir styttri ferðir, svo- kallaða snattbíla í bílakjallaranum í Höfðatorgi í kringum næstu mánaðamót. Starfsfólk Höfðatorgs mun geta leigt bílana út. Það verða tíu bílar til að byrja með en í framhald- inu verður verkefnið hugsanlega útvíkkað. Reykjavíkurborg hefur sjálf verið með tilraunverkefni með bílaleigu fyrir starfsmenn Reykjavíkurborgar í Höfða- torgi og í Ráðhúsinu. „Við erum mjög spennt fyrir þessari þróun,“ segir Dagur B. Eggertsson borgarstjóri. ➜ SÍÐA 2 Alþjóðleg verslun á 4 árum Hugmyndin að dönsku húsgagnaverslunin NORR11 varð til í árslok 2010 og fyrsti sýningarsalurinn var opnaður í Danmörku í nóvember 2011. Frá þeim tíma hefur verslunin vaxið hratt, enda var aðalhvatamaðurinn að baki henni, Jesper Sjølund, vanur maður í húsgagnaframleiðslu. „Ég hafði verið í húsgagnabransanum áður, að framleiða hús- gögn í Kína og selja þau á internetinu,“ segir Sjø- lund. ➜ SÍÐA 4 Fótboltamaður úr Ólafsvík Eggert Þór Kristófersson er nýr forstjóri olíu- félagsins N1. Hann á að baki langan starfsferil úr bankakerfinu, en söðlaði svo um og hóf stöf hjá N1. Eggert er mikill íþróttamaður og spilar fótbolta með félögum úr Ólafsvík. „Ég er uppalinn í Ólafsvík og við spilum alltaf saman einu sinni í viku, gamlir Ólsarar. Félagið Víkingur í Ólafsvík er knattspyrnufélag bæjarins en við köllum okkur Svíkinga, suður- hluti Víkinganna,“ segir hann. ➜ SÍÐA 8 0 3 -0 3 -2 0 1 5 2 2 :3 2 F B 0 5 6 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 9 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 4 0 0 -0 1 1 8 1 3 F F -F F D C 1 3 F F -F E A 0 1 3 F F -F D 6 4 2 8 0 X 4 0 0 6 A F B 0 5 6 s C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.